Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (249) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Litli lávarðurinn (Little Lord Fountleroy) Leikin bresk barnamynd. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (6:6) 18.30 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur. (22:24) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.1° blFTTIII ►*"*app 1 hendi Spum- PICI IIH inga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta i sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spum- ingaleik í hveijum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þætt- imir em gerðir í samvinnu við Happa- þrennu Háskóla íslands. Umsjónar- maður er Hemmi Gunn. Stjóm upp- töku: Egill Eðvarðsson. 21.50 IMfllíyVllil ^Feigðarflan RI llVn IHU (Fort Apache) Bandarísk bíómynd frá 1948. Herfor- ingi ákveður að auka frægð sína með því að fara í stríð gegn indíánum þótt reyndur hermaður hafí ráðið honum frá því. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 0.00 ►Uxi '95 Seinni hluti Þáttur um Uxann, tónlistarhátíð sem haldin var við Kirkjubæjarklaustur um verslun- armannahelgina. í þættinum koma m.a. fram The Prodigy, Unun, Inn- ersphere, Olympia, Dmm Club, Tech- nova og Bubbleflies. Dagskrárgerð önnuðust Amar Knútsson, Kristófer D. Pétursson og Örn Marinó Arnar- son. Framleiðandi er Kelvin-myndir. 0.40 VUItfyYUn ►Kavana9h lög- H V llVnl I lUJ maður (Kavanagh QC: The Sweetest Thing) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar semlög- maðurinn Kavanagh tekur að sér að veija unga vændiskonu sem sökuð er um morð. Aðalhlutverk leika John Thaw og Lisa Harrow. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 2.00 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►( Vallaþorpi 17.50 ►Ein af strákunum Endurtekið 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Lois og Clark (Lois and Clark The New Adventures of Superman) (15:22) 21.15 ►Guðfaðirinn (The Godfather) Myndirnar um guðföðurinn eru þemamyndir októbermánaðar á Stöð 2 og verða auðvitað sýndar í réttri tímaröð. Fyrsta myndin skartar ein- valaliði leikara með Marlon Brando og Al Pacino í broddi fylkingar. Hún var tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna og hlaut þrenn, þ. á m. fyrir að vera besta mynd ársins 1972. Maltin gef- ur ★★★‘/2 Stranglega bönnuð börnum. 0.15 ►Rakettumaðurinn (Rocketeer) Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann flnnur eldflauga- sett ásamt lærimeistara sínum Peevy. En það vita fleirí af undratæk- inu og nú fer alls kyns óþjóðalýður að eltast við Cliff til að ná þessu undratóli af honum. Aðaihlutverk: Bill Campbell, Jennifer Connelly, Alan Arkin og Timothy Dalton. 1991. Maltin gefur ★★'/2 Bönnuð börn- um. 2.05 ►Fyrirsætumorðin (Cover Girl Murders) Rex Kingman er útgefandi tímaritsins ímynd og á glæsilega húseign á unaðslegri draumaeyju í hitabeltinu. Verið er að undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu af tímarit- inu og Rex kemur með sex frægustu fyrirsætur heims á eyjuna. Ljós- myndarinn Patrice Dufour smellir af í gríð og erg og íturvaxnar fyrirsæt- urnar baða sig í sólinni og sjónum. En undir draumfögru yfirborðinu kraumar hatur og hefndarþorsti. 1993. Bönnuð börnum. 3.30 ►Dagskrárlok Al Pacino fer með hlutverk Michaels Corleone. Guðfadirinn Sagan fjallar um stórveldi mafíósans Dons Corleone (Marlon Brando), blómaskeið þess og hnignun STÖÐ 2 KL. 21.15 Myndirnar um Guðföðurinn og íjölskyldu hans eru þema októbermánaðar á Stöð 2 Allar þijár myndirnar verða sýnd? en þær skarta stórleikurum á W við Marlon Brando, A1 Pacino, I.ot ert Duvall og Robert De Niro einhveijir séu nefndir. Fyi myndin hlaut þrenn Óskarsverðla, (besta myndin, besta handritÍL besti karlleikari í aðalhlutverki) og var að auki tilnefnd til sjö annarra verðlauna. Þessi epíska stórmynd, sem er gerð eftir skáldsögu Marios Puzo, hefur verið kölluð svar átt- unda áratugarins við vinsælustu mynd allra tíma, Fýkur yfir hæðir (Gone With the Wind), og fær þijár og hálfa stjörnu í kvikmyndahand- bók Maltins. Feigðarflan John Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple eru í aðalhlutverk- um í banda- rískum vestra sem John Ford gerði árið 1948 SJÓNVARPIÐ Kl. 21.40 Þau John Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple eru í aðalhlutverkum í bandaríska vestranum Feigðarflani eða Fort Apache sem John Ford gerði árið 1948. Fonda er hér í hlut- verki Hershöfðingja sem hefur ver- ið lækkaður í tign og sendur til að taka við virki á afskekktum stað. Honum er mikið í mun að vinna einhver þau afreksverk, sem tryggja stöðu hans innan hersins og færa honum aukin völd, og send- ir menn sína í árásarferð gegn apakka-indíánum. Höfuðsmaður einn, sem John Wayne leikur, telur árásina mikið feigðarflan og reynir að fá yfirmann sinn ofan af áform- unum en á hann er ekki hlustað. TÍIOoð Láttu Uúa ttílin" undii’ vetui’inn Frost- lögur 199. RÚðU- vökvi 69. ÞiónustustöDvar Olísá höfuöborflarsvæDinu þjónar þér UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31_ Tíðindi úr menningarlífinu. „Á níunda tím- . anum“ , Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Utvarps. 8.10 Mál dags- ins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjðrnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af at- burðum smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. - Þættir úr Rómeó og J’últu; hljóm- sveitarsvitum númer 1 og 2 eft- ir Sergej Prokofjev Sinfóníu- hljómsveitin í Cleveland leikur; Yoel Levi stjórnar. - Elegía úr Serenöðu fyrir strengi í C-dúr ópus 48 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Kammersveit Evr- ópu leikur; Gerard Korsten stjórnar. - Hnotubrjóturinn; hljómsveitars- víta ópus 71a eftir Pjotr Tsjajkovskij. Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leikur; Sir George Solti stjórnar. 14.03 Utvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. (6:11) 14.30 Hetjuljóð. Steinunn Jóhann- esdóttir les Guðrúnarkviðu I. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les annan lestur. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Guilfoss. 20.15 Hljóðritasafnið. - Sextett eftir Herbert H. Ágústs- son. Björn Óiafsson, Ingvar Jón- asson, Éinar Vigfússon, Gunnar Egilson, Herbert H. Ágústsson. og Lárus Sveinsson leika. - Noktúrna fyrir hörpu ópus 19 eftir Jón Leifs. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga. 4. þáttur: Brúðkaup og brúðkaupsveislur í Borgarfirði. Umsjón: Bragi Þórðarson. 21.20 Heimur harmónfkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft- ir Ludwig van Beethoven. - Pfanósónata ópus 57, Appassion- ata. - Píanósónata óus 27 númr 2, Tunglskinssónatan. Van Cliburn leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frittir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á nfunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jós- epsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 7.00 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall- dór Bachmann. 12.10 Gullmolar. 13.00 Iþróttafréttir. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddag- skrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvakt- in. Ragnar Páll. 3.00 Næturdag- skrá. Fróttir 6 heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bjarki Sigurðsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pótur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fróttir Irá Bylgjunni/Stoi 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skff- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tóniist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morgunsárið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00-15.30 Pianóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk X. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.