Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 51 DAGBÓK VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 20 Glasgow 27 léttskýjað Reykjavík 13 skýjað Hamborg 28 hálfskýjað Bergen 14 skýjað London 29 léttskýjað Helsinki 18 léttskýjað Los Angeles 18 hálfskýjað Kaupmannahöfn 24 skýjað Lúxemborg 26 heiðskírt Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 30 lóttskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga léttskýjað Ósló 23 skýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 24 léttskýjað Montreal 22 vantar Þórshöfn 15 skýjað New York 25 heiðskírt Algarve 28 skýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 29 heiðskírt París 30 hálfskýjað Barcelona 28 heiðskírt Madeira 25 léttskýjað Berlín 26 iéttskýjað Róm 30 léttskýjað Chicago 23 léttskýjað Vín 26 hálfskýjað Feneyjar 27 léttskýjað Washington skýjað Frankfurt 28 hálfskýjað Winnipeg 10 vantar 12. ÁGÚST Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.14 -0,2 7.20 3,9 13.27 -0,2 19.42 4,2 5.07 13.31 21.53 2.34 fSAFJÖRÐUR 3.20 -0,0 9.11 2,2 15.29 0,1 21.33 2,4 4.57 13.37 22.15 2.41 SIGLUFJÖRÐUR 5.30 -0,0 11.58 1,3 17.43 0,1 4.38 13.19 21.57 2.22 DJÚPIVOGUR 4.20 2x2 10.31 0,1 16.51 2,3 23.00 0,3 4.35 13.02 21.26 2.04 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaöiö/Siómælinaar [slandsl H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil v 5 -. ái Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma , Él 'j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- stefnu og íjöðrin SÍS: vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 987 mþ lægð yfir Grænlandshafi þokast norðvestur. 1026 mb hæð er yfir Suður-Noregi. Yfirlit Spá: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi og víðast skýjað en þurrt að mestu um norðan- vert landið en dálítil súld eða rigning um sunna- vert landið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðan- lands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Fram á mánudag verður sunnan og suðvestlæg átt ríkjandi með vætu einkum sunnanlands og vestan en síðan styttir upp um tíma og léttir heldur til um mestallt land. Á þriðjudag hlýnar og fer aftur * að rigna í suðaustanátt og verður víðast vætu- samt fram á fimmtudag. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin yfir Grænlandshafi þokast til norðvesturs. Spá kl. 1 Heimild: Veðurstofa íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 teyga, 4 dylur, 7 fyrir- gefning, 8 flot, 9 verk- færi, 11 skelin, 13 eim- yrja, 14 átölur, 15 ytra snið, 17 lítil alda, 20 borða, 22 bylgjur, 23 sært, 24 kjarklausa, 25 lærir. LÓÐRÉTT: 1 hrjá, 2 kasta rekun- um, 3 tómt, 4 bjálfi, 5 hæð, 6 illa, 10 stybba, 12 tók, 13 samtenging, 15 mergð, 16 dóni, 18 óvægin, 19 endurtekið, 20 baun, 21 lokaorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: -1 frumheiji, 8 skútu, 9 liðna, 10 lúi, 11 kjaga, 13 ræman, 15 þvarg, 18 átján, 21 lof, 22 kolla, 23 atlot, 24 frumhlaup. Lóðrétt: - 2 rjúfa, 3 maula, 4 eflir, 5 júðum, 6 ósek, 7 vann, 12 ger, 14 ætt, 15 þaka, 16 aflar, 17 glaum, 18 áfall, 19 jullu, 20 nýtt. í dag er laugardagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Varpa áhyggj- um þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. (Sálm. 55, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Pjodor Dostojevskí. Farþega- skipið Aila Tarasova fór í gær. Danska eftir- litsskipið Thetis fór í gær. Seglskútan Roald Amundsen fer í dag. Jón Baldvinsson kom af veiðum í gærmorgun. Franska herskipið L. Audacieuse kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Þýski togarinn Fornax fór á veiðar í fyrradag. Hofsjökull kom frá Bandaríkjunum í gær- morgun. Fréttir Viðey. Gönguferð um Vestureyna. Fólk þarf að vera vel skóað. Ljós- myndasýningin í skólan- um opin kl. 13.15-17.15. Hestaleigan að starfi. Ókeypis tjaldstæði. Upplýsingar hjá ráðs- manni. Veitingar í Við- eyjarstofu. Bátsferðir frá kl. 13. Lögbirtingablaðið auglýsir í gær óveitt prestakall í Bolungarvík í ísafjarðarprófasts- dæmi. Umsóknir eiga að sendast biskupi Is- lands, Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík, fyrir 1. sept- ember. Lögbirtingablaðið auglýsir í gær skipanir í eftirtaldar stöður: Vigfús Magnússon læknir hefur verið skip- aður í stöðu trygginga- yfirlæknis frá og með 1. ágúst 1995; Bjami A. Agnarsson læknir hefur verið skipaður í hlutastöðu dósents í líf- færafræði; Þorvaldur Jónsson læknir hefur verið skipaður í hluta- stöðu dósents í hand- læknisfræði og Biynjólf- ur Mogensen læknir hef- ur verið skipaður í hálfa stöðu dósents í slysa- lækningum við lækna- deild Háskóla íslands. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Karsten Gyldendorf, organisti frá Bogense, Danmörku leikur. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fýrir brottför. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Flatey á Breiðafirði SAGT VAR frá því í blaðinu í gær að sérstakir Flateyjardagar yrðu núna um helgina og að sett hefði verið þar upp sögusýning. Flatey er stærst Vestureyja á Breiðafirði og fjölmennust. Þrándur mjóbeinn nam land á Breiðafjarðareyjum samkvæmt Landnámu segir í Land- ið þitt ísland. Alls tilheyra Flatey um 40 eyjar og hólmar. í Flatey er kauptún og hefur þar verið verslunarstaður allt frá 1777. Klaust- ur var þar reist árið 1172 en það var flutt fáum árum síðar að Helgafelli á Snæfellsnesi. En staðurinn þar sem klaustrið stóð i Flat- ey heitir nú Klausturhólar. Úm miðja 19. öldina var Flatey ein helsta miðstöð menningar og framfara hérlendis og urðu þar til mörg menningarfélög og að tilstuðlan eins þeirra var eitt helsta timarit aldarinnar, Gestur, gefið út á árunum 1847-1855. Margir merkir menn hafa átt heima í Flatey og má þar fyrstan telja Eyjólf Kára- son sem bjó þar á 13. öld. Hann var mikill vinur Guðmundar Arason- ar biskups segir í Sturlunga sögu. Eyjólfur féll í Grímsey er biskup var þar og óvinir hans fóru þangað herför mikla árið 1222. Annar merkur maður var Guðmundur Scheving Bjarnason (1777-1837) sem var sýslumaður í Barðastrandarsýslu í byijun 19. aldar. Hann gekkst Jörundi hundadagakonungi á hönd og var skipaður amtmaður. Starfi þessi entist þó ekki nema í 8 daga og var Guðmundur í litlum met- um hjá dönskum stjórnvöldum — en hann hélt þó sýslunni. Árið 1812 sagði Guðmundur af sér og fluttist til Flateyjar, keypti þar hálfan kaupstaðinn og rak þar verslun og þilskipaútgerð. Guðmund- ur er nú á tímum ekki síður þekktur fyrir að hafa dæmt í Sjöundár- morðmálinu sem Gunnar Gunnarsson gerði frægt í skáldverki sínu Svartfugli. Einnig má nefna séra Ólaf Sívertsen (1790-1860) sem gerðist prestur í Flatey árið 1823, en hann þótti einn af mestu fram- faramönnum á fyrri hluta 19. aldar. Fræðimaðurinn Þorvaldur Thor- oddsen (1855-1921) fæddist í Flatey en hann var mikill afkastamað- ur og einn nafnkunnasti jarðfræðingur og fræðimaður íslendinga. Eftir hann liggja mörg ritverk og ritgerðir. Bi-ynjólfur Sveinsson biskup fékk hið þekkta fornrit Flateyjarbók að gjöf árið 1647 en hann gaf hana Friðriki 3. Danakonungi árið 1656. Fyrstu handritin sem Danir skiluðu til íslands voru Flateyjar- bók og Konungsbók Sæmundar-Eddu, sem komu hingað til lands árið 1971. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. emtakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.