Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ NÁMSKEIÐ FYRIR UPPALENDUR: AGI OG VIMULAUS ÆSKA foreldrasamtök Tveggja kvölda námskeið. Farið yfir helstu vandamál sem upp geta komið í samskiptum foreldra og barna. Fjallað um gildi agans í uppeldi, aðferðir til að bæta sambandið við börn og unglinga og foreldrum kennt að þekkja muninn á ákveðni og óákveðni, o.m.fl. ► FYRSTA NÁMSKEIÐ HEFST: Mánudaginn 16. október Skráning og upplýsingar í síma: 58 1 18 17 alla virka daga og um helgar Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson eau de toilette natural spray vaporisateur við hvert tækifæri .fJOK^. rkíá l) 551 6500 KVIKMYND EFTIR HILMAR ODDSSON ' ' _______ • í ' ''' ■ -fn . H. T. Rás 2 ★ ★★★ flf, M.R. Dagsljós STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. S í m i 904 1065. Einkalíf Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýningar NOSFERATUL u Sýnd kl. 11.05 Forsýningar föstudag og laugardag kl.11.05 í Stjörnubíói Forsýning í Sambíóum sunnudag kl 9. Netið THE NET Tölvuskóli Reykjavíkur býður hlustendum FM 95,7 í Stjörnubíó, á forsýningu stórmyndarinnar The Net með Söndru Bullock í aðalhlutverki. Hlustið á Þór Bæring milli kl. 12 og 3 og Valgeir Vilhjálms milli 3 og 6 í dag. Sýningin er kl. 23.05. Góða skemmtun! Heimasíða http://www.wortex.is/The Net Netið sýnd kl. 11.05 Þú heyrir muninn AFRAM STEINGRIM Vib óskum Steingrími Ingasyni rallökumanni góbs gengis i Tour of Mull rallinu sem hefst í Skotlandi í dag. Tour ofMull rallaksturskeppnin er nú haldin í 25. sinn á skosku eyjunni Mull. Keppnisleiðin er 600 kilómetra löng og 295 kílómetrar eru á sérleiðum. Ekið er alla keppnina á mjóum malbiksvegum og fara 95% hennar fram í myrkri. Keppnin hefst í kvöld og lýkur aðfaranótt sunnudags. Alls taka 149 bílar þátt í rallinu og eru Steingrímur Ingason og Joof Haig, breskur aðstoðarökumaður hans, með rásnúmer 7. eimskip Gsrnr HJ^ RYÐVARNARSKÁLINN FRCOm 66*N agá iaaa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.