Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 17 NEYTENDUR ARGERD Verö: 1.395.000 kr. á götuna I28 hestafla vél. Útvarp. segulband og fjórir hátalarar. vökva- og vettistýri, rafknúnar rúður HYunoni ...til framtíðar Ath. aukabúnaður á mynd álfelgur og vindskeið. og speglar. Morgunblaðið/Golli Nýtt fræðslu- efni frá Um- ferðarráði Sérlagaðir bekkir og kísilfrítt vatn Á AÐALSÓLBAÐSSTOFUNNI í Þverholti hafa um nokkurt skeið verið í notkun Aiisun Provision ljósabekkir með plasti sérstaklega löguðu eftir mannslíkamanum. Þessi lögun nýtur sífeilt meiri vin- sælda og sést nú nokkuð viða. „Með þessu verður fólk líka brúnt á hliðunum," segir María G. Waitersdóttir, annar eiganda Aðalsólbaðsstofunnar. „Fólk slappar vel af í bekkjunum enda er gott fyrir bakið þegar fæturnir liggja aðeins hærra.“ Hjá Aðalsólbaðsstofunni er sér- stakur búnaður til þess að forhita vatn í sturturnar. „Þeir eru ekki margir sem bjóða upp á kísilfríar sturtur," segir María. „Þetta er hins vegar heilnæmt, hott fyrir húðina og hárið og mörgum þykir þetta hafa mikið að segja. Þá erum viðlíka með vatnsgufubað." Á myndinni eru eigendur Aðal- sólbaðsstofunnar, María G. Walt- ersdóttir og Þór Skjaldberg. EFNI sem böm í Umferðarskólanum fá sent hefur tekið nokkrum breyt- ingum á síðustu árum. Margrét Sæ- mundsdóttir, fræðslufulltrúi Umferð- arráðs, segir að sendingum til barna hafi verið fækkað, en efni sem þau fá nú sent sé mun vandaðara en áður. „Nú er gefinn út heill bókaflokkur fyrir börn í Umferðarskólanum og fá þau tvær bækur á ári frá þriggja ára aldri. Einnig fá þau veggspjöld, púsluspil og fleira.“ Margrét segir að þriggja ára börn fái þijár sending- ar frá Umferðarskólanum á ári en 4, 5, og 6 ára börn fái fjórar sending- ar árlega. Á púsluspiiinu sem fjög- urra ára börn fengu send heim á dögunum eru þau minnt á að nota alltaf hjálm þegar þau hjóla. Sex ára börn fengu nýja bók eftir Iðunni Steinsdóttur, sem heitir: „Ég arka í skólann." Bókin fjallar um fyrstu skóladagana og hvað þurfi að leggja sérstaka áhersiu á í umferðinni. I bókinni eru einnig ábendingar til foreldra, þar sem þeir eru m.a. hvatt- ir til að hjálpa bami sínu að finna ömggustu leið í skólann og þjálfa það í að taka vel eftir öllum hættum á leiðinni. DÆMI um barnaföt í Lipurtá. íslensk f öt í Lipurtá BARNAFATAVERSLUNIN Lipurtá í Kringlunni hóf nýlega sölu á ís- lenskum barnafötum frá fyrirtækinu Láka og skipstjóranum. Steinun Helgadóttir hannar fötin, sem unnin em á saumastofunni Rebekku. í fréttatiikynningu frá versluninni kemur fram að engar tvær flíkur séu eins og reynt sé að halda verði í lág- marki. ♦ ♦ A-vítamín NÚ er ekki lengur hægt að treysta á gulrætur og spínat sem A-vítamín- gjafa og sérstaklega er grænmetis- ætum bent á að gera aðrar ráðstaf- anir til að fá nauðsynlegt magn af þessu vítamíni, sem sagt er nauðsyn- legt fyrir augun. The European greindi nýlega frá niðurstöðum hollenskrar rannsóknar sem leiddi í ljós að líkamanum geng- ur ekkert sérlega vel að vinna A-vít- amín úr grænmeti. Er því mælt með að fólk taki A-vítamín í pilluformi og borði auk þess egg, feitan fisk og lifur. ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 NérerlMM ...enn betri Elantra Nýja Elantran er gjörbreyttur. jafnt utan sem innan. Útlitið er orðið iÍiamlÍnylasaðB. sem gerir hann ekki aðeins §aartkgii og íaUegii heldur minnkar það loftmótstöðu og sparar eldsnevti. Innréttingin er nv oq giæsileq. Mjög rúmt er um ökumann og farþega og öll stjómtæki innan seilingar. Hiióðeinanqrun er mun meiri og stvrktarbitar í hurðum og önnur örvaaisatriði hafa verið aukin enn frekar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.