Morgunblaðið - 23.09.1995, Side 42
42 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Litlaus logn-
molla
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lætur að því liggja í forystugrein að for-
mannsslagurinn í Alþýðubandalaginu sé litlaus lognmolla,
meiri í orði en á borði. Frambjóðendur séu „ekki einu sinni
almennilega ósammála um nokkurn skapaðan hlut!“
MÞYBUBUDID
Almennt
áhugaleysi
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir:
„Margrét Frímannsdóttir
hefur að sönnu gagnrýnt nokk-
uð hvernig innra starfi Alþýðu-
bandalagsins sé háttað, en það
hefur einkennst af deyfð og
hugmyndaleysi síðustu árin.
Jafnframt hefur hún Iýst mikl-
um áhuga á sameiningu vinstri
manna og uppstokkun flokka-
kerfisins. Hún hefur hins vegar
ekki náð að skapa sér sérstöðu,
vegna þess að Steingrímur hef-
ur tileinkað sér listbrögð hins
pólitíska kamelljóns og tekur
jafnharðan undir allt sem Mar-
grét hefur fram að færa.
En skortur á hugmyndalegri
glimu frambjóðendanna skýrir
ekki nema að nokkru hvers
vegna enginn hefur hug á for-
mannsslagnum..."
• • • •
Óspennandi
„ÓLAFUR RAGNAR ein-
angrast æ meira í flokknum,
enda flestir af nánustu sam-
heijum hans gefist upp á eyði-
merkurgöngunni. Þetta kom
glöggt í ljós í kosningunum í
vor, þegar fyrrum alþýðu-
bandalagsmenn voru áberandi
á framboðslistum Þjóðvaka í
næstum hveiju einasta kjör-
dæmi. Pólitísk framtíð Ólafs
Ragnars er nú óráðin. Hann
er hins vegar einn af sárafáum
forystumönnum Alþýðubanda-
lagsins sem eitthvað hafa fram
að'færa annað en gamlar, ól-
seigar lummur og því skyldu
menn ekki afskrifa hann svo
glatt. Reyndar kann það að
verða Ólafi Ragnari til góðs
að losna úr þeirri prísund sem
formannsembættið hefur
óneitanlega verið honum síð-
ustu ár.
Eftirmaður Ólafs Ragnars
Grímssonar á ærið verkefni
fyrir höndum. Alþýðubanda-
lagsmenn hafa löngum verið
sérfræðingar í kröfugerðar-
póltitík, þeir hafa ákveðnar
hugmyndir um hvernig heim-
urinn ætti að vera en eru því
miður alveg blankir ef þeir eru
beðnir um leiðarlýsingu til fyr-
irheitna landsins. Hvorki Mar-
grét Frímannsdóttir né Stein-
grímur J. Sigfússon hafa til
þessa sett fram heildstæða eða
sannfærandi pólitík. Þau gefa
ekki fyrirheit um breytta tíma
og þessvegna er glíma þeirra
lítt áhugaverð. Og af því þau
eru ekki einu sinni almenni-
lega ósammála um nokkurn
skapaðan hlut er barátta
þeirra harla óspennandi."
APOTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. september
að báðum dögum meðtöldum, er í Grafarvogs Apó-
teki, Hverafold 1-5. Auk þess er Borgar Apótek,
Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag._____________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19. _______________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.____________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14._________________
APÓTEKKÓPAVOGSiOpiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.______________________
GARÐABÆR: Heilsugaeslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10,30-14.___________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbsejar. Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og Alftanes s. 555-1328.______________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tíl
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í simsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt i símsvara 551-8888.____________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl, 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s.
552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðaxvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.__________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítaians sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur aJkohólista, Hafnahúsið.
Opiðþriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. _
ALNÆMI: Læknireða þjúkrunarfrseðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17—18 -I s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu I Húð- og kýTisjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heurulis-
læknum. Þagmælsku gætt ______________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga I sima 552-8586.________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFN ANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá bjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður I síma 564-4650._______
BARNAHEILL. Foreldrallna mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRÁVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er I sfma 552-3044._______
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk me<5
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA.
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrif-
stofutíma er 561-8161.______________
FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindatgötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Armúla 5, 3. hœð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur.uppl.slmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I síma
588-6868. Slmsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugave^i 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, frasðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar I síma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Ijeiaar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN.' Sfrrii 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14—16. Ókeypia ráðgjöf._____________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Slmi 551-4570._
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Atþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.____________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 I síma
564-2780.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavtk s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur I Bolholti 4 Rvk. Uppl.
