Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTIJDAGUR 13. OKTÓBER 1995 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ’ — i í' I Av^V******^ i . \ 'r/' Vvv'^V n.# :í'W f .y í \ (' V •' Æ Heimild: Veðurstofa íslands * * 4 * ,i * * . Rignmg 4 * i 4 Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \7 Skúrir t/ Slydduél Snjókoma \/ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastiq Vindörin sýnir vind- M stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km austnorðaustur af Langa- nesi er kröpp 976 mb lægð sem hreyfist norð- austur. 1023 mb. hæð er yfir Grænlandi. Suð- vestur af landinu er 1006 mb smálægð sem þokast austnorðaustur og grynnist. Spá: Austlæg átt, víðast gola. Smáskúrir eða él með suður- og austurströndinni en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti verður 1 til 7 stig yfir daginn, hlýjast suðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag, sunnudag og mánudag verður hæg austlæg átt og dálítil snjó- eða slydduél við norður og austurströndina en annars víða léttskýjað. Hiti verður nálægt frostmarki. Á þriðjudag og miðvikudag verður áfram aust- læg átt. Suðaustanlands verður rigning af og til en víðast léttskýjað annars staðar. Áfram verður fremur svalt. Helstu breytingar til dagsins i dag: Um 500 km austnorð- austur af Lanfanesi er976 millibara lægð á leið norðaustur. Smálægð, 1006 millibör, suðvestur af landinu þokast austnorð- austur og grynnist. Yfir Grænlandi er 1023 millibara hæð. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að fsl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 13 skýjað Reykjavík 4 léttskýjað Hamborg 17 þokumóða Bergen 11 alskýjað London 17 mistur Helsinki 13 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 13 þoka Lúxemborg 15 þokumóða Narssarssuaq -2 hálfskýjað Madríd 20 léttskýjað Nuuk -3 heiðskírt Malaga 24 léttskýjað Ósló 13 alskýjað Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur 15 hálfskýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 7 skúr ó síð.klst. NewYork 17 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 16 þokumóða París 20 léttskýjað Barcelona 22 skýjað Madeira 22 skýjað Berlín 13 súld á síð.klst. Róm 24 heiðskírt Chicago 14 heiðskírt Vín 21 skýjað Feneyjar 22 heiðskírt Washington 15 þokumóða Frankfurt 17 mistur Winnipeg 6 skýjað 13. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 2.39 0,5 8.49 3,6 15.03 0,7 21.08 3,3 23.51 0,1 8.09 13.13 18.15 4.42 ÍSAFJÖRÐUR 4.42 0,4 10.43 2,1 17.09 0,5 22.59 1,8 8.20 13.19 18.16 4.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.10 JA. 6.57 M. 13.11 1,3 19.28 0,3 8.02 13.01 17.57 4.30 DJÚPIVOGUR 5.57 2,2 12.18 0,6 18.09 1,9 23.47 0,4 7.40 12.43 17.45 4.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Sió nælingar fslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 ofurlítill, 8 ber birtu, 9 kyrrði, 10 espa, 11 treg, 13 flot, 15 lýsa heilagt, 18 slöngva, 21 frístund, 22 telji úr, 23 skellur, 24 banamein. LÓÐRÉTT: 2 geta á, 3 ákveð, 4 mas, 5 gróði, 6 riftun, 7 tvístígi, 12 ótta, 14 hress, 15 athvarf, 16 smá, 17 bardaganum, 18 lítið, 19 stétt, 20 kjáni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hyrna, 4 subba, 7 góðir, 8 jafna, 9 sjá, 11 arna, 13 trén, 14 syrgi, 15 fork, 17 nóta, 20 gat, 22 karpa, 23 íhuga, 24 aurar, 25 næddi. Lóðrétt: - 1 hægja, 2 ráðin, 3 aurs, 4 stjá, 5 bifar, 6 apann, 10 jarða, 12 ask, 13 tin, 15 fokka, 16 rýrar, 18 ólund, 19 apaði, 20 gaur, 21 tían. í dag er föstudagur 13. október, 286. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 14, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafellið kom í fyrra- dag. í gær fóru Rasm- ina Mærsk, Órfirisey og Bakkafoss og inn komu Selnes, Helgafell og Vigri. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur fór á veiðar í gær og olíuskipið Rasm- ina Mærsk fer fyrir hádegi í dag. Fréttir Nýliðanámskeið Al- þjóðabankans. Ai- þjóðabankinn auglýsir eftir umsóknum fyrir 31. október 1995 á næsta nýliðanámskeið sitt. Námskeið þessi eru ætluð ungu fólki, undir 32 ára aldri miðað við 1. júlí 1996. Gerðar eru strangar kröfur til um- sækjenda sem skulu hafa meistarapróf eða samsvarandi próf á sviði fjármála, hagfræði, heil- brigðismála, mennta- mála, umhverfismála eða verkfræði -og þar að auki m.a. tveggja ára starfsreynslu eða dokt- orsnám. Nánari upplýs- ingar og umsóknareyðu- blöð fást í viðskipta- i-áðuneytinu en umsókn- ir sendist beint til bank- ans, segir í auglýsingu Viðskiptaráðuneytisins í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó fellur niður í dag. Söng- ur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, smíðar og út- skurður. Kl. 14 „Stundin okkar“. Kaffiveitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag í létta göngu um bæinn. Kaffi á eftir. Margrét Thoroddsen er til viðtals þriðjudaginn 17. október. Panta þarf viðtal í síma 552-8812. Gjábakki. Námskeið í taumálun kl. 9.30, nám- skeið í bókbandi kl. 13. Enn er hægt að bæta við í námskeið í myndlist og táknmáli. Uppl. í síma 554-3400. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- urídagkl. 13.15 íFann- borg 8, Gjábakka. Hraunbær 105. Kl. 9-11 kaffi og dagblöð, kl. 9-16.30 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9-12 bútasaumur og föndur, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 16.30 útskurður, kl. 15-15.30 kaffiveitingar. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti, Dalshrauni 15 í kvöld kl. 20.30. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi verður með myndakvöld fyrir konur sem fóru í haustferðina 24.-27. ág- úst að Digranesvegi 12 í dag, föstudag, kl. 20.30. Félagar í Starfs- mannafélagi Reykja- víkurborgar 60 ára og eldri halda haustfagnað í félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár, föstudaginn 20. október nk. sem hefst með borðhaidi kl. 19. Happdrætti, fjölda- söngur og fyrir dansi leikur Karl Jónatansson, harmonikkuleikari. Strætisvagn fer frá Grettisgötu 89 stundvis- lega kl. 18.15 ogtil baka kl. 23.15. Skráning fer fram í síma 562-9233 til 18. október nk. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 ogeru allir velkomnir. Kirkjustarf Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Skoðunarferð verður farin í dag kl. 3 í garð B.M. Vallá, sem áður var í eigu Jóns Dungal. Kaffiveitingar á Hótel Esju. Þátttöku^^ þarf að tilkynna kirkju- verði í síma 551-6783 milli kl. 16-18. Allir eru hjartanlega velkomnir í þessa ferð. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Skoðunarferð verður farin í dag kl. 3 í garð B.M. Vallá, sem áður var í eigu Jóns Dungal. Kaffiveitingar á Hótel Esju. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í síma 551-6783 milli kl. 16-18. Allir eru hjartanlega velkomnir í þessa ferð. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj^^ um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBIXa’CENTRLÍM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasötu 125 kr. eintakið. TJ I’RINCESS MAliCELLA 1 jorghese Snyrtivöruverslunin jj'nrrrriJ ' H Y G E A KringLan Kynning í dag kl. 13-18. Staðgreiðsiuafsláttur og Kaupauki fylgir 1 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.