Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 33 AÐSENDAR GREINAR Jón Þ. Árnason: Lífríki og lífshættir CXXXII „Negrinn vinnur mjög vel við viss skilyrði; en hann vinnur aldrei meira en brýnasta nauðsyn krefst. Nátt- úrubarnið, og það er mergurinn málsins, verður aldrei annað en íhlaupahjálp.“ Albert Schweitzer (1875-1965), þýskur læknir, guðfræðingnr, heimspekingur, rithöfundur, Nóbelsverðlaunaþegi 1952. BANDARÍKJAÞING samþykkir afnám þrælahalds 31. janúar 1865: „Allir menn eru skapaðir jafnir.“ Vinna, „mannúð“, bræðralag Hliðstæður Banamein Frægir vantar mannúðar þrælaeigendur ENGINN efi er á, að mannkynið skortir margt. En af sumu hefir það nóg og af öðru meira en nóg. Af lygum og blekkingum hefir það ofgnægtir. Aðeins fáir eru fullsaddir, en fjöldinn óseðjandi. Naumast gæti því hlotizt sálar- háski af, ef sem flestir gerðu sér far um að líta heim og mann eins og hvort tveggja er í stað þess að sjá allt eins og þeir óska að væri. Ódæði þeirra, sem eru haldnir fýsnarákefð í að magna hatur í garð hvíta kynþáttarins og óhróður um þjóðir hans, og láta engin hlaupasnöp ósnert í því skyni, eiga sér fáar hliðstæður aðrar en þær, sem verða raktar í trúarbragðaöfg- ar. Þess er því ekki að vænta, að á þann vettvang verði sóttar and- ríkar hugmyndir eða bitastæð þekk- ing. Meinlítið dæmi þess er þrá- tuggan, um að Evrópuríki hafi sýnt Afríkubúum fádæma ókurteisi með því að beita reglustiku óspart, þeg- ar þau skiptu álfunni á milli sín. Ef satt væri, hefði sú reglustika verið afar skrítin eins og öll landa- kort sanna. Gæti ekki verið, að „mannúðarfólk" hafi haft landabréf af Bandaríkjunum fyrir framan sig, þegar reglustikukenningin var sett á flot? Þungbær refsíng Ástand og horfur, sem mannkyn- ið stendur andspænis, eru ótvírætt þess eðlis, að jarðarbúum öllum er á flestu bráðari þörf en að þjóðir og ríki efli með sér ófrið og illindi. Harmkvæli ýmis konar heija af vaxandi þunga og krefjast við- bragða. Viðbrögð ráðamanna hafa oftast orðið þau að snúa baki við hinu mögulega og fara í nefnd, og kljást þar við hið ómögulega; að gera alla ánægða. Áköllin eftir atvinnu hafa lengi verið hávær. Ósennilegt er að þau muni þagna eða úr þeim draga. Hvorki í bráð né iengd. Fljótt á lit- ið hljómar það dálítið undarlega. Eða máski þvert á móti, ef betur er að gætt. Ég veit ekki betur en að öllum þeim tækjum og aðferðum, sem beitt hefir verið til að létta lífs- baráttuna, hafi helzt verið talið til gildis, að með þeim „sparaðist" vinna. Það markmið hefir sannar- lega náðst. Með þvílíkum „ágæt- um“, að tugir milljóna kvenna og karla hafa ekki handtak að gera. Ég veit þá ekki heldur, hvað þver- sögn er, ef hún felst ekki í hinum linnulausu kröfum atvinnurekenda um „eðlilegt rekstrarumhverfi" og kröfum verkalýðs um „sköpun at- vinnutækifæra“, sem allir virðast sammála um, að séu ekkert minna en sjálfsögð „mannréttindi“. Og ef mér skjáltast ekki hrapa- lega, var vinnan fyrsta refsingin, sem Guð lagði á manneskjuna. Hann benti á jörðina og mælti: „Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga...". Eftirsótt böl Um þúsundir ára hefir manneskj- an litið á vinnu sem ánauð, og jafn- lengi hafa verið forréttindi að þurfa ekki að vinna. Óteljandi eru þau brögð, sem gripið hefir verið til í því skyni að komast hjá vinnu. En af þeim sökum varð til það, sem nefnist tækni. Og nú er krafizt „atvinnutækifæra". Hvers vegna krefjumst við ekki einfaldlega ríku- legra veizlufanga og glimrandi skemmtana? (Lágstéttir Rómar heimtuðu á sínum tíma „brauð og leiki“ („Panem et Circenses")). Auðvitað er „vinna" bara vand- ræðaleg tilraun til að hreinrita þá staðreynd, að menn þrá peninga, umfram allt mikla peninga, í þeim tilgangi að verða ekki eftirbátar granna sinna á þansprettinum að bruðlmarkinu. M.