Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 y MORGUNBLAÐIÐ 1 CtirfeAraifc X ÁKÚREYRI r HÁSKÓLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: INDIANI I STORBORGINNI I STORBORGINNI IMDlXWI i í ★★★★ E.J. Dagur Ak. ■ ^ > Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn i Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali i París kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amazón. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sinum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og sima og tölvur, hann veiðir fugla á svölum hjá nágrönunum, hræðir alla nálæga með Tarantúlu kónguló auk þess sem hann trítlar upp í Eifelturninn. Mynd fyrir alla fjölskylduna. \ r rj ★★★ G.B. DV ■ ■ ííiii KONGO ★★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 SKOGARDYRIÐ Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 Sýndkl. 5og7. byna ki. s, y og n. b.i. iö ara. sýnd ki. 5. 350 Kr. SJÁIÐ SÝNISHORN ÚR INDÍÁNANUM OG VATNAVERÖLD í BÍÓKYNNINGARTÍMANUM KL. 19.50 í SJÓNVARPINU! Sinatra að verða áttræður FRANK gamli Sinatra hefur látið lítið á sér bera upp á síðkastið, en hann verður áttræður í desember. Hann mætti þó á sýningu á óper- unni Stiffelio í Los Angeles ný- lega ásamt eiginkonu sinni, Bar- böru. Hér sjást þau hjónin við það tækifæri. ANNA Karen og Kristján Guðmundsson létu ljúfa tóna sína leika um LA Café. Líf og fjöt' áLACafé ► VEITINGASTAÐURINN LA Café hefur að und- anförnu haldið upp á sex ára afmæli staðarins og af því tilefni hefur verið boðið upp á sérstakan helgarmatseðil. Um síðustu helgi leit ljósmyndari Morgunblaðsins inn og fylgdist með framvindu mála. Ekki var annað að sjá en fólk skemmti sér vel við undirleik þeirra Önnu Karenar og Krist- jáns Guðmundssonar. KRISTÍN Petersen og Birna Gísladóttir skemmtu sér konunglega. Morgunblaðið/Halldór HEIÐA Jóhannesdóttir og Linda Arnardóttir sömuleiðis. HÁSKOLABIÖ Sæfarinn (Kevin Costner) hefur aðlagað sig því að lifa í vatni, en leitar enn að þurra landinu. MICHAEL með sinn víðfræga klút fyrir andlitinu. EINS OG sjá má er nefið á manninum fremur laust í reipunum. LISA ásamt fyrrverandi eig- inmanni sínum, Danny Keo- ugh, á Hawaii. Jackson að missa andlitið? MICHAEL Jackson hefur gengist undir svo margar misheppnaðar fegrunaraðgerðir að hann er hræddur um að missa nefið. Þetta vandamál, sem verður að teljast fremur sjaldgæft, þjakar hann mik- ið. Hann verður að vera með klút fyrir andlitinu þegar hann lendir á flugvöllum vegna þess að ef meng- unin er mikil lokast nefgöngin al- veg. Hérna sjáum við mynd af kapp- anum grímulausum og ekki er ann- að að sjá en ótti hans um að missa nefið sé á rökum reistur. Ofan á þetta bætist að Lisa Marie Presley, eiginkona Jacksons, fór nýlega ásamt fyrrverandi eigin- manni sínum og tveimur börnum þeirra í skemmtiferð til Hawaii. Jackson hefur því ærið tilefni til að vera andvaka að nóttu tit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.