Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 43 ÍDAG Hrútur (21. mars- 19. apríl) Láttu ekki freistast þótt starfsfélagi gefi þér undir fótinn. Einbeittu þér við vinn- una, því þú gætir nlotið stððu- hækkun. Naut (20. apríl - 20. maí) Aðlaðandi persónuleiki þinn bætir stöðu þína í vinnunni og styrkir samband ástvina. Vinur getur gefið þér góð ráð í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Vertu ekki með órökstuddar grunsemdir í garð ástvinar. Afbrýðisemi á ekki rétt á sér, eins og þú kemst að ef þú kannar málið. Krabbi (21. júní — 22. júll) >“$0 Þótt fjármálin séu þér ofar- lega í huga, ættir þú að leggja þau á hilluna í bili og fara út að skemmta þér með vin- um í kvöld. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Heppnin er með þér, og þú ættir ekki að láta það koma þér á óvart þótt þér berist óvæntur ávinningur áður en degi lýkur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú þarft að koma hug- myndum þínum á framfæri í dag þarft þú að sýna háttvísi og lipurð í samningum. Það er leiðin til árangurs. Vog (23. sept. - 22. október) Ofkeyrðu þig ekki þótt mikið sé að gera í vinnunni. Þú þarft einnig tíma tii að hugsa um fjölskyldu þina og vini. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Vinur gefur þér góð ráð varð- andi umbætur á heimilinu, sem takast mjög vel. í kvöld fara ástvinir út saman á skemmtistað. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vertu með hugann við vinn- una í dag svo ekkert fari úr- skeiðis. Nægur tími gefst í kvöld til að slaka á með vinum og ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hlýtur þá viðurkenningu sem þú hefur lengi beðið eft- ir, og framtíðin lofar góðu. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Láttu ekki sjálfumgleði starfsfélaga fara í taugarnar á þér í dag. Haltu þínu striki, og þú uppskerð ríkuleg laun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSí Taktu því ekki illa þótt erfið- lega gangi að afla hugmynd- um þínum fylgis. Með lagni tekst þér að koma þeim á framfæri síðar. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegu staðreynda. A QÁRA afmæli. I dag, tI: Oföstudaginn 13. októ- ber, er fjörutíu og þriggja ára Henrik Rúdólf Hen- riksson, Norðurgötu 20, Sandgerði. Hann tekur á móti frændfólki og vinum á heimili sínu á morgun laug- ardaginn 15. október kl. 17. SKAK limsjón Margeir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í C-flokki á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Davíð Ólafur Ingi- marsson (1.755) var með hvítt og átti leik, en Matthí- as Kormáksson (1.630) hafði svart. Svartur átti ágæta stöðu nokkru áður í skákinni, en gætti sín ekki á því að treysta varnirnar nægjanlega: 30. Hxh7! - Hxcl+ (Eða 30. - Kxh7 31. Dxg5 - Hxcl+ 32. Kh2! og svartur er óveijandi mát) 31. Dxcl og svartur gafst upp, því mátið blasir við. Sjöunda umferð Haust- mótsins verður tefld í kvöld í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Ekkert verður úr fyrir- huguðu skemmtikvöldi skákáhugamanna í kvöld, þar sem Kasparov er búinn að tryggja sér sigur í einvíg- inu við Anand. LEIÐRÉTT Höfundarnafn féll niður Þau mistök urðu við birtingu minningargreinar um Gunnar Ólafsson á blaðsíðu 39 í Morgun- blaðinu í gær, fimmtudag 12. október, að höfundar- nafn féll niður. Höfundur greinarinnar er Ragnar Rögnvaldsson. Hlutað- eigendur eru innilega beðnir velvirðingar á mis- tökunum. Arkitekt V erslunarháskóla Þau mistök voru gerð að segja að annar arkitekta nýs Verslunarháskóla héti Ormur Þór í Morgunblaðinu á fimmtudag. Hið rétta er að arkitektinn heitir Ormar Þór. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Hinn arkitekt hússins er, eins og fram kom, Örnólfur Hall. íslandsbanki hækkaði vexti í frétt Morgunblaðsins á miðvikudag um vaxta- breytingar hjá íslands- banka var ranghermt að bankinn hefði lækkað kjör- vexti af verðtryggðum út- lánum um 0,1%. Hið rétta er að bankinn hækkaði vexti af verðtryggðum lán- um um 0,1%. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Mynd frá Newcastle Ljósmynd með grein um bílatryggingar á bls. í blað- inu í gær var frá New- castle en ekki Lundúnum eins ,og fram kom í texta. STJÖRNUSPA VOG eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú hefur sérlega gaman af að ferðast og kynnast nýjum heimum. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Laufás- kirkju af sr. Pétri Þórarins- syni Vilborg Mjöll Jóns- dóttir og Friðrik Magnús- son. Heimili þeirra er í Marklandi 10, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. maí sl. í Glerár- kirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Heiðdis Karlsdóttir og Rúnar Helgi Andrason. Heimili þeirra er í Melasíðu lOm, Akureyri. Ljósm. Magnús Hjörleifsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Braga Skúlasyni Arnar Haukur Ævarsson og Ólöf Baldursdóttir. Heimili þeirra er í Hvammabraut 16, Hafnarfirði. . Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Pétri Þór- arinssyni Björg Konráðs- dóttir og Anton Benjam- ínsson. Heimili þeirra er í Núpasíðu 2b, Akureyri. OAÁRA afmæli. Á Ov/morgun, laugardag- inn 14. október, verður átt- ræður Teitur Björnsson, bóndi á Brún í Reykjadal. Eiginkona hans er Elín Ara- dóttir, húsfreyja. Þau hjón- in taka á móti gestum á afmælisdaginn f þinghús- inu á Breiðumýri milli kl. 15 og 18. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Dalvíkur- kirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Edda Gunn- arsdóttir og Orn Smára- son. Heimili þeirra er í Safa- mýri 67, Reykjavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí í Útskálakirkju af sr. Sigfúsi Ingvasyni Birna Sigurgeirsdóttir og Kjartan Sævarsson. Þau eru til heimilis að Túngötu 9, Keflavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. apríl sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Þórhalli Höskuldssyni Sóley Guð- jónsdóttir og Finnur Dagsson. Heimili þeirra er í Danmörku. Arnað heilla K I N G A m t § ^Vðaltölur: Vinningstölur miövikudaginn: 11.10.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n 6a»6 7 6.580.000 (Bl 5 af 6 LÆl+bónus Ó 1.320.548 IRI 5 af 6 2 108.080 5EJ 4 al 6 249 1.380 ri 3 af 6 CJ3+bónus 884 160 19 )( 29 BÓNUSTÖLUR 4 24 36 Heiidarupphæð þessa viku: 48.081.768 á Isl.: 2.021.768 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR fjjfuinninaur: fór til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 Innlausnardagur 15. október 1995. 1-flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.527.209 kr. 152.721 kr. 15.272 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.358.922 kr. 679.461 kr. 135.892 kr. 13.589 kr. 1. flokkur 1992: • Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.692.157 kr. 1.338.431 kr. 133.843 kr. 13.384 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.587.133 kr. 1.317.427 kr. 131.743 kr. 13.174 kr. l.flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.066.408 kr. 1.213.282 kr. 121.328 kr. 12.133 kr. 3. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.675.943 kr. 1.135.189 kr. 113.519 kr. 11.352 kr. 1. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.577.108 kr. 1.115.422 kr. 111.542 kr. 11.154 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. 0X3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMi 569 6900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.