Morgunblaðið - 12.08.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 12.08.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 5 Skógardagnrinn haldinn í dag SKÓGARDAGURINN verður staða hvað boðið er upp á. Á öllum haldinn í dag á 33 stöðum á land- stöðum er boðið upp á veitingar inu, en hann er helgaður náttúru- og sums staðar eru rútuferðir í verndarári Evrópu. Það eru skóg- boði. Farið verður í gönguferðir ræktarfélögin á hvetjum stað sem um uppvaxinn skóg eða gróður- halda daginn hátíðlegan og kynna setningarsvæði. starfsemi sína. „Ég vil hvetja alla til að mæta Dagskráin hefst klukkan 14 á á staðinn og kynna sér starf skóg- öllum stöðum og stendur fram ræktarfélagsins í sínu heimahér- undir 17 til 18. „Svo getur fólk aði,“ segir Jón Geir. verið eins lengi og það vill,“ segir Á Suðvesturlandi verður haldið Jón Geir Pétursson, hjá Skógrækt- upp á daginn hjá Skógræktarfélagi arfélagi íslands. Reykjavíkur á Borgarstjóraplani í Það er mjög misjafnt á milli Heiðmörk, Skógræktarfélagi FRÉTTIR Kópavogs á Vatns- enda við Elliðavatn, Skógræktarfélagi Garðabæjar í Sanda- hlíð, Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar í Höfðaskógi við Hva- leyrarvatn, Skógrækt- arfélagi Mosfellsbæjar í Hamrahlíð og Skóg- ræktarfélagi Suður- nesja í Sólbrekkum við Seltjörn. Á Vesturlandi mun Skógræktarfélag Akraness standa fyrir skógardegi í Garðalundi, Skógarfélag Borg- firðinga á Stálpastöðum í Skorradal, Skógarfélag Heiðsynn- inga á Hofsstöðum í Miklaholts- hreppi, Skógarfélag Eyrarsveitar á Eiði í Eyrarsveit og Skógarfélag Stykkis- hólms í Grensási. Á Vestfjörðum mun Skógarfélagið Björk verða í Barmahlíð í Reykhólasveit, Skóg- arfélagið Limgarður á Sveinseyri á Tálkna- firði, Skógarfélög Dýrfirðinga, Önundar- fjarðar og Isaíjarðar í Dýrafjarðarbotni og Skógarfélag Stranda- sýslu í Hermannslundi við Hólmavík. Á Norðurlandi verður Skógarfé- lag A-Húnvetninga í Hrútey við Blönduós, Skógarfélag Skaga- strandar á Skagaströnd, Skógarfé- lag Siglufjarðar í Skarðsdal, Skóg- arfélag Ólafsijarðar á Ólafsfirði, Skógarfélag Eyfirðinga í Kjarna- skógi, Skógarfélag S-Þingeyinga í Fossselsskógi í Aðaldal og Skógar- félag N-Þingeyinga í Akurgerði í Öxarfirði. Á Austurlandi verður Skógarfé- lag Austurlands í Eyjólfsstaða- skógi, Skógarfélag Seyðisfjarðar í Skóghlíð, Skógarfélag Neskaup- staðar í Hjallaskógi, Skógarfélag Fáskrúðsfjarðar á Fáskrúðsfirði, Skógarfélag Djúpavogs á Búlands- nesi og Skógarfélag A-Skaftfell- inga á Haukafelli. Á Suðurlandi verður Skógarfé- lagið Mörk á Kirkjubæjarklaustri, Skógarfélag Mýrdælinga á Gjögri við Sólheimasand og Skógarfélag Rangæinga í Ölvisholti í Holta- og Landssveit. Umboðsmaður um vínveitingaleyfi Forræði yfir snyrtingu ekki skilyrði UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að matsnefnd áfengisveitingahúsa hafi ekki verið heimilt að synja veitinga- stað um leyfi til áfengisveitinga á þeirri forsendu að staðurinn hefði ekki forræði yfir húsnæði snyrting- ar, sem ætluð er gestum. Forráðamenn veitingastaðar báru fram kvörtun við umboðsmann, en þeim hafði verið neitað um áfram- haldandi leyfi til áfengisveitinga þar sem ekki höfðu verið gerðar um- beðnar breytingar á húsnæði staðar- ins. Matsnefndin taldi að ekki væri viðunandi að snyrting fyrir gesti staðarins, sem rekinn er í sama hús- næði og biðstöð strætisvagna, væri til sameiginlegra afnota fyrir gestina og strætisvagnafarþega. Ræsting og vandaður umbúnaður Umboðsmaður bendir á að snyrt- ingin hafi uppfyllt skilyrði mats- 'nefndarinnar um ræstingu og vand- aðan umbúnað. Hins vegár hafi skil- yrði nefndarinnar um eignarhald eða yfirráð yfir snyrtingu gengið lengra en ákvæði áfengislaga leyfi. Um- boðsmaður beinir því til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins að það gangist fyrir því, að ákvörðun um áfegnisveitingaleyfi á staðnum verði tekin sem fyrst til nýrrar meðferðar af hálfu lögreglustjórans í Reykja- vík, að fenginni nýrri umsögn mats- nefndar áfengisveitingahúsa, í sam- ræmi við álit hans. Andlát SIGURÐUR ÓSKARSSON SIGURÐUR Óskarsson frá Krossa- nesi í Skagafirði er iátinn níræður að aldri. Sigurður var þekktur hestamaöur og hagyrðingur. Hann stofnaði hestamannafélagið Stíg- andi árið 1945 og var formaður þess í 20 ár. Eiginkona Sigurðar var Ólöf Ragnheiður Jóhansdóttir, en hún lést 1991. Þau eignuðust þrjár dætur. Okkur tókst að útvega takmarkað magn af glæsilegum Cherokee jeppum á frábæru verði. Nú er að hrökkva eða stökkva! Verð áður: Jeep Grand Cherokee Limited V8 Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0 Jeep Cherokee 4,0 sjáifskiptur Jeep Cherokee 2,5 bensín 5 gíra Jeep Cherokee Base 5 gíra 5.095.000 kr. 4.185.000 kr. 3.450.000 kr. 2.698.000 kr. 2.650.000 kr. Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 l Opið virka daga kl. 09 -18 og laugardaga kl. 12 - 16. Cherokee hefur margsannað sig við íslenskar aðstæður, tryggðu þér eintak á góðu verði. Chrysler Corporation vill koma eftirfarandi á framfæri Úr ábyrgðarskilmálum Chrysler-Jeep og Dodge bifreiða: „Chrysler International veitir ekki ábyrgð á þeim bifreiðum sem fluttar eru á milli landa af fyrirtækjum eða einstaklingum, öðrum en Chrysler International eða einkaumboðsaðilum þess." Jöfur er einkaumbodsaðili Chrysler International á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.