Morgunblaðið - 23.09.1995, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
9.00 DJipy ICCyi ►Morgunsjón-
DflllnflLrill varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Myndasafnið Filip mús, Forvitni
Frikki, Blábjörn, Brúðubáturinn og
Rikki. Sögur bjórapabba Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Baldvin Haildórsson, Elísabet Brekk-
an og Kjartan Bjargmundsson (3:39).
Stjörnustaðir Sæmi kóngur lætur
sig dreyma. Þýðandi: Edda Kristjáns-
dóttir. Leikraddir: Björn Ingi Hilm-
arsson og Linda Gísladóttir (1:9).
Óskar á afmæli Þýðandi og sögu-
maður: Eifa Björk Ellertsdóttir (5:5).
Emil í Kattholti Tannpína. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir:
Hallmar Sigurðsson (8:13).
10.55 ► Hlé
13.55 fhPnTTID ►íslandsmótið í
IHItU II lll knattspyrnu Bein út-
sending frá lokaumferð íslandsmóts-
ins í knattspyrnu.
16.00 ►Hlé
17.30 ►Mótorsport Þáttur um aksturs-
íþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragason-
ar. Endursýndur frá þriðjudegi.
18.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúcl
Orn Erlingsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 UJrjTip ►Flauel f þættinum eru
rlLI IIII sýnd tónlistarmyndbönd
úr ýmsum áttum. Umsjón og dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine II) Bandarískur ævin-
týramyndaflokkur sem gerist í niður-
níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut-
arinnar í upphafi 24. aldar.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam-
anmyndaflokknum um Grace Kelly
og hamaganginn á heimili hennar.
Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir (9:22).
2105 VUItfUVUIIID ►Stóri vinning-
HVlnlVIIHUIH urinn (White
Goods) Bresk mynd frá 1994 um tvo
nágranna í Nottingham sem vinna
til verðlauna í þrautakeppni í sjón-
varpi en eru ósammála um hvernig
þeir eiga að skipta góssinu með sér.
22.50 ►Björgunin (Bat 21) Bandarísk
spennumynd frá 1988. Ofursti í
bandaríska flughemum er skotinn
niður yfir Víetnam og lendir á óvina-
svæði. Annar flugmaður er sendur
honum til bjargar en tíminn er naum-
ur því fýrir dyrum stendur mikil
sprengjuárás. Leikstjóri: Peter
Markle. Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Danny Glover og Jerry Reed.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.Bönnuð
yngri en 16 ára.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
9.00 ►Með Afa
10.15 ►Mási makalausi Nú hefur göngu
sína nýr og skemmtilegur teikni-
myndaflokkur með íslensku tali um
Mása makalausa og vini hans.'
10.45 ►Prins Valíant
11.10 ►Siggi og Vigga
11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec-
tives II)
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Að hætti Sigga Hall (e) Hrein-
dýraveiðar og matreiðsla úr hrein-
dýrakjöti að hætti Sigurðar L. Hall.
Þátturinn var áður á dagskrá síðast-
liðið mánudagskvöld.
12.50 yviKUYyniB ►olía Lorenz-
llVlnnl I NUIIV os (Lorenzo’s
Oil) Mögnuð, sannsöguleg mynd um
Odone-hjónin sem uppgötva að sonur
þeirra er~haldinn sjaldgæfum sjúk-
dómi sem sagður er ólæknandi.
15.00 ►3-BÍÓ Systragervi (Sister Act)
Gamanmynd af bestu gerð með Ósk-
arsverðlaunahafanum Whoopi Gold-
berg í aðalhlutverki. Maltin gefur
þijár stjömur.
17.00 ►Oprah Winfrey
17.50 ►Popp og kók
18.45 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►BINGÓ LOTTÓ
21.00 ►Vinir (Friends)
21.30 tfUltf IIVUniD ►■ nafni f°ður-
Rf Inini nUIH ins (In theName
of the Father) í þessari mynd er
valinn maður í hveiju rúmi. Leikstjór-
inn Jim Sheridan (My Left Foot, The
Field), Daniel Day-Lewis og Emma
Thompson vinna hér með leikstjóran-
um Jim Sheridan sem gerði meðal
annars myndina um vinstri fótinn.
Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Bönnuð
börnum.
23.40 ►Storyville (Storyville) í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna er fortíðin ekki
horfin. Hún er ekki einu sinni liðin.
Þessi orð lýsa best þeim aðstæðum
sem ungur lögmaður þarf að glíma
við þegar hann tekur að sér að veija
mál sem dregur fram í dagsljósið
beinagrindur úr skáp fjölskyldu hans.
Maltin gefur ★ 'h Stranglega bönn-
uð börnum.
1.35^Rauðu skórnir (The Read Shoe
Diaries)
2.00 ►Löggumorðinginn (Dead Bang)
Rannsóknarlögreglumaður í Los
Angeles eltist við hættulegan glæpa-
hóp um öngstræti borgarinnar og út
í óbyggðimar. Hann stendur í skiln-
aði við konu sína og er nokkuð gjam
á að halla sér að flöskunni. Maltin
gefur ★ 'h Strangl. bönnuð bömum.
3.40 ►Hættuspil (Tripwire) Szabo-bófa-
flokkurinn undirbýr lestarrán og ætl-
ar að komast yfir vopnasendingu frá
bandaríska hernum. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
5.10 ►Dagskrárlok
Daniel Day-Lewis, Emma Tompson, Pete Postlet-
waite og John Lynch eru í aðalhlutverkum í myndinni.
Stórmyndin í
nafni föðurins
STÖÐ 2 kl. 21.30 Stórmyndin í
nafni föðurins fjallar um Guildford-
fjórmenningana svonefndu sem
voru saklausir hnepptir í varðhald
af breskum yfirvöldum. Árið 1974
sprengdi írski lýðveldisherinn tvær
krár í Guildford í loft upp. Fimm
saklausir borgarar létu lífið en
breska lögreglan handtók skömmu
síðar fjögur ungmenni og ákærði
þau fyrir verknaðinn. Eftir harka-
legar yfirheyrslur skrifuðu fjór-
menningamir undir játningu og við
þeim blasti lífstíðarfangelsi. Við
fylgjumst með þrautagöngu Gerrys
Conlon sem hafði verið í Guildford
ásamt vini sínum þegar sprengjan
sprakk. Faðir hans kom frá írlandi
til að fá son sinn lausan en honum
var sjálfum stungið í fangelsi.
Eftir harka-
legar yfir-
heyrslur
skrifuðu fjór-
menningarnir
undir játningu
og við þeim
blasti lífstíð-
arfangelsi
Sjö dagleiðir á
fjöllum
Gluggað
verður í Ijóð og
sögur eftir
Halldór Lax-
ness, Pál
Ólafsson og
fleiri og lesnir
verða valdir
kaflar úr Hrafn-
kelssögu
RÁS 1 kl. 14.00 Sigríður Margrét
Guðmundsdóttir segir frá ferð á
hestum síðastliðið sumar um
Fljótsdalinn og Fljótsdalsheiðina,
söguslóðir Hrafnkels Freysgoða.
Heimamenn greina frá merkum
atvikum sem tengjast svæðinu og
gluggað verður i ljóð og sögur eftir
Halldór Laxness, Pál Ólafsson og
fleiri auk þess sem lesnir verða
valdir kaflar úr Hrafnkelssögu. Við
heyrum unga ástralska konu, sem
sest hefur að í Fljótsdalnum, segja
frá því hvemig Island kom henni
fyrst fyrir sjónir og fylgjumst með
Ingunni á Áðalbóli í Hrafnkelsdal
kenna henni að baka pönnukökur.
Margt fleira verður í þættinum sem
er á dagskrá kl. 14.00 á laugardag.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á s!ðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Dusty
1982, Bill Kerr 9.00 A Wedding on
Walton’s Mountain F 1982, Ralph
Waite 11.00 The Legend of Wolf
Mountain T 1992, Nicole Lund 13.00
Radio Flyer F 1969 15.00 Bom Yest-
erday G 1993, John Goodman, Don
Johnson, Melanie Griffith 17.00 The
Mighty Ducks F 1992 19.00 Hot
Shots! Part Deux G 1993, Charlie
Sheen, Lloyd Bridges 21.00 Doppel-
ganger T 1992, Drew Barrymore
22.45 Pleasure in Paradise E 1993
0.10 A Buming Passion: The Marga-
ret Mitchell Story, 1993 1.40 The
Breakthrough V 1993 3.10 The Leg-
end of Wolf Mountain, 1992.
SKY ONE
6.00 Postcards from the Hedge 7.00
My Pet Monster 8.00 Ghoul-lashed
9.00 X- men 10.00 Mighty Morphin
Power Rangers 11.00 W.W. Fed.
Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder
Woman 14.00 Growing Pains 14.30
Three’s Company 15.00 Kung Fu:
Initiation - Part 1 16.00 The Young
Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W.
Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00
The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops
II 21.00 Tales from the Crypt 21.30
Stand and Deliver 22.00 The Movie
Show 22.30 Eddie Dodd 23.30
WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday
Night Live 1.00 Hit Mix Long Play.
EUROSPORT
6.30 Formula 1 7.30 Skák 8.00 Para-
lympics 9.00 Ólympíu-leikar 9.30
Ólympíu-leikar 10.00 Adventure
11.00 Formula 1, bein útsending
12.00 Kappakstur 13.00 Formula
3000, bein útsending 14.15 Hjólreið-
ar, bein útsending 15.00 Hjólreiðar,
bein útsending 15.30 Tennis 16.30
Formula 117.30 Formula 300018.00
Tennis 20.00 Formula 1 21.00
Ólympíuleikar 23.00 Alþjóða-bíla-
fréttir 0.00 Dagskrárlok.
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir flytur. Snemma á laug-
ardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist. 8.07 Snemma á
laugardagsmorgni heldur
áfram.
9.03 Ot um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurfluttur
annað kvöld kl. 21.00.)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Já, einmitt! Óskalög og
æskuminningar. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir. (Einnig á
dagskrá á föstudagskvöld kl.
19:40.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Sjö dagleiðir á fjöllum. Ferð
á hestum um Fljótsdal og Fljóts-
dalsheiði sl. sumar. Umsjón:
Sigríður Margrét Guðmunds-
dóttir.
15.00 Þrir ólíkir söngvarar: Car-
uso, Sjaljapín og Melchior. 3.
þáttur: Lauritz Melchior. Um-
sjón: Gylfi Þ. Gíslason.
16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað
um sögu og einkenni munnlegs
sagnaflutnings og fluttar sögur
með íslenskum sagnaþulum.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Áður á dagskrá 26. júní
sl.)
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rikisút-
varpsins Formgerð II fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Herbert H.
Ágústsson. Guðný Guðmunds-
dóttir leikur með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands undir stjórn Rich-
ard Bernas. Konsert fyrir flautu
og hljómsveit eftir Atla Heimi
Sveinsson. Kolbeinn Bjarnason
leikur með Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjórn Osmo Vinsk.
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son.
17.10 „Þá ákvað lögreglustjóri að
smella gasi á.“ Þórarinn Bjöms-
son ræðir við Svein Stefánsson
fyrrverandi lögreglumann í
Reykjavík. (Áður á dagskrá 5.
júni síðastliðinn.)
18.00 Heimur harmónikunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson.
(Einnig á dagskrá á föstudags-
kvöld kl. 21.16.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Konunglegu
óperunni i Covent Garden í
Lundúnum. Á efnisskrá: Ar-
ianna, ópera í einum þætti eftir
Alexander Peter Goehr. Arianna
- Susan Graham, Venere/Dorilla
- Sheila Nadler, Amor - Anna
Maria Panzarella, Teseo/Coro -
Patrick Raferty. Auk þeirra:
Alex Köhler, David Wilson-
Johnson, Chrostoper Ventris,
Mark Beesley, David Ellis og
Hrafnhildur Halldórsdóttir sór um
þóttinn Muó bros ó vör, í för, kl.
9.03 ó Rós tvö.
Timothy Robinson. Þau syngja
með kór og hljómsveit Konung-
legu óperunnar í Covent Garden;
Ivor Bolton stjórnar. Þetta er
ný ópera og er frumflutt í Lund-
únum viku fyrir beina útsend-
ingu Útvarpsins. Umsjón: Ing-
veidur G. Olafsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Málfriður Finnbogadóttir
flytur.
22.30Langt yfir skammt. Jón Karl
Helgason gluggar í Njálu-
drauma Hermanns Jónassonar á
Þingeyrum. Fyrri þáttur. (Áður
á dagskrá 18. júli síðastliðinn.)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
- Fantasiestúcke ópus 73 eftir
Robert Schumann.
- Aprés un Réve ópus 7 númerl
eftir Gabriel Fauré. Bryndfs
Halla Gylfadóttir leikur á selló
og Steinunn Birna Ragnarsdótt-
ir á pfanó.
- Pfanókvartett númer 2 f g-moll
ópus 45 eftir Gabriel Fauré.
Domus kvartettinn leikur.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar fyrir yngstu
börnin. 9.03 Með bros á vör, f för.
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00
Á mörkunum. Hjörtur Howser.
14.00 íþróttarásin. íslandsmót i
knattspyrnu. 16.05 Létt músik á
síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00
Með grátt í vöngum. Umsjón: Gest-
ur Einar Jónasson. 19.30 Veður-
fréttir. 19.40 Milli steins og sleggju
20.30 Á hljómleikum með Del
Amitri. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Næturvakt Rásar 2. Guðni Már
Henningsson. 0.10 Næturvakt
Rásar 2 heldur áfram. Næturút-
varp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá kl. 1.
NJETURÚTVARPIB
1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00
Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur-
tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir,
veður færð og flugsamgöngur.
6.03 Ég man þá tíð. Hermann
Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir
kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
ADALSTODIN
90,9/ 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli
Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00
Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt
Aðalstöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eirfkur Jóns-
son. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla
Friðgeirs og Halldór Backman.
16.00 Islenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 19.19 19:19. 20.00
Laugardagskvöld. Ragnar Páll.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Sfminn f hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00
Léttur laugardagur. 20.00 Upphit-
un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt-
urvaktin.
FM 957
FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Jóhann Jóhannsson.
13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel
og Valgeir. 16.00 Helga Sigrún.
19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið.
23.00 Pétur Rúnar Guðnason.
KLASSÍK
FM 106,8
10.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ól-
afsson. 12.00 Blönduð tónlist.
16.00 Óperukynning. Randver Þor-
láksson, Hinrik Olafsson. 18.30
Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist.
16.00 íslenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Laugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik-
myndatónlist. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við
kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss-
kónum. 24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Með sítt að aftan. 14.00
X-Dómínóslistinn. l7.00Þossi.
19.00 Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.3.00 Næturdagskrá.