Morgunblaðið - 06.09.1995, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.09.1995, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 39 I DAG BRIPS U m s j ó I) G u ð m . I' á 11 Amarson VESTUR spilar út hjarta- kóng gegn sjö laufum suð- urs: Norður ♦ K6 f G109653 ♦ ÁD863 ♦ - Suður ♦ Á7 V - ♦ 754 ♦ ÁKDG9632 Hvemig þarf spilið að liggja til að sagnhafi eigi vinningsvon? Tígulkóngurinn verður að liggja í vestur, svo mikið er víst. En vel heppnuð tíg- ulsvíning skilar aðeins tólfta slagnum. Þrettándi slagurinn getur aðeins komið með þvingun í rauðu litunum. Þvingunin er alls ekki svo langsótt: Hún gengur upp ef sami mót- herji er með lengdina í hjarta og tígli. Norður 4 K6 f G109653 ♦ ÁD863 Vestur ♦ - Austur ♦ G985 4 D10432 f KD7 f Á842 ♦ K9 mMJI ♦ G102 4 10854 4 7 Suður 4 Á7 f - ♦ 754 4 ÁKDG9632 Sagnhafi trompar hjarta- kónginn, tekur íjórum sinn- um tromp og tvisvar spaða. Innkomu blinds á spaða- kóng verður að nota til að trompa hjarta. Síðan er trompunum spilað. Þegar flógur spil eru eftir, er blindur með GIO í hjarta og ÁD í tígli. Heima á sagn- hafi eitt tromp og þrjá tígla. En austur? Hann verður annað hvort að fara niður á eitt hjarta og GlOx í tígli, eða tvö hjörtu og G10 í tígli. Víxlþvingun. Pennavinir ÞRETTÁN ára Gambíupilt- ur með áhuga á bókum, dansi, bréfaskriftum, körfubolta og fótbolta: Lamin Fatty, c/o Lamin Jarjue, G.C.A.A. Carpenter, Banjul International Airport, Yundum, Gambia. TUTTUGU og átta ára ít- ölsk stúlka hefur lengi reynt að eignast pennavini á Islandi en án árangurs. Hún hefurjió ekki gefið upp vonina. Áhugamálin eru bréfaskriftir, tónlist, o.fl. Þá safnar hún spilum: Lidia Melone, Via San Martino 9, 33052 Cervignano, (Udine), Italy. 14 ÁRA Ghanapiltur sem 1 hefur áhuga á tölvuleikjum, I íþrótturri,. sjónvarpi, ljós- myndun, lestri bóka og fl.: K.K. Sbamaine, P.O. box 104, Akwatia E/R, Ghana. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á söng, bréfaskriftum, tónlist og I íþróttum: Noriko Yasliiro, 2-11-1, | Hakusan Bunkyo-ku, Tokyo, 12 Jnpan. Árnað heilla O/\ÁRA afmæli. í dag, Ovlmiðvikudaginn 6. september, er Sturla Pét- ursson, áttræður. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum sunnudag- inn 10. september nk. frá kl. 15 í Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, Hrafnistu í Reykjavík. pf OÁRA afmæli. I dag, O Vlmiðvikudaginn 6. september, er fimmtugur Pétur Rasmussen, kon- rektor Menntaskólans við Sund, Sólheimum 23, Reykjavík. Eiginkona hans er Auður Ólafsdóttir, framhaldsskólakennari. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn milli kl. 17 og 19 á Kaffi Jensen, Ármúla. HOGNIHREKKVISI " ÆTTTIR AS> LEITA eiTTHUAE> ANNAE>y LAXI." LEIÐRETT Bótaskyld umferðar- slys tryggingarfélaga. Fjöldi slasaðra m.v. 100 þús. bfla 1994 2000 1500 Fjöldi dauðaslysa í umferðinni m.v. 100 þús. bfla 1994 30 1000 20 10 0 Töflu vantaði SÍÐASTLIÐINN þriðjudag birtist hér í blaðinu grein eftir Sigmar Ármannsson, framkvæmdastjóra Sambands ís- lenzkra tryggingafélaga, „Lýðskrum lækkar ekki iðgjöid". Tafla, sem texti greinarinnar vísaði tii, kom ekki með grein- inni. Hún fylgir hér með. Velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Ráðstefna um næstu helgi í FRÉTT í sunnudagsblað- inu um ráðstefnu Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs misritaðist fundartíminn. Ráðstefnan verður dagana 7. og 8. september en ekki sömu daga í október, eins og misritaðist. Nöfn féllu niður í MYNDARTEXTA með frétt um vetrarstarf Sigl- ingaskólans í blaðinu í gær féllu niður tvö nöfn, Gunn- ars Sigurfinnssonar úr Reykjavík sejn er 8. frá vinstri og Ásgeirs Guð- mundssonar, sem er 9. frá vinstri. Auglýsing ekki frétt MORGUNBLAÐIÐ vill vekja athygli á því að skrif um Kolaportið á bls. 11 í gær er auglýsing á vegum Kolaportsips en ekki greinaskrif á vegum Morg- unblaðsins. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á því að það kom ekki skýrt fram í auglýs- ingunni. Rangt föðurnafn í FRÉTT á bls. 2 í gær misritaðist föðumafn Guð- mundar Agnarssonar fram- kvæmdastjóra Riturs hf. og er hann beðinn velvirðingar á því. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáfum og nærð langt á þvísviði sem þú kýst þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fF* Þú átt erfitt verk fyrir hönd- um, sem þér tekst að leysa í góðri samvinnu við starfsfé- laga. Kvöldið verður skemmtilegt. Naut s (20. apríl - 20. maí) Hugsaðu um vinnuna og fjöl- skylduna, en láttu ferðalag bíða um sinn. Eftir sólsetur sækir þú skemmtilegan mannfagnað. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Óhófleg eyðsla getur valdið þér miklum vandræðum, svo þú ættir ekki að kaupa eitt- hvað sem þú hefur engin not fyrir í dag. Krjjbbi (21. júní — 22. júlf) HI8 Þú færð nokkur heimboð á næstunni, og átt eftir að skemmta þér vel. í vinnunni tekst þér að ná mjög hag- stæðum samningum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu vel ráðum starfsfé- laga, því þeir vilja þér vel. Þú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir, og þær valda ekki vonbrigðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú gefst þér tækifæri til að ná hagstæðum samningum varðandi fjármálin. Ef þú leggur þig fram verður ár- angurinn mjög góður. Vog (23. sept. - 22. október) 15^5 Vertu vel á verði, því einhver segir þér ekki allan sannleik- ann í dag. í kvöld getur þú slakað á með vinum og fjöl- skyldu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjj0 Þróun mála á bak við tjöldin í vinnunni er þér ekki nógu hagstæð í dag, en með þolin- mæði tekst þér þó að ná góðum árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað er ekki í lagi heima, og þú þarft að leysa úr vandanum í dag. Með góðri samstöðu fjölskyldunnar tekst þér það. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þótt vinur geri þér freistandi tilboð, ættir þú að íhuga það vandlega áður en þú tekur ákvörðun. Taktu enga áhættu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Ráðamenn fela þér nbýtt og spennandi verkefni í vinn- unni, sem þú hefur gaman af að fást við. Það færir þig nær settu marki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir í viðskiptum og samskiptum við aðra. Traustur vinur gefur þér góð ráð í dag. Stjömusþdna d aó lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vtsindalcgra staðreynda. Þú ættir að hafa þessar... ■ •' é________________ | v-fc - • * ^ I' j ...upplýsingar um Símatorgið Símatorg er upplýsingaþjónusta sem Póstur og sími og upplýsingamiðlarar standa sameiginlega að. Upplýsinga- miðlarinn fær Símatorgsnúmer hjá Pósti og síma og tengir það sjálfvirkum búnaði þegar notandinn hringir í númerið. Listi yfir upplýsingamiðlara er í gula bindi símaskrárinnar á bls. 14. Það kostar aukalega að hringja í Símatorg. Verðflokkarnir á Símatorgi eru fimm, frá 12,50 kr. til 66,50 kr. á mínútu. Kynntu þér þjónustuna sem er í boði á Símatorginu. Þú geturt.d. hlustað á veðurspá eða stjörnuspá og það er lika til rómantísk stjörnuspá. Hlustaðu vel á kynninguna í upphafi hvers símtals þar sem greint er frá hvað mínútan kostar. Viltu fylgjast með Símatorgs- notkuninni hjá þér? Á símareikningnum þínum er sérlína s sýnir hversu oft var hringt í Símatorg úr símanum þínum á síðasta reikningstímabili. Með því að panta sunduriiðaðan símareikning, getur þú séð öll símtöl sem hringd hafa verið í Símatorgið úr símanum þínum. Ef þú hefur ekki áhuga á að nota Síma- torgið, eða þú óttast að þeir sem hafa aðgang að símanum þínum misnoti hann, getur þú látið læsa fyrir alla eða suma flokka Símatorgsins. Kynntu þér læsinga- möguleikana á blaðsíðunni á undan Gulu síðunum í gulu símaskránni. Nánari upplýsingar um læsingu færð þú i Grænu númeri 800 6363. Fjarskiptasvið Pósts og sima sem úr PÓSTUR OG SÍMI Námskeið haustið '95 Bútasaumur - föndur. m- 1. Teppi Ibyrjendur). 2. Skurðartækni, framhald. 3. Veggteppi. 4. Dúkkur. V/RKA 5. lóladúkar. 6. lólasveinar. 7. jólasokkar. 8. lólateppi. É ‘ Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. 10-18. og laugard. frá 1/9, 10- 14 .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.