Morgunblaðið - 31.10.1995, Side 17

Morgunblaðið - 31.10.1995, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 17 FRETTIR Sveitarfélög í Árnessýslu 75,1 milljón kr. í jöfnunarframlög Selfossi. Morgunblaðið. SVEITARFÉLÖG í Ámessýslu fengu 75,1 milljón kr. samtals í framlag frá Jöfnunarsjóði sveit- arfélaga. Tekjur sveitarfélaganna á hvem íbúa em mjög mismunandi. Tekjur Selfoss á hvern íbúa era 100.253 krónur en viðmiðunartala sjóðsins vegna kaupstaða er 98.970 krón- ur. Selfosskaupstaður fær því ekki jöfnunarframlag. Hveragerðisbær fær 26,8 milljónir kr. í jöfnunar- framlag en tekjur á hvem íbúa í Hveragerði era 83.184 kr. Af hreppum með 300 íbúa og fleiri era tekjur hæstar á hvem íbúa í Gnúpveijahreppi 125.701 kr. og hreppurinn fær ekkert jöfn- unarframlag en tekjuviðmiðun sjóðsins vegna framlaga er sú sama og hjá kaupstöðunum. Aðrir hreppar í þessum flokki eru Ölfushreppur með 95.063 kr. á íbúa og 6,3 milljónir kr. í fram- lag, Eyrarbakkahreppur með 94.011 krónur á íbúa og 2,7 millj- óna framlag, Biskupstungna- hreppur með 88.517 krónur á íbúa og 5,4 milljónir í framlag, í Stokks- eyrarhreppi era 83.444 kr. á íbúa og hreppurinn fær 8,1 milljón kr. í jöfnunarframlag. Hranamannahreppur er með lægstar tekjur á hvem íbúa í hreppum í Árnessýslu með yfir 300 íbúa, 74.175 krónur og fær 16 milljónir kr. í jöfnunarframlag. Viðmiðunartekjur Jöfnunar- sjóðs vegna hreppa með færri en 300 íbúa eru 80.190 kr. Af þessum hreppum er Grafningshreppur með hæstar tekjur á íbúa 221.784 kr., Þingvallahreppur er næstur með 161.291 kr., Grímsneshrepp- ur er með 153.817 krónur og Laugardalshreppur með 104.262 krónur á íbúa en þessir fjórir hreppar eru yfir viðmiðunarmörk- um og fá því ekki jöfnunarfram- lag. Hraungerðishreppur er með 80.185 kr. á íbúa og fær 909 þús- und kr. í framlag, Sandvíkur- hreppur með 71.307 kr. og fær 963 þúsund í framlag, Skeiða- hreppur er með 71.214 krónur á íbúa og fær 2,2 milljónir í fram- lag, Gaulveijabæjarhreppur hefur 67.419 krónur á íbúa af sínum tekjustofnum og fær 1,7 milljónir í framlag og lestina rekur Villinga- holtshreppur sem er með lægstar tekjur á íbúa, 64.767 kr., og fær 4,9 milljónir kr. í framlag úr Jöfn- unarsjóði sveitarfélaga. Glæsilegar íbúðir og þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Gullsmára í Kópavogsdal 9 íbúðir af 48 óseidar. Ein 2ja og átta Bja herbergja. Gullsmári * m— syj '4~-i L t “Éiii 1 "A'±Z! mzz. iÉtÉIS Btt m UPPSELT (Fjórar 2ja herbergja í endursölu). Gullsmári 11 yggingaraðili er á staðnum og íbúðirnar á daginn milli kl. 9 og á m 111 1 T 'y-; V'--'. ■ . m — -: --v . ' V . F asteignasalan KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUB 1. - ZOO KÓPAVOGUR JflQQ sem þú þarft ekