Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 9 20.0001 af heitu as- falti hellt- ust niður Stykkishólmi. Morgunblaðið. ÞAÐ óhapp varð á Kerlingarskarði um hádegisbilið í fyrradag að burð- arbiti á dráttarvagni brotnaði og 20.000 lítrar af 120 gráðu heitu asfalti runnu út á veginn eins og heitur hraunstraumur. Það var vörubíll frá Króksverki hf. á Sauðárkróki sem var að koma frá Reykjavík með fullan tank af asfalti sem nota á í malbikunarfram- kvæmdir í Stykkishólmi. Bíllinn var með dráttarvagn með stórum tanki á. Þegar bíllinn var á leið niður Neðri sneiðina á Kerling- arskarði brotnaði burðarbiti á drátt- arvagninum og skall vagninn niður á veginn og við kom leki á tankinr og asfaltið rann úr tanknum. Það gekk síðan vel að hreinsa asfaltið og var því rúllað upp eins og teppi þegar það hafði. Asfaltið var síðan hreinsað í burtu þegar það var storknað. Dráttarvagninn verður víst ekki notaður oftar. —...-.♦-»-»------ Bifreiðaskoð- un opnar á Garðatorgi BIFREIÐASKOÐUN íslands hf. opnar á næstu dögum nýja skoðun- arstöð á Garðatorgi í Garðabæ. Tekist hefur samstarf með Bif- reiðaskoðuninni og Skeljungi um að samnýta smurstöð olíufélagsins og verður þar ein skoðunarbraut. Fjár- festingarkostnaður við stöðina er á milli ein til tvær milljónir kr. „Við erum almennt að móta þá stefnu að auka þjónustuna með því að nálgast viðskiptavinina. Við höf- um leitað eftir samvinnu við olíufé- lögin um að komast inn hjá þeim á þann hátt sem við erum að gera í Garðabænum. Við fáum afnot af helmingnum af smurstöð Skeljungs á Garðatorgi. Með þessu móti verður fl'árfestingarkostnaðurinn mjög lít- ill,“ sagði Karl Ragnars forstjóri Bifreiðaskoðunarinnar. Hægt verður að skoða um 20 bíla á dag og aðeins einn maður starfar á nýju stöðinni. „Við viljum gjarnan fara út á þessa braut víðar og leitum eftir því við olíufélögin. Það er alls ekki úti- lokað að það verði revnt að auka þjónustuna í dreifbýlinu með þessu móti,“ sagði Karl. FRÉTTIR . ......... >y. :■: ..ÉMI.rtAttÍ Morgunblaðið/Árni Helgason ;,-V' ; ■ ■ I i ^ Gestasöngvari: * SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR í / / 'í' , u'.; ' '>r - . •' X Hljómsveitarstóóri: GUNNAR ÞÓRÐARSON x ásamt 10 rnanna hljómsveit f Kynnir: I JÓN AXEL ÓLAFSSON f IA Danshöfundur: 1 f HELENA JÓNSDÓTTIR I Dansarar úr BATTU flokknum V I x Handrit og leikstjóm: V BJÖRN G. BJÖRNSSON Hótel ísland kynnir: AUKASÝNINGAR Vegna fjölda áskorana þeirra sem ekki komust að s.l. vetur verða nokkrar aukasýningar á stórskemmtuninni Forréttur: Freydwínstónud laxasúpa m/ rjómatopp Aðalréttur: Glódarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtmnssósu kri/ddsteiktum jarðepium, gljáðu grænmeti og fcrsku salati, Eftirréttur ■.Heslihnetms m/súkkulaðimyntsósu og ávöxtum. kr' 'h 600 Sijmngarverd kr. 2.000 BT£LI(gMD BoröaPa^naZs 7U1 STORKOSTLEG SKEMMTUN ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ ! W\Vestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF 201 72 x 65 x 85 41.610,- HF271 92 x 65 x 85 46.360,- HF396 126x65x85 53.770,- HF506 156 x 65 x 85 62.795,- SB 300 126 x 65 x 85 58.710,- Frystiskápar FS205 125 cm 56.430,- FS275 155 cm 67.545,- FS345 185 cm 80.180,- Kæliskápar KS 250 125 cm 53.390,- KS 315 155 cm 57.190,- KS 385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF 285 155 cm 80.465,- kælir 199 ltr frystir 80 Itr 2 pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur KF 355 185 cm 88.540,- kælir 271 Itr frystir 100 ltr 2 pressur oaíNmi i Faxafeni 12. Sími 553 8000 < TILBOÐ á barnamyndatökum 7.-21. september. Kynntu þér verðið. Pantaðu strax. Barna og Fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 3 Ódýrari !M.l.n.D Itliir Kr.iO.HUO í ■ i „ If • • Orugg ávöxtun spaxifjár Spariskírteini ríkissjóðs með mismunandi gjalddaga • Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 1/2 ár, U/2 ár, 21/2 ár, 31/2 ár, 4V2 ár, 51/2 ár og 91/2 ár. • Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. • Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Helstu flokkai spariskírteina: Flokkur Gjalddagi 1991 1D5 1. febrúar 1996 1992 1D5 1. febrúar 1997 1993 1D5 10. apríl 1998 1994 1D5 10. april 1999 1995 1D5 1. febrúar 2000 1995 1D10 10. apríl 2005 Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Fjölmargir aðrir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga að spariskírteini ríkissjóðs eru markaðsverðbréf sem eru skráð á Verðbréfaþingi Islands, og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóðs. Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.