Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: 9 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. i kvöld fös. - lau. 21/10 - fös. 27/10. 9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppseit - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus sæti - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 - lau. 4/11 - sun. 5/11. 9 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 - 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14 - 3. sýn. sun. 29/10 kl. 14 - 4. sýn. sun. 29/10 kl. 17. Litla sviðið kl. 20:30 9 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 4. sýn. í kvöld fös. uppselt - 5. sýn. mið. 18/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 - fös. 20/10 uppselt - mið. 25/10 - lau. 28/10. Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, örfá sæti laus, mið. 18/10, örfá sæti iaus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21. Stóra svið 9 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 14/10 kl. 14 uppselt, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau. 21 /10 kl. 14 fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17 fáein sæti laus. Litla svið kl. 20 9 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 14/10 uppselt, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum éftir Ágúst Guðmundsson. 3. sýn. í kvöld, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda. Stóra svið kl. 20 9 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Lau. 14/10, fös. 20/10. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna í veitingastofu kl. 20.30: 9 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Frumsýning lau. 21/10, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10. 9 Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 17/10 Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800. Þri. 24/10 24. október hópurinn, miðaverð 800. Tónleikar á litla sviði: Jónas Árnason og Keltar mán. 16/10 kl. 20, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan opin - mán. - fös. kl. lá-19 og lau 13-20. IfflSÍflb Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 /i LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 9 DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Frumsýn. í kvöld kl. 20:30 uppselt, lau. 14/10 kl. 20:30 örfá sæti laus, fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit Pétur Eggerz Laugardaginn 14. október kl. 16 - laugardaginn 21. október kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. Vinsælasti rokksöngleikur allra tima ! i kvöld kl. 20, UPPSELT. Fös 13/10 kl. 23, UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30, UPPSELT. Fös 20/10 kl. 23.30. Lau 21/10 kl. 20.00. A.HANSEIV / lAFNMFlfRÐARLEIKHUSIÐ \ | HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CjEÐKLOFINN gamanleikur í 2 KÁTTUM ETTIR ÁRNA ÍBSEN i Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfirði. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen i kvold. uppselt. lau. 14/10. uppselt. fim 19/10, uppselt, fós. 20/10. uppselt. lau. 21/10. uppselt. sun. 22/10. laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið a móti pontunum allan solarhringinn. Pöntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á (jriggja rétta ieikhúsmáltíð á aóeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM Er hún ófrísk? Þ- í HOLLYWOOD velta menn aðallega vöngum yfír því þessa dagana hvort Mel- anie Griffíth og Antonio Banderas eigi von á barni. Vissulega mætti álykta svo af þessari mynd sem var tekin á frumsýningu „Assassins“, nýjustu myndar Banderas. Morgunblaðið/Halldór ÓSKAR Finnsson, eigandi Argentínu, og Jóhann G. Jó- hannsson listamaður. Lyst oglist ARGENTÍNA steikhús stendur öðru sinni fyrir grillhátíð og list- sýningu undir yfirskriftinni LYST & LIST dagana 7. október til 23. nóvember. Sem fyrr sýnir Jóhann G. Jó- hannsson, myndlistar- og tónlist- armaður, um 20 ný myndverk á veitingastaðnum. Síðastlið- inn laugardag var sýningin opnuð og við það tækifæri var þessi mynd tekin. Söngvar sjómanns- konunnar ► SÖNGKONAN Gunnlaug Hanna Ragnarsdóttir hefur verið að gera það gott á danska plötu- markaðinum. Hún býr í Svendborg ásamt eiginmanni sínum, Gísla Guðjónssyni, sem er skipsljóri. Hún gaf út plötuna „En hilsen til min hjemstavn" fyrir nokkrum árum, við miklar vinsældir. Nú hefur hún gefið útnýja plötu, „Jeg la’r doren stá pá klem“. Gunnlaug Hanna er stödd hér á landi um þessar mundir og í samtali við Morgunblaðið segir hún að vissu- lega sé danski plötumarkaðurinn erfiður og erfitt sé að komast áfram í tónlistarbransanum í Dan- mörku. „Þetta er mikil vinna. Það er ekki nóg að semja lög og fara í hljóðver. Maður þarf að markaðssetja sig,“ segir hún. Aðspurð segist hún hafa flutt til Danmerk- ur fyrir 20 árum, 1975. Hvenær byrjaði hún að syngja? „Eins og marg- ir aðrir söng ég mikið sem barn og hef verið í mörg- umkórum, • enda var mikið sungið _ á heimilinu. Árið 1981 gekk ég í Vísnafélagið í Svendborg og upp úr því byrjaðiég að syngja með systur Við sungum tvær saman í nokkur ár og svo gekk ég í söngtríó sem kom meðal annars til Is- lands. Árið 1989 gaf ég síðan út fyrstu plötuna og tveimur árum síðar aðra. Eftir það tók ég mér smá hlé þangað til núna, að ég gef út plöt- una „Jeg la’r doren stá pá klem“.“ Gunnlaug semur hluta laganna og text- anna. Listamennirnir Valgeir Guðjónsson, Gunnar Þórðarson og Jóhann Helgason hafa látið henni lagasmíðar í té. Um þessar mundir er Gunnlaug að vinna að nor- rænni vísna- plötu, en hingað til hafa plöt- urnar ver- ið bland- aðar popp- og vísna- plötur. cftir Maxím Gorkí Sýning í kvöld 13/10. Sýningin hefst kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari alian sólarhringinn. Ath.: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 C\RMINA BURANA Sýning í kvöld, fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. KalfiLcihhúsu Vesturgötu 3 HlltU'/.TIJ.L'nTTl PRESTASÖGUKVÖLD • Kunnir prestar láta gamminn geysa mið. 18/10 kl. 21.00. HúsiS opnaö kl. 20.00. .. A4/ðoverð kr. 500. Sápa þrjú verður: w* i? SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT 7 eftir Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning sun. 22/10 kl. 21.00. z Önnur sýning (ös. 27/10 kl. 23.00. Miði með mat kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. 2 Eldhúsið og barinn ■ opinn fjrrir og eftdr sýningu. asala allan sólarhringinn í síma 551-9055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.