Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 1
72 SÍÐUR B
248. TBL. 83. ARG.
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTOBER1995
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
„Quebec
óhugs-
andi án
Kanada“
Meinað að
bjóðafram
Moskvu. Reuter.
HARÐAR deilur urðu í Rússlandi í
gær eftir að kjörstjórn ákvað að einn
öflugasti flokkur umbótasinna, Jab-
loko, fengi ekki að bjóða fram í des-
ember. Síðar dró talsmaður kjör-
stjórnar í land og sagði líkur á að
lausn fyndist á vandanum.
Jabloko var sakað um að hafa fjar-
lægt sex frambjóðendur af listum
sínum án þess að þeir hefðu sam-
þykkt það.
■ Óttast um sinn hag/26
TALIÐ er að á milli 20 og 30
þúsund manns hafi gengið í blys-
för sem farin var að undirlagi
Félags framhaldsskólanema í
gærkvöldi til að minnast fórnar-
lamba snjóflóðsins á Flateyri og
sýna syrgjendum hluttekningu.
Forseti Islands gekk í farar-
broddi.
Þorri göngumanna bar blys
eða kyndla og hátíðleiki og frið-
semd settu sterkan svip á mann-
fjöldann sem sýndi samhug sinn
á þennan áþreifanlega hátt.
Morgunblaðið/Sverrir
náði gangan því rúmlega allan
Laugaveginn. Er mannþröng
hafði myndast á Ingólfstorgi
teygði gangan sig eins langt og
séð varð upp Austurstræti og
Bankastræti.
Forseti íslands, frú Vigdís
Finnbogadóttir, ávarpaði göngu-
menn og bað þá að minnast
þeirra, sem farist hafa í náttúru-
hamförum á þessu ári, með einn-
ar mínútu langri þögn.
■ Hátíðleiki og þögn/32
Montreal. Reuter, The Daily Telegraph.
ÍBÚAR Quebec gerðu í gær upp við
sig hvort fylkið ætti að segja skilið
við Kanada, í þjóðaratkvæðagreiðslu
sem stefndi einingu ríkisins í meiri
hættu en nokkru sinni fyrr frá stofn-
un þess árið 1867.
„Á morgun fæðist ný þjóð,“ sagði
Lucien Bouchard, sem var í fylking-
arbrjósti þeirra sem börðust fyrir
aðskilnaði. Jean Chretien, forsætis-
ráðherra Kanada, kvaðst hins vegar
viss um að Quebec-búar höfnuðu
aðskilnaði. „Kanada án Quebec er
óhugsandi og Quebec án Kanada er
óhugsandi," sagði hann.
Metkjörsókn var á mörgum stöð-
um í Quebec. Kjörstöðum var lokað
klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma
og lögreglan var með mikinn ör-
yggisviðbúnað í helstu borgunum
vegna hættu á óeirðum þegar úrslit-
in liggja fyrir.
Styddu
framboð
Lubbers
Lundúnum. Reuter.
JOHN Major, forsætisráðherra
Bretlands, og Jacques Chirac,
forseti Frakklands, sögðust í
gær mundu veita Ruud Lubb-
ers, fyrrverandi forsætisráð-
herra Hollands, „öflugan stuðn-
ing“ ef hann gæfi kost á sér
formlega í embætti fram-
kvæmdastjóra Atlantshafs-
bandalagsins (NATO).
Major benti á, eftir tveggja
daga viðræður við Chirac, að
Lubbers hefur ekki enn boðið
sig fram formlega, „en gæfí
Lubbers kost á sér tel ég að
hann myndi njóta öflugs stuðn-
ings bresku stjórnarinnar,“
bætti hann við.
„Það ætti ekki að koma
mönnum á óvart að við erum,
enn einu sinni, sammála í þessu
máli,“ sagði Chirac.
Tugir þúsunda
minntust Flateyringa
Flestir gengu í þögn og horfðu
til jarðar og sjá mátti tár á vöng-
um margra.
Gengið var frá Hlemmtorgi
niður á Ingólfstorg þar sem efnt
var til minningarathafnar um
Flateyringana 20 sem fórust í
snjóflóðinu aðfaranótt fimmtu-
dags.
Er síðustu göngumenn lögðu
af stað frá Hlemmi voru þeir
fremstu í miðju Bankastræti og