ö.o.: Við viljum ekki einungis vinnu, heldur hátt- launaða vinnu, svo háttlaunaða, að orka og hráefni jarðar, fiskimið og ræktarland ganga óðum til þurrð- ar. (Regnskógar jarðar eyðast um 125.000 km2 flatarmáls árlega, akur- og ræktarland um röska 70.000 km2). íslenzkur vinnusali myndi nú, árið 1995, afþakka pent - og Bandaríkjamaður hefði gert fyrir löngu - ef honum væru boðin svipuð kjör og amma hans og afi urðu að láta sér lynda árið 1930. „Mannréttindi" til vinnu eru því í raun krafa um, að ríkið ábyrgist stöðuga og helzt vaxandi eyðslu- getu. Þessi krafa er vanhugsuð og út í buskann. Atvinnuleysi er stað- reynd, verður varanlegt og mun fara vaxandi. Stjórnlaus tækni og óðafjölgun eymdardæmdra í Afríku og Asíu, svo og botndreggja í stór- borgum Evrópu og Bandaríkjanna sérstaklega, tryggir það. Þar sem áður störfuðu tíu snyrtilegar vélrit- unarstúlkur, er nú komin tölva. Þar, sem áður strituðu 50 hraustir verkamenn, skröltir nú afspymuljót skurðgrafa. Jamm og jæja, segja allir véltrú- aðir, iðnbyltingin á 18. og 19. öld sparaði líka vinnu, og hafði í för með sér gríðarlega velmegun. En - og takið nú vinsamlegast vel eftir: Þá áttu Evrópumenn heiminn. Alls staðar voru óskir þeirra skip- anir, víðast lög. („Rétt er það, sem arískur maður telur réttlátt vera.“) Þá var dæmið leyst á hagkvæman og skilvirkan hátt: Atvinnulausu milljónimar flýðu tæknigaldrana, fluttu búferlum til Ameríku, Afríku og Ástralíu, ræktuðu þijár heims- álfur utan Evrópu til lífs og þroska. Þá áttu Evrópumenn í önnur hús að venda. En sú tið er liðin. Smitandi vit- firring mannúðarhræsninnar hefir eitrað heimslífið - og þar með gengið af heilbrigðri mannúð nær dauðri. Seigdrepandi sýkill Fyrir u.þ.b. 200 árum tók skríti- leg „mannúðarstefna“ að grípa um sig í ýmsum stórborgum Evrópu, einkum París, og smitið breiddist ÚL Sýkillinn barst frá Ameríku - eins og sýfílis fyrir 500 árum og alnæmi fyrir 15 ámm. Hann kvikn- aði í kollum nokkurra þrælahaldara í Bandaríkjunum, og hóf herhlaup sitt undir herópinu „allir menn eru skapaðir jafnir“ eins og staðfest er skjallega í „Mannréttindayfirlýs- ingu hins góða fólks í Virginíu“, („Bill of Rights"), útgefínni hinn 12. júní 1776 (fáein inngagnsorð og 16 greinakaflar). Enda þótt ambáttir og þrælar bandarískra fyrirmanna hafi að þeirra trúarjátningu verið „skapaðir jafnir“, þá sýna eignaskýrslur bandarískra forseta, að þeir hafa a.m.k. litið svo á, að sumir hlytu að vera harla ójafnir, og að ekki þyrfti endilega að meta sjálfræði þeirra miklu meira en Lenin mat velferð verkalýðsins (hungur, fjöldamorð) eða Churchill menning- arverðmæti og líf óbreyttra borgara (Dresden) á 20. öld. Úr búnaðarskýrslum Samkvæmt beztu, fáanlegu heimildum nam ambátta- og þræla- eign bandarískra forseta: 1. forseti Georg Washington (1732-1799) átti 216 árið 1773; 3. forseti Thomas Jefferson (1743- 1820) átti 185 árið 1809; 4. forseti James Madison (1751- 1836) átti 116 um tíma; 5. forseti Andrew Jackson (1767-1845) átti 160 árið 1843; 11. forseti James K. Polk -(1795-1849) átti 18 árið 1845; 12. forseti Zachary Taylor (1784- 1850) átti mest 300; 17. forseti Andrew Johnson (1808-1875), ótil- greint; og 25. forseti Ulyssis S. Grant (1822-1885), maðurinn, sem var yfirhershöfðingi Norðurríkj- anna í „Þrælastríðinu", átti 4, eig- inkona hans átti 1 ambátt, fékk aðra í brúðargjöf og keypti þá þriðju síðar. Með því að sú merka uppgötvun, að „allir menn eru skapaðir jafnir", varð grundvöllur alþjóðasamskipta, staðhæfði „mannúðarfólk", að þeg- ar frelsi og sjálfstæði Afríkuþjóða hefði hlotið viðurkenningu og þær fengið tækifæri til að anda að sér fersku lofti vestrænnar félags- hyggju, þá yrði þess skammt að bíða, að ekki yrði þverfótað fyrir innfæddum stórmennum á borð við Aristoteles, Dante, Shakespeare, Goethe, Newton, Edison, Röntgen og Diesel á götum og torgum Afr- íku. Einhver bið hefir reyndar orðið á því, og sætir ekki tíðindum. Ekkert hefir heldur frétzt um, að stórmenni hafi valdið verulegum umferðatruflunum á vegum Vest- urlanda í seinni tíð. Reynslan hefír sýnt, að upp- áþrengd lífsviðhorf og lifnaðarhættir Vesturlandabúa hafa ekki orðið Afr- íku til eftirtektarverðrar gæfu. Kannski er ástæðan m.a. sú, að til þeirra, sem bezt þekktu, var aldrei leitað. Albert Schweitzer var aldrei spurður ráða. Líklega hefír hann verið talinn hægriöfgamaður, og ekki alveg að ástæðurlausu, enda þótt allt „mannúðarfólk“ og sannir sovétsyrgjendur taki undir það. MESSUR A MORGUN Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Eva Rós Guðmunds- dóttir, búsett í Hamborg, bt. Kleppsveg 46, Rvk. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdar verða íris Ásgeirsdóttir, Heiðargerði 16, Asrid Harðardóttir Ásgeirsson, Gljúfraseli 12 og Tinna Pétursdóttir, Háhæð 13, Hafnarf. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíassön. DÓMKIRKJAIM: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Valgeir Ást- ráðsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming, altarisganga. Fermdur verður Einar Óskar Friðfinnsson, Unufelli 27, Rvk. Prestur sr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Org- anisti Hörður Áskelsson. Orgel- tónleikar kl. 20.30. Karsten Gyld- endorf organisti frá Bogense, Dan- mörku, leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Arngrímur Jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: [ sumarleyfi sóknarprests er bent á guðsþjón- ustu í Askirkju. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Dómprófastur sr. Guð- mundur Þorsteinsson setur sr. Gunnar Sigurjónsson inn í emb- ætti sóknarprests í Digranessókn. Altarisganga. Organisti Smári Óla- son. Kaffi eftir messuna. Sóknar- nefndin. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þórey Guðmundsdóttir sóknarprestur Desjamýrarpresta- kalls messar. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Helgistund kl. 11. Bryndís Malla Elídóttir. KOPAVOGSKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Fagnaðarsamkoma á morgun kl. 17 vegna heimkomu kristniboð- anna Valdísar Magnúsdóttur og Kjartans Jónssonar. Ræðumaður Páll Friðriksson. Barnagæsla á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kvöld- guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ- isti Guðmundur Sigurðsson. Síð- asta guðsþjónustan fyrir sumar- leyfi sóknarprests. Jón Þorsteins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA. Sjá Vídalíns- kirkja. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Bragi Frið- riksson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Organisti Róbert Darling. Svavar Stefánsson. ÞORLAKSKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Organisti Róbert Darling. Svavar Stefánsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Kvöldguðsþjónusta verður í Stóra- Núpskirkju sunnudag kl. 21. Hug- myndin er að fara á tölti til tíða og nýta hestaréttina fornu við kirkj- una á meðan messað er. Aðrir nýta sér vélfáka sína sem áður. Við þetta tækifæri verður lesið á lítinn skjöld sem settur hefur verið upp er rekur stuttlega tilurð hesta- réttarinnar. Axel Árnason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa í Skálholtskirkju kl. 17. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Helgistund með altarisgöngu. Vera Steinsen leikur á fiðlu. Heitt á könnunni á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson messar. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 11. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA. Messa sunnudag kl. 14. Séra Árni Pálsson kveður söfnuðinn. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 14. Séra Rúnar Þór Egils- son. Ferming VIÐ MESSU á sunnudag kl. 11 í Grensáskirkju hjá sr. Halldóri Gröndal, verður fermdur: Einar Óskar Friðfmnsson, búsettur í New York, USA. Unufelli 27, Reykjavík. VIÐ MESSU á sunnudag kl. 11 í Bústaðakirkju verða fermd: íris Ásgeirsdóttir, Tinna Péturs- dóttir, Astrid Harðardóttir og Sig- urður Guðmannsson. Þau eru öll búsett í Lúxemborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.