I sfma 568-0790.______________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatlma á þriðjudögum kl. 18-20 I slma
562-4844._____________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir I Templara-
höHinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 ogmánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir I Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 I síma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, slmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR íýrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriÉjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg, 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað.bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir I 'Ijamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-171 húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hllð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.___________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 581-1537._________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20,
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 I s.
561-6262.________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer. 99-6622._______________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðisiegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reylqavík. Uppl. I síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.____________
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siíjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.____
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrssamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svaraö kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
I Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en laagri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga tíl
fóstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._______
GRENSÁSDEILD: Mánudaga tíl fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚDIR: AUadagakl. 14-17.______
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga. ________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
ttmi fljáls alla daga-____________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulaffi við deildar-
stjóra.___________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20._______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.____________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20~
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er
422-0500.____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22—8, s. 462-2209.
, BILAfJAVAKT_________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Raftnagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfn_______________________________
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eflir samkomu-
lagi. Skrifetofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar I síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalladagafrá
1. júnl-l. okt. kl. 10-16. Vetrartlmi safnsins er frá
kl. 13-16.____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfti eru opin sem hér segir. mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hóimaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan
er opin frá 1. sept tíl 15. maí mánud.-fímmtud. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17._____________
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. 0i>-
ið laugardag og sunnudag kl. 14-18.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Oj)ið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Slmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn urn helg-
arkl. 13-17.__________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá kl.
12-18.______________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Safnið er opið laugardag kl. 10-18 og
sunnudag kl. 10-22. Sýningin „Ljós úr norðri - Nor-
ræn aldamótalist." Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfeími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GEHDAKSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á mótí hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafetöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýmngarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Simi á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnió. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Slmi
555-4321._____________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Borgstaðastræti
74: 0[)ið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvembcrloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
tíl 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara I s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vtsturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. I simum 483-1165 eða
483-1443.___________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga ogsunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud, kl. 13-19.__________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alladaga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.__________
MINJASAFNIDÁA KUREYRI:Opið alla daga frá
kl. 11-20.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op-
ið alla daga kl. 10-17.
FRÉTTIR
Opið hús
hjá MS-
félaginu
MS-FÉLAGIÐ á íslandi hefur
ákveðið að tileinka einn dag árlega
baráttunni gegn MS-sjúkdómnum.
í dag, laugardaginn 23. septem-
ber, er slíkur dagur þar sem félag-
ið hyggst standa fyrir kynningu á
starfsemi sinni með opnu húsi
Dagvistar félagsins milli kl. 14 og
17 að Sléttuvegi 5.
Fólki gefst kostur á að ræða við
sjúklinga, starfsemi dagvistar
verður kynnt og Bubbi Morthens
kemur og spilar. Margir aðilar,
bæði opinberir og félagasamtök,
hafa stutt við bakið á MS-félaginu
til að gera byggingu dagvistar
mögulega og segir í fréttatilkynn-
ingu að félaginu þætti vænt um
að sjá sem flesta af sínum velunn-
urum á þessum degi og vonast til
að fólk verði einhvers vísari um
þennan dularfulla sjúkdóm sem
engin skýring hefur enn fengist á.
----» ♦ ♦---
Gönguferð við
Rauðavatn
í TILEFNI af Náttúruverndarári
Evrópu býður umhverfismálaráð
Reykjavíkur borgarbúum til
gönguferðar um útivistarsvæðið
við Rauðavatn sunnudaginn 24.
september og hefst hún kl. 14.
Leiðsögumenn segja frá því
helsta sem fyrir augu ber á leið-
inni, bæði hvað varðar náttúru og
sögu. Lagt verður af stað í
gönguna skammt frá enda nýju
brúarinnar sem liggur inn á
Rauðavatnssvæðið. Hér er um
létta gönguferð að ræða sem hent-
ar öllum aldurshópum. Strætis-
vagn nr. 10 stansarþarna skammt
frá.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR___________________________
SUNDSTADIR 1 REYKJ AVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið I böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka^
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftima fyrir lokun.__________
SUNDLAUG KÓFAVOGS: Opin mánudaga tíl
fóstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarljarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.___________________________
V ARMÁRL AUG t MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Simi 422-7300._______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Slmi 462-3260.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virica daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virica daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði I'jölskyldugarðsins er opið á sama
tlma. Veitíngahús opið á sama tlma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um belgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er q»in kl. 7.80-16.16 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíöum.