Morgunblaðið - 23.09.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 23.09.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V^v V r rPr : v ^/ P , • N\v\A \ v . m I -Ípísf -*( J 'v Kr * v _a- v y A*. : r ; V ^ r-^£^7 ^ppj V Heimild: Veðurstofa (slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning C7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \/ Él Sunnan. 2 vindstig. 1(J° Hitastig Vindonn sýmr vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * » é Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Milli Jan Mayen og Svalbarða er 975 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Á vestan- verðu Grænlandshafi er 1002 mb lægð sem þokast austur. Langt suður í hafi er 1032 mb hæð. Spá: Fremur hæg breytileg átt. Sunnan til á landinu verða slydduél á stöku stað og hiti 1-5 stig. Um llandið norðanvert verður hiti 0-4 stig og dálítil snjó- eða slydduél. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til miðvikudags verður köld norðlæg átt að mestu ríkjandi með slydduéljum norðan og austanlands, en þurru og fremur sóllríku veðri sunnan- og vestanlands. Á mánu- dag verður þó suðaustan strekkingur og rign- ing um allt land. Á fimmtudag snýst vindur Ifk- lega til suðlægrar áttar. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af islandi þokast austur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. \ VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjað Glasgow 14 úrkoma í grennd Reykjavík 4 skúr á síð. klst. Hamborg 16 skýjað Bergen 9 rigning á s. klst. London 19 léttskýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 2 skýjað Madríd 21 léttskýjað Nuuk 1 snjók. á s. klst. Malaga 22 léttskýjað Ósló 12 þokumóða Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 skýjað NewYork 22 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 17 þokumóða París 18 iéttskýjað Barcelona 17 þokumóða Madeira 23 skýjað Berlín 17 léttskýjað Róm 21 skýjað Chicago 3 hálfskýjað Vín 13 skúr Feneyjar 21 hálfskýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 16 skýjað Winnipeg -1 léttskýjað 23 SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.29 3,5 11.37 0,4 17.42 3,8 23.56 0,3 7.10 13.19 19.25 12.19 ÍSAFJÖRÐUR 1.24 0,3 7.26 1,9 13.35 0,3 19.33 2,1 7.16 13.25 19.32 12.25 SIGLUFJÖRÐUR 3.37 0,3 9.51 1,3 15.43 0,3 21.58 JA 6.58 13.07 19.14 12.07 DJÚPIVOGUR 2.37 2,0 8.45 0,5 14.56 2,1 21.02 0,5 6.41 13.49 18.56 11.48 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinpar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 haltra, 4 þref, 7 hnött- um, 8 sterk, 9 álít, 11 sleit, 13 eru minnugir á misgerðir, 14 starfið, 15 sjálfshreykni, 17 lík- amshluta, 20 elska, 22 duglausi maðurinn, 23 fjandskapur, 24 drepa, 25 nemuin. LOÐRETT: í dag er laugardagur 23. septem- ber, 266. dagur ársins 1995. Haustjafndægur. Orð dagsins er: Sjá því gæsku Guðs og strangleika, strangleika við þá, sem fallnir eru, en gæsku Guðs við þig, ef þú stendur stöðugur í gæskunni; annars verður þú einnig af höggvinn. grenni. Bókmennta- kynning verður í Risinu þriðjudaginn 3. október nk. kl. 15. Félagar úr leikhópnum „Snúður og. Snælda“ iesa upp úr verkum Jóhannesar úr Kötlum. Gils Guð- mundsson rithöfundur rekur feril skáldsins. (Kóm. 11, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komStapafell og fór samdægurs. Þá fór flutningaskipið Haukur og Jakob Kosan. Tog- arinn Hersir og Helga II voru væntanleg til hafnar og búist við að Fjordshjell færi út og Jón Baldvinsson á veið- HafnarQarðarhöfn: í gærmorgun kom þýski togarinn Europa inn vegna bilunar og Kynd- ill kom til Straumsvíkur. Út fóru Atlantic Prawn og Haraldur Kristjáns- son fór á veiðar. Atl- antic Princess var væntanleg. Fréttir Sölufólk - Sjálfsbjörg, félag fatlaðra verður með sína árlegu merkja- sölu nú um helgina og þarf á góðu sölufólki að halda. Góð sölulaun eru í boði. Uppl. í síma 551-7868, Hátúni 12. Dagur heyrnarlausra. Alþjóðadagur heyrnar- lausra er um helgina. Myndlistarsýning var opnuð í Listhúsi í Laug- ardal í gær, föstudag. Gengið verður frá Kjarvalsstöðum að húsakynnum Félags heymarlausra, Lauga- vegi 26, kl. 13.30 í dag. Opið hús og spjall til kl. 18 þar sem boðið verður upp á skemmtun og létt- ar veitingar. Mannamót Vitatorg. Haustlitaferð verður farin þriðjudag- inn 26. september. Farið verður frá Vitatorgi kl. 13.15. Uppl. í s. 561-0300. Haustfagn- aður verður föstudaginn 6. október nk. Matur, upplestur, söngur og dans. Uppl. í sama síma. Byijendanámskeið í brids 2. október nk. kl. 14-15. Vesturgata 7. Haust- litaferð verður farin miðvikudag 4. október kl. 9. Farið verður að Jafnaskarði í Stafholtst- ungum. Ekið meðfram Hreðavatni. Leiðsögn um skógrækt ríkisins. Hádegismatur. Uppl. og skráning í síma 562-7077. Langahlíð 3, og Furu- gerði 1. Haustlitaferð verður farin á Þingvöll og til Hveragerðis verð- ur farin miðvikudaginn 27. september nk. kl. 13. Farið verður frá fé- lagsmiðstöðvunum og þarf fólk að skrá sig í síma 552-4161 og 553-6040. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Guðmund- ur Steinn Guðmundsson flytur fyrirlestur er hann nefnir „Uppruni alheimsins". Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirlga. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Skriðdalur FUNDIST hefur fommannsgröf í landi Eyrarlands í Skriðdal á Fljóts- dalshéraði, segir í frétt nýlega. íslandshandbókin segir að Skriðdalur sé dalur sem liggur af Völlum á Fljótsdalshéraði suður af Breiðdals- heiði og Oxi. Hann er allbreiður neðst en klofnar um Þingmúla í Norðurdal og SuðurdaL í Suðurdal er allstórt stöðuvatn, Skriðuvatn. Úr því fellur Múlaá. Úr Norðurdal, sem fyrr hét Geitdalur, fellur Geitdalsá og sameinast árnar í Grímsá. Báðir þessir dalir eru þröng- ir. Skriðdalur liggur fremur hátt og er girtur háfjöllum sem rísa 1000- 1200 m y.s. I austurljöllum er mikið líparít í mörgum litum. Tengist líparitið stórri, fornri megineldstöð sem kennd er við Þingmúla. Skóg- arkjarr er víða. Neðsti bær í Skriðdal að austanverðu er Stóra-Sand- fell og í landi þess er Grímsárvirkjun. Jarðir eru margar stórar, svo sem kirkjustaðurinn Þingmúli. Náttúrufegurð er mikil víða í Skriðdal og gróðursæld en snjóþungt á vetrum, einkum að norðanverðu i daln- um. Aðalakvegurinn frá Egilsstöðum suður til Breiðdals og Suðaustur- lands liggur um Skriðdal. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.tS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1 tvínónar, 2 dýs, 3 sárt, 4 rök og svöl, 5 fiskar, 6 hlýða, 10 dugnaður- inn, 12 raklendi, 13 bók- stafur, 15 tölum, 16 kaldur, 18 huldumaður, 19 tómum, 20 ilma, 21 tölustafur. Lausn síð- ustu krossgátu. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 páfagauks, 8 skæli, 9 göfgi, 10 níu, 11 asinn, 13 narri, 15 starf, 18 hrasa, 21 lár, 22 lagni, 23 orgar, 24 passasamt. Lóðrétt: - 2 áræði, 3 arinn, 4 augun, 5 kofar, 6 assa, 7 gili, 12 nýr, 14 aur, 15 síld, 16 angra, 17 fliss, 18 hross, 19 augum, 20 arra. Ekens Natur deluxe eru springdýnur í hæsta gæðaflokki. Dýnurnar eru með vönduðum gormakerfum og bólstraðar með latexi og bómull. Yfirdýnan er einnig úr latexi. Dýnurnar fást í fjórum stífleikum: Stíf - meðalmjúk - mjúk og mjög mjúk. Komdu við í verslun okkar og iáttu hvíldargreininn sem er sérstök mælidýna sem nemur þyngdar- dreifingu líkama þíns, ráðleggja þér hvaða stífleiki hentar þér best. SUÐURLANDSBRAUT 22 • 108 REYKJAVÍK • ® 553 6011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.