Morgunblaðið - 23.09.1995, Síða 53

Morgunblaðið - 23.09.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 53 Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og bööullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. l.'|fj|:JJfJ;{<j !>r‘ l)AMOK WYANS Major Payne hefur yfirbugað alia vondu karlana, þannig að eina starfiö . sem honum býðst nú er að þjél- fa hóp vandræða drengja. |sj!^ Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk ' Damon Wayans (The Last Boy Scout). iV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9og11 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20. GleymumJ>arís Geggjun Georgs konungs Grínmynd um ástina... **■ eftir brúðkaupið. ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★★★ Ó.T. Rás 2 TtFE MADNESS OF KJNG GEORGE Sýndkl. 5, 7, 9og11. Sýnd kl. 5. ROCKY H0RR0R Miðnætursýning laugardagskvöld kl. 24.00 f Sony Dynamic J UUJ Digital Sound. rrtrt rsonyDynarnic J UUJ Digital Sound. t iit hi... v Splúnkunýtt bíó: Fullkomin hljoðgæði. 1 * Fullkomin hljóðgæði. Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi. LUDWIG Briand í myndinni Indíáni í stórborginni. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir Indíáni í stórborginni HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Indíáni í stór- borginni (Un Indien Dans La Ville) sem er bráðskemmtileg fjölskyldu- mynd og fjallar um hjartagóðan viðskiptafræðing í París sem upp- götvar að hann á son sem býr í regnskógum Venesúela. Hann afræður að fá hann til sín til Parísar þar sem stráksi þarf að fóta sig á götum stórborgarinnar og glíma við framandi umhverfi. Lögmál stórborgarinnar eru ekki þau sömu og í frumskóginum en stráksi kann ýmislegt fyrir sér og honum til aðstoðar er tarantúla- könguló sem hann tekur með sér hvert sem hann fer. Hann þarf að klífa Eiffelturninn, glíma við rúss- nesku mafíuna og ástin er auðvitað ekki langt undan. Indiáni í stórborginni er bæði fyndin, spennandi og rómantísk. Hún gerir góðlátlegt grín að stress- uðu lífi nútímamannsins sem býr í stórborg og sýnir hvernig gömul og góð gildi frumskógarins geta leyst margan vanda í stórborg nútímans. Myndin hefur notið gífurlega vin- sælda í Frakklandi þar sem meira en sex milljónir manna hafa séð hana, segir í frétt frá Háskólabíói. Aðalleikari myndarinnar, hinn ungi Ludwig Briand, verður við- staddur frumsýningu myndarinnar 23. september. Flensborg vígir busa NOKKUR hundruð nemar Flens- Jóns míns þegar nýnemar voru Þegar ballið var búið héldu borgarskólans mættu á Ingólfs- vígðir fyrir skemmstu. Á efri Flensborgarnemar heim í Hafn- kaffi til að hlýða á Sálina hans hæð þeytti Maggi Lego skífum. arfjörðinn í nokkrum rútum. KRISTINN Guðmundsson, Hulda K. Sigmars- dóttir, Jóhannes Ármannsson, Kolbrún Stella Indriðadóttir, Ellen Dröfn Björnsdóttir. HALLA Eyberg, Oddný Guðrún Stefánsdóttir, Guðbjörg Friðriksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.