Morgunblaðið - 12.08.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 12.08.1995, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ GTJÖRNIIBÍC Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11 og 00.45 eftir miðnætti Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. /DD/ SonyDynamic Digital Sound. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. COLD FEVER English Subtitle Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. Síml 551 6500 Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára. Borgá batavegi KÆRASTAN hans Björns Borg, Kari Bernhardt, segir að þau hjóna- ’^teysin hafi rætt um að ganga í hjóna- band og séu nokkuð tvístígandi um hvað þau vilji i þeim efnum. Hún ætlar þó að segja já ef hann ber upp bónorðið. Bernhardt sem er 23 ára gömul Texasmær, og Björn, 39 ára, hafa verið saman í tæp fjögur ár. Hún segir að Björn hafi verið óörugg- ur og bitur þegar þau kynntust en nú sé það liðin tíð. Honum líði vel og þau séu ástfangin upp fyrir eyru. Sem kunnugt er gerði Björn til- raun til að stytta sér aldur fyrir fáum á/um Forsýning í Regnboganum REGNBOGINN forsýnir myndina Dolores Claibome sunnudaginn 13. ágúst kl. 21 en myndin er gerð eftir skáldsögu Stephens Kings. Með aðalhlutverk fara Cathy Bat- es, Jenifer Jason-Leigh og Chri- stopher Plummer. Leikstjóri er Taylor Hucleford. Myndin hefur fengið góða dóma víðsvegar, segir í fréttatilkynn- ingu. Einnig segir að oft sé erfitt að staðsetja myndir Stephens Kings en þessi þykir helst lík myndinni „Misery“ þar sem Cathy Bates fór á kostum. Nýtt í kvikmyndahúsunum Vvtio^ TREK 800 Krómólý/stólsfell •o aevilangri óbyrgð Ataícs- bremsur Vandaður búnaður með ejns órs óbyrgð 'þynstruð Kn 19.716,- (aour kr. 26.287,-) SUMARTILBOÐfÐ STENDUR AÐEINS í FÁA DAGA SKEIFUNNI V V VERSLUN SÍMI588-9890 VERKSTÆÐISÍMI588-9891 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16 RAÐGREIBSLUR SERTILBOÐ á Trek barnahjólum: Dæmi: TREK 800, (21 gíra Shimano Altus, grípskiptir, krómólí stell í mörgum stærðum, 26" álgjarbir og átaksbremsur) á kr. 24.823(ábur kr. 31.421,-) h TREK 820 (21 gíra Shimano Acera-X, gripskiptir, krómólí stell í mörgum stærbum, 26" álgjarbir og átaksbremsur) á kr. 29.439,- (ábur kr. 36.800,-) og margar aðrar gerðir crf f jallahjólum. 20" Mt. Lion á .249,- (ábur 17.461,-) 20" Rocket á 9.855,- (ábw 15.398,-) götufjallahjólum, hefðbundnum hjólum, o.s.frv., ósamt alls kyns aukahlutum, ollt með dógóðum afslæHi. Ath.: Hjólmar á tilboði! Fró kr. 990.- ALVEG EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KJÖRGRIP Á TOMBÓLUVERÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.