Morgunblaðið - 23.08.1995, Síða 34

Morgunblaðið - 23.08.1995, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ hkaldur, vandaður o? sparneijtinn Þýskur hágæða kæli- og frystiskápur frá LIEBIIERR. mmmheiinilistæki hf Suðurlandsbraut 22 • 108 Reykjavík Sími 588 0200 /æiIlSI*HDE*‘ Álinnréttingar Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglvsingastanda svninearklefa o.mfl. Faxafeni 12. Sími 553 8000 Auglýsing Tollkvótar vegna innflutnings á landbúnaðarvörum Meö vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. nr. 408/1995 og rg. nr. 446/1995 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning. Um tolltaxta er vísað til rg. nr. 408/1995 um úthlutun á tollkvótum og rg. nr. 446/1995 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á jólatrjám o.fl. Tollflokkur Vara Tímabil Vörumagn kg- 0405.0000 Smjör 01.08.-31.10. 12.000 0601.2002 Blómst. pottapl. undir 1 m 17.08.-31.10. 2.000 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa boristfyrir kl. 12.00 á hádegi fimmtudaginn 24. ágúst nk. Reykjavík, 21. ágúst 1995. LandbúnaðaTTáðimeytið. ~4ffr Bjóðum nokkrar vandaðar Indesit eldavélar (KN6043) á útsölu. Takmarkað magn. Eldavél KN 65043 WY H-85, B 6 Undir/yfirhiti, grill, snúningsteinn Verð áður kj>52.54l Verð nú kr. 42.000 eða kr. 39.900 stgr. Eigum einnig örfáar Indesit eldavélar með blæstri (KN6048) Verð áður kr. ji&ÓÓÖ Verð nú kr. 50.421 eða kr. 47.900 stgr. i, D-60 B R Æ Ð U*R N I R ORMSSONHF Lágmúla 8, S. 553 8820 ÍDAG SKÁK Umsjðn Margeir Pétursson SVARTUR leikur og trygg- ir sér jafntefli Staðan kom upp á minning- armótinu um Donner sem nú er að ljúka í Amsterdam í Hollandi í viðufeign tveggja stigahárra stórmeistara. Heimamaðurinn Jeroen Pi- ket (2.625) var með hvítt og átti leik, en Englendingurinn dr. John Nunn (2.615) var með svart og átti leik. Hvitur var að enda við að drepa bisk- up á d7, lék 33. Rb6xd7. 33. - Bxh2+! 34. Kxh2 - Hxf2 35. Hgl - H8f3 36. Dxf3 - Hxf3 37. gxf3 - Df4+ 38. Kh3 - Dxf3+ (Nunn hefur nú tryggt sér jafntefli með þráskák) 39. Kxh4 - Df2+!? (39. - Df4+ leiddi beinustu leið til jafnte- flis) 40. Hg3 — Dh2+ og hér gerðist hið óvænta. Piket hélt að hann væri að verða mát og gafst upp! Þar fór hann að dæmi Helga Áss í skákinni umtöluðu við Lobron í Leeuw- arden um daginn. Það virðist landlæg pest í Hollandi að gefast upp í tíma og ótíma. Heilræði skákþáttarins til les- enda er að gefast aldrei upp! í lokastöðunni hjá Piket og Nunn er það svartur sem þarf að beijast fyrir jafnteflinu eftir 41. Kg5 - Kg7! 42. Rxe5! VELVAKANDI Svarar í síma 5691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags bílsins um að gefa sig í brúnu, hörðu hulstri. fram og hringja í síma Uppl. í síma 552 0053. Auglýst eftir vitnum HALLGRÍMUR Hjáimar Garðarsson hringdi og vildi auglýsa eftir vitnum að óhappi sem varð á milli mótorhjóls og rauðs sendi- bíls á gatnamótum Bú- staðavegar og Flugvallar- brautar föstudaginn 16. júní. Ef einhver hefur orð- ið vitni að atburðinum vin- samlegast hafíð samband við Hallgrim í síma 896 2560. Lýst eftir vitnum OLGA Þorsteinsdóttir hringdi og vildi auglýsa eftir vitnum. Síðastliðinn föstudag var hún að aka suður Gullinbrú á svörtum Cherokee-jeppa og mætti þá stórum malarbíl. Þetta var kl. 12 á hádegi. Allt í einu gusaðist heilmikið af möl yfir á hennar vegarhelming og yfír bíl hennar þannig að hann stórskemmdist. Þrír bílar óku á eftir malarbílnum og þegar þeir sáu hvað gerðist stoppuðu þeir allir og biður Olga þessa bíl- stjóra eða bílstjóra malar- 554 4550 eða 567 5010. Þekkir einhver ljóðið? GUÐRÚN hringdi og langaði að fá upplýsingar um ljóð sem hún kann hrafl úr. Kannist einhver við þetta ljóð er hann beðinn um að hafa samband við hana í síma 452 2767. Línumar sem hún kann úr ljóðinu eru eftirfarandi: Þegar blöðin á björkunum gróa útí blómlegum ilmandi skóg þá er hoppað og sungið í mó hæ og hó. Önd á tjömum ákaft syndir syngur bra bra bra stendur steggur hjá státinn mjög að sjá. Tapað/fundið Gleraugu fundust KVEN- eða bamagleraugu fundust við Arnarhól fyrir rúmri viku. Gleraugun em Blár gaskútur tapaðist BLÁR gaskútur og poki utan af hústjaldi tapaðist á leiðinni úr Trostansfirði að Flókalundi í Vatnsfírði 5. ágúst sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 565 8810. Gæludýr Yfirfullt í Kattholti YFIRFULLT er nú í Kattholti af óskiladýrum. Þeir sem hafa tapað dýrunum sínum era vinsamlegast beðnir um að athuga hvort þau séu ekki í Kattholti. Eins og er em fímmtíu kettir í óskilum þar. Kettlingur óskast NORSKUR skógarköttur (má vera blandaður), helst fressköttur óskast. Úppl. í síma 566 7270 eftir hádegi. Hlutavelta Farsi ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu á dögun- um og gáfu afraksturinn, 1.004 krónur, til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Stúlkurn- ar heita Ylfa Garpsdóttir og Vigdís Sigvaldadóttir. 8-14 01995 Farcue Caitoons/asl. by Unlvereal Pfess Synitcale UJAIS6LASS/CðOCTMfi-T Víkveiji skrifar... VINKONA Víkverja fór fyrir skömmu í sumarfrí til út- landa og'er nú ósátt við þær upp- lýsingar, sem hún fékk fyrir ferð- ina. Hún leitaði ásjár Flugleiða og keypti þar farseðil, flug og bíl fyr- ir tvo til Ziirich. Fjögurra vikna ferðin gekk afar vel og vinkonan var hin ánægðasta. Þegar hún skilaði bílnum af sér í Zurich fór starfsmaður þar hins vegar að reikna og fann það út að hún ætti að greiða rúmlega 150 svissneska franka í þjónustugjald, eða um 8.000 krónur. Þetta kom vinkonunni mjög á óvart, enda taldi hún sig hafa greitt fargjaldið og bflaleigugjaldið að fullu hjá Flugleiðum á íslandi. Engu tauti varð samt við starfsmann bílaleig- unnar komið og varð vinkonan að greiða uppsett þjónustugjald, sem starfsmaðurinn sagði að færi stig- hækkandi eftir því hve lengi bíll væri leigður. Önnur gjöld, s.s. vegna áfylling- ar á bensíni og vegna aukaöku- manns, greiddi hún að sjálfsögðu án þess að mögla, enda var frá upphafi ljóst hver ætti að greiða þau. xxx EGAR heim kom fór vinkonan til Flugleiða og krafðist skýr- inga á þjónustugjaldinu. Elskuleg afgreiðslustúlka útskýrði að ávallt þyrfti að greiða þjónustugjald á bílaleigum erlendis, nema í Lúxemborg. Vinkonan sagði að þetta hefði hún tæpast getað vitað og spurði hvar slíkt væri skjalfest. Afgreiðslustúlkan náði í þykka möppu, fletti upp á Ziirich og las þar að innifalið í bílaleigugjaldi væri ótakmarkaður akstur, kaskó- tiygging o.fl., en þjónustugjald væri meðal þess sem ekki væri innifalið. Ekki rengdi vinkonan þetta, en spurði hvort þessar upplýsingar kæmu einnig fram í verðskrá sem ætluð er almenningi. Afgreiðslu- stúlkan fletti upp í þeirri skrá. Þar var að finna sömu upptalninguna á því sem innifalið væri í verði, en ekki orð um hvað væri undan- skilið. Er því vandséð hvernig vin- kona Víkveija gat vitað að Hún ætti von á 8.000 króna bakreikn- ingi, því aldrei var slíkt nefnt þeg- ar farseðillinn var keyptur. Af- greiðslustúlkan kvaðst ætla að benda á það innan félagsins, að eðlilegt væri að slíkt kæmi fram í verðskrá. Vinkona Víkverja hvarf á braut án þess að fá nokkra leiðréttingu sinna mála, en hafði leyft sér að gæla við þá hugsun að gjaldið fengist endurgreitt. Vonandi verð- ur kvörtun hennar þó tii þess að félagið setur skýrar reglur um að starfsmönnum beri að kynna við- skiptavinum á hveiju þeir mega eiga von þegar bíll er leigður í útlöndum. Varla getur vafist fyrir mönnum að fínna út hve háum bakreikningi má búast við, því bílaleigurnar hljóta að hafa fastar reglur um þjónustugjöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.