Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 21

Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 2j Eitt verkanna á sýning-unni. Síðasta sýn- ingarhelgi Margrétar Salóme SÝNINGU Margrétar Salóme leir- listakonu í Stöðlakoti við Bókhlöðu- stíg lýkur nú á sunnudag. Á sýning- unni eru sýnd verk sem skreytt eru með gömlum íslenskum hefðbundn- um mynstrum sem finna má í tréút- skurði í Þjóðminjasafni íslands. Um er að ræða mjög stórar skálar, kertastjaka og fiðlu og sellóform úr leir. Margrét Salóme hefur tekið þátt í íjölda samsýninga hérlendis og erlendis. Sýningin er opin frá kl. 14-18. Ein myndanna á sýningunni. Portrett- ljósmyndir Jóhannesar Long í HANS Petersen í Austurveri stendur nú yfir sýning á Portrett- ljósmyndum eftir Jóhannes Long ljósmyndara. Sýningin er öll í svart-hvítu á nýjan pappír frá Kodak „Polymax fine art“. Auk þess er risamynd á dúk af Halldóri Kiljan Laxness. Sýningin er opin alla virka daga á verslunartíma og laugardögum kl. 10-14. KJÖTVÖRUR rWÍÍfatÚr fmp, —~ UlpTÖlWt IV UÍMniíííSk tí Plií - kjarni málsins! LISTIR Barokktónleikar í Hallgrí mskirkj u LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju gengst fyrir barokktónleikum í Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag kl. 17. Marta G. Halldórsdóttir sópran- söngkona, Camilla_ Söderberg blokkfiautuleikari, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir sellóleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari flytja kantöt- 'ur fyrir sópran, blokkflautu og fylgirödd eftir Telemann og Buxte- hude, flautusónötu eftir Telemann, orgelprelúdíu eftir Buxtehude og aríu og sönglög eftir J.S. Bach. Höfundar verkanna eru úr fram- varðarsveit tónskálda sem kennd eru við norður-þýska barokkskól- ann. Leikið verður á hljóðfæri, sem smíðuð eru að fyrirmynd uppruna- legra hljóðfæra frá barokktíman- um. Barokktónleikarnir í Hallgríms- kirkju eru þeir næstsíðustu á dag- skrá 14. starfsárs Listvinafélagsins, nýtt starfsár hefst með aðventunni í byrjun desember. Félagar í List- vinafélaginu fá ókeypis aðgang, en miðaverð fyrir aðra er 800 krónur. Morgunblaðið/Sverrir MARTA G. Halldórsdóttir sópransöngkona, Camilla Söderberg blokkflautuleikari, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir sellóleikari og Hörð- ur Áskelsson orgelleikari. Starlsmenn Titans hl. og ESSO afhenda Sigurði Gisla og fjölskyldu Combi Camp CC tjatdvagn, fyrsta vinning í Vegabréfspotti ESSO. Vinningshafar í VEGABREFSPOTTI ESSO 1995: Fyrir 10 stimpla 1. Combi Camp Family CC tjaldvagn með fortjaldi Sigurður Gísli Þorleifsson, Lindarhvammi 6, 220 Hafnarfjörður 2. -3. Gasgrill Hrafnhildur Hjaltadóttir, Staðarfelli, 371 Dalabyggð Þórólfur Ágústsson, Ljósheimum 11,104 Reykjavík 4.-10. Kolagrill Aðalheiður Einarsdóttir, Lautasmára 49, 200 Kópavogur Ari Hjörleifsson, Lækjargötu 34e, 220 Hafnarfjörður Dagný Björk Guðmundsdóttir, Lækjarbergi 46,220 Hafnarfjörður Kristinn Bergsson, Álftarima 30, 800 Selfoss Ragnar Lövdal, Garðhúsum 6,112 Reykjavík Vilhjálmur Kristjánsson, Keilusíðu 11 d, 603 Akureyri ■ Þorsteinn Sigfússon, Hafnarbraut 33, 510 Hólmavík Fyrir 5—10 stimpla 1. Gasgrill Helgi J. Hauksson, Lautasmára 49, 200 Kópavogur 2. Kolagrill Bjarni Þórðarson, Baugstjörn 1,800 Selfoss 3. Grillsett Hlynur Þór Hjaltason, Staðarfelli, 371 Dalabyggð 4. Grillsett Anna Björk Brandsdóttir, Arnarhrauni 4, 220 Hafnarfjörður Vinningshafar í SUMARLEIK ESSO 1995: Vinningshafar i UTASAMKEPPNI Á ESSO-móti KA: 1.-3. vinningur, TREK fjallareiðhjól Heimir Sigurgeirsson, Wlóasíðu 2c, 603 Akureyri Ólafur Þorsteinsson, Heiðarhrauni 30c, 240 Grindavík Valgeir E. Marteinsson, Suðurgötu 12, 245 Sandgerði 4.-10. vinningur, MIKASA körfubolti og körfuboltagrind Alexandra Orradóttir, Viðihvammi 19,200 Kópavogur Björn Axel Guðjónsson, Bollagörðum 113,170 Seltjarnarnes Bogi Arnar Sigurðsson, Kjartansgötu 15, 310 Borgarnes Kristján Rafn Jóhannsson, Sunnubraut 3a, 340 Búðardalur Margrét Á. Þorsteinsdóttir, Skúlabarði 2, 540 Blönduós Ómar Örn Sigmundsson, Aðalstræti 15a, 400 ísafjörður Þuríður G. Ágústsdóttir, Fögrubrekku 31, 200 Kópavogur <0) i Olíufélagið hf Starfsmenn B&L og ESSO afhenda Huldu Aðatsteinsdóttur Renault Twingo Easy, fyrsta vinning i Sumarleik ESSO. 1. vinningur, RENAULTTWINGO Easy Hulda Aðalsteinsdóttir, Þingaseli 7,109 Reykjavík 2. vinningur, SUZUKI mótorhjól Árni Dagbjartsson, Ægisíðu 82,107 Reykjavík 3. -4. vinningur, FLARE GSM farsími Hugrún Heimisdóttir, Sandfellshaga, 671 Kópasker Unnur Björk Lárusdóttir, Njálsgötu 8,101 Reykjavík 5.- 7. vinningur, GASGRILL frá ESSO Baldur Halldórsson, Suðurhvammi 5,220 Hafnarfjörður Elma D. Steingrímsdóttir, Júllatúni 13,780 Höfn Hugljúf Ólafsdóttir, Mánagötu 3, 400 ísafjörður 8.-10. vinningur, HALINA myndavél Guðrún V. Árnadóttir, Brekkuseli 4,109 Reykjavík Óskar Andri Sigmundsson, Aðalstræti 15a, 400 ísafjörður Steinar Finnsson, Hvassaleiti 16,103 Reykjavík 11.-15. vinningur, SJÓNAUKI Hjördís Fríða Jónsdóttir, Grundargötu 74,350 Grundarfjörður Kristrún Antonsdóttir, Bleiksárhlíð 9, 735 Eskifjörður Olgeir Helgi Ragnarsson, Kjartansgötu 3, 310 Borgarnes Veigar Guðmundsson, Lindarseli 1,109 Reykjavík Þórður Grímsson, Sundstræti 28,400 (safjörður HALINA myndavél fengu eftirtaldir: Bryndis Dögg Káradóttir, Koltröð 13,700 Egilsstaðir Elva H. Hjartardóttir, Löngumýri 9, 600 Akureyri Höskuldur Björgúlfsson, Laugarholti 3c, 640 Húsavík Fótbolta fengu eftirtaldir: Egill M. Arnarson, Hrísalundi 20, 600 Akureyri Jón B. Gíslason, Ránargötu 14, 600-Akureyri Hjörtur Þ. Hjartarson, Löngumýri 9, 600 Akureyri Pétur Ö. Valmundarson, Vanabyggð 8a, 600 Akureyri Vilhelm Einarsson, Lönguhlíð 7c, 600 Akureyri Pétur Þórir Gunnarsson, Baldursheimi 1,660 Reykjahlíð ESSO-tígra fengu eftirtaldir: Arnar Guðni Kárason, Koltröð 13, 700 Egilsstaðir Arney Ágústsdóttir, Ránargötu 17, 600 Akureyri Eyjólfur G. Hallgrímsson, Kollugerði 2, 603 Akureyri Guðbjörg Lilja, Kollugerði 2, 603 Akureyri Ingibjörg Sandrar Löngumýri 9, 600 Akureyri Karen J. Pálsdóttir, Eiríksgötu 33,101 Reykjavík Katla Aðalsteinsdóttir, Spítalavegi 15, 600 Akureyri Kristófer Finnsson, Smárahlíð 18k, 600 Akureyri Vinningshafar í SUMARLEIK KRAKKANNA:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.