Morgunblaðið - 06.09.1995, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 41
FÓLK í FRÉTTUM
Knatt-
spyrnugoð
framtíð-
arinnar
7. FLOKKUR Fylkis hefur unnið
öll knattspyrnumót í sumar nema
eitt. Til að verðlauna drengina fyrir
frábæra frammistöðu var þeim öll-
um boðið í mat á McDonald’s-veit-
ingastaðinn.
Eins og títt er hjá drengjum á
þessum aldri var mikið fjör og allir
fóru þeir mettir og ánægðir heim.
GUNNHILDUR Una Jónsdóttir, Ethel Karlsdóttir, Anna Pálmey
Hjartardóttir, Eygló Rögnvaldsdóttir og Þorgerður Sigurðar-
dóttir nutu tónlistarinnar.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FJORIÐ var mikið í strætisvagninum.
STARFSFÓLKIÐ gaf sér tíma til að sitja fyrir þegar ljósmyndari Morgunblaðsins mætti á staðinn
en Skriðjöklar sáu til þess að fólki leiddist ekki.
Feiti dverg-
urinn flytur
►FEITI dvergurinn er nú flutt-
ur, en gestir staðarins og eig-
endur héldu upp á síðustu helgi
staðarins á Höfðabakka um síð-
ustu helgi. Gestirnir mættu á
staðinn og voru fluttir í strætis-
vögnum á nýja staðinn. A leið-
inni var boðið upp á léttar veit-
ingar. Hljómsveitin Skriðjöklar
hélt uppi góðum anda.
Breytingaskeiðið
— bætt heilscc betri líðan
Dr. Farida Sharan MDMA ND MH
er sérfræðingur í málefnum sem
tengist heilsu kvenna. Hún notar
náttúrulegar lækningaaðferðir;
bætt mataræði, grös og
lithimnulestur (iridology).
Dr. Sharan hefur skrifað bækur
um heilsufar kvenna, kennir og
heldur námskeið og fyrirlestra
um allan heim.
Takmark Dr. Sharan er aö gefa konum krafl,
slyrk og þor lil að takast á vii eigið heilsufar og
hjálpa þeim að öðlasi dýpri skilning á huglægum,
líkamlegum og andlegum þörfum sínum.
Dr. Sharan veitir ráögjöf í Heilsuhúsinu
í Kringlunni, miövikudaginn 6. sept. kl. 10-14.
Dagskrá RúRek 1995
Miðvikudagur 6. september
KL 21.30 Leikhúskjallarinn:
Philip Catherine og tríó Björns Thoroddsens.
Philip Catherine og Björn Thoroddsen gitarar, Gunnar Hrafnsson
bassa og Gunnlaugur Briem trommur.
Aðgöngumiöaverð kr. 1.200.
Kl. 22.00 Fógetinn:
Kvartett Ólafs Jónssonar.
Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Kjartan Valdímarsson píanó, Þórður
Högnason bassa og Matthías MD Hemstock trommur.
Hornið:
Kjallarahijómsveit Péturs Grétarssonar.
Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Eyjólfur B. Alfreðsson fiðlu og
víólu, Hilmar Jensson gítar og Pétur Grétarsson trommur ásamt
hljómbandi og myndbandi.
Aðgöngumiðaverð kr. 500.
Jazzbarinn:
Kvartett Frits Landesbergen og gestir.
Frits Landesbergen víbrafón og trommur, Eyþór Gunnarsson píanó,
Gunnlaugur Guðmundsson bassa og Marteen van der Valk trommur.
Gestir: Árni Scheving og Reynir Sigurðsson víbrafóna.
Aðgöngumiðaverð kr. 700.
Kringlukráin:
Tríóið Skipað þeim ásamt Ragnheiði Ólafsdóttur.
Gunnar Gunnarsson pianó, Jón Rafnsson bassa og Árni Ketill
Friðriksson trommur.
Söngvari: Ragnheiður Ólafsdóttir.
Gestur tríósins: Gunnar Ringsted gítarleikari.
fltrpwMsiMti
- kjarni málsins!
Getur þú
ímyndað þér
þá tilfinningu
að taka við
44 milljóna
króna ávísun?
V I K 1 IV G A
mmm
Til mikils að vinna!
Alla miðvíkudaga fyrir kl. 16.00,
AÐALÚTIBÚ
ORAVMABANKÍ
íslands
nr btfji-
Tékkareikningwnr- - " , ,
Qreiðið gegn tékka þessum
Krónur
fíeymvik
sjáisl hvorki skrift né stimplun.