Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 47 VEÐUR > Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning $ 4 4 4 # 4 & ^ % Skúrir * Slydda y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stetnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é Þoka Súld 18. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri reykjavIk 4.30 0,5 10.46 3,3 16.48 0,7 23.08 3,3 3.48 13.32 23.14 6.25 ÍSAFJÖRÐUR 0.16 2,0 6.41 0,3 12.47 1,8 18.56 0,5 3.18 13.38 23.55 5.29 SIGLUFJÖRÐUR 2.43 1,2 8.49 0,1 15.18 1,1 21.09 0,3 2.59 13.20 23.38 6.11 DJÚPIVOGUR 1.33 0.4 7.37 1,9 13.56 0,5 20.06 1,8 3.20 13.09 22.56 5.56 Siávarhœö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) Hæð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er minnk- andi 1000 mb lægð sem hreyfist lítið, en 1022 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Áfram norð- og norðaustanátt, stinnings- kaldi á Vestfjörðum og við Breiðafjörð en ann- ars kaldi. Dálítil rigning eða súld á Norður- og Austurlandi, einkum út við ströndina. Sæmi- lega bjart sunnan- og suðvestanlands, en síð- degisskúrir á Suðvesturlandi. Áfram fremur svalt um mest allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í vikunni verða lengst af norðaustlægar áttir og fremur vætusamt á Suðaustur- og Austur- landi en þurrt að mestu vestanlands og oft bjartviðri suðvestantil. Þar verður sæmilega hlýtt að deginum en annars frekar svalt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Heimild: Veðurstofa íslands Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðaustan land grynnist, en að öðru leyti verða breytingar litlar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 súld Glasgow 16 skúrir Reykjavík 11 skýjað Hamborg 22 skýjað Bergen 15 alskýjað London 22 alskýjað Helsinki 21 léttskýjað Los Angeies 18 hátfskýjað Kaupmannahöfn 21 skýjað Lúxemborg 17 skúrir Narssarssuaq 13 heiðskírt Madríd 33 léttskýjað Nuuk 2 þoka Malaga 28 heiðskírt Ósló 19 skýjað Mallorca 32 heiðskfrt Stokkhólmur 16 rigning Montreal vantar Þórshöfn 12 alskýjað NewYork 24 skýjað Algarve 30 heiðskfrt Orlando 25 alskýjað Amsterdam 20 skýjaö París 23 skýjaó Barcelona 27 léttskýjað Madeira 24 skýjaó Berlín 22 hálfskýjað Róm 27 léttskýjað Chicago 23 léttskýjað Vín 25 skýjað Feneyjar 27 skýjað Washington 26 mistur Frankfurt 19 skúrir Winnipeg 15 þokumóða Krossgátan LÁRÉTT: 1 fen, 4 þref, 7 dunda, 8 málgefin, 9 hlaup, XI jaðar, 13 elska, 14 landsmenn, 15 raspur, 17 stertur, 20 málmur, 22 svæfill, 23 rönd, 24 atvinnugrein, 25 barin. LÓÐRÉTT: 1 eyja við ísland, 2 úr- ræði, 3 mjög, 4 jötunn, 5 ójafnan, 6 heigull, 10 hálfbogni, 12 blett, 13 blóm, 15 persónutöfrar, 16 hundrað árin, 18 tómum, 19 myntin, 20 ró, 21 tóbak. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gamaldags, 8 aflát, 9 fegin, 10 uxa, 11 lærir, 13 neita, 15 skáld, 18 gatan, 21 afl, 22 úrill, 23 ættin, 24 falslaust. Lóðrétt: 2 amlar, 3 aftur, 4 dúfan, 5 gegni, 6 gafl, 7 anda, 12 ill, 14 efa, 15 skúr, 16 árita, 17 dalls, 18 glæða, 19 titts, 20 nánd. í dag er þriðjudagur 18. júlí, 199. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau mundu troða þær undir fótum, og þeir snúa sér við og rífa yður í sig. (Matt. 7, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Tjaldur II og Baldvin Þorsteinsson. Þá kom Víðir EA. í gær komu og fóru samdæg- urs Stapafellið, Maxim Gorkí og Gertie. í dag koma til hafnar Reykja- foss, Rasmina Mærsk og skemmtiferðaskipið Iceland Princess sem fer samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Erid- anus og Hofsjökull fór á strönd. Ránin er væntanleg af veiðum fyrir hádegi í dag og í dag kemur General Molica sem er eitt stærsta skip sem komið hefur í höfn og losar salt. Fréttir Brúðubíllinn er með sýningar í dag kl. 10 við Suðurhóla og kl. 14 í Rofabæ. Viðey. Kvöldganga um Vestureyna. Farið verð- ur úr Sundahöfn kl. 20.30 og tekur ferðin um einn og hálfan tíma. Fólk ætti að vera vel búið til fótanna. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu laust til umsóknar dóm- araembætti við Hæsta- rétt íslands og er um- sóknarfrestur til 31. júlí nk. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt Stefáni Ól- afssyni, lækni, heimild til þess að reka lækn- ingastofu frá og með 1. júlí 1995 til og með 30. júní 1996, segir í Lög- birtingablaðinu. Menntamálaráðuneyt- ið auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu að mennta- málaráðherra hafi skip- að dr. Ingvar Teitsson í hálfa stöðu dósents í sjúkdómafræði við heil- brigðisdeild Háskólans á Akureyri frá 1. ágúst 1994 að telja. Þá skipaði menntamálaráðuneytið í eftirtaldar hlutastöður (37%) dósenta við læknadeild Háskóla ís- lands um fimm ára skeið frá 1. júlí 1995 að telja: Baldur Fr. Sigfússon lækni í hlutastöðu dós- ents í geislalæknisfræði og Ólaf Steingrímsson lækni í hlutastöðu dós- ents í sýklafræði. Mannamót Gerðuberg. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs er að hefjast aftur sund og léttar leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug. Kennsludagar mánudagar, miðviku- dágar og föstudagar kl. 9.30. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Gjábakki. Þriðjudags- gangan fer frá Gjá- bakka kl. 14 í dag. Kaffispjall að göngu lokinni. Hvassaleiti 56-58. Ferð verður farin í Kerlingar- flöll miðvikudaginn 26. júlí kl. 9. Hádegisverður snæddur í Skíðahótel- inu. Keyrt í Hveradalina og um skíðasvæðið. Leiðsögumaður verður Valdimar Ömólfsson, skólastjóri Skíðaskól- ans. Nánari uppl. og skráning í ferðina í s. 588-9335. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Ferð í Landmannalaugar verð- ur farin laugardaginn 22. júlí nk. Uppl. gefur Kristján í s. 565-3418 Kristján og Gunnar í s. 555-1252. Kirkjustarf Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kt. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Landakirkja. Bæna- samvera er haldin í heimahúsi öll þriðju- dagskvöld og eru allir velkomnir. Uppl. á skrif- stofu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Iæt|i;i vurO - ollon sólarhrincjinn MX sjálfsalar eru á Shellstöövunum. Bústaðavegi, Bæjarbraut Garðabæ, Gylfaflöt Grafarvogi, Kleppsvegi, Reykjanesbraut, Suðurfelli, Vesturlandsvegi og Skagabraut Akranesi. Venjulegt MX sjálfs. verð verð 92 okt. 66,50 kr 95 okt. 68,70 kr 98 okt. 72,10 kr 65,30 kr 67,50 kr 70,90 kr Skelegg samkeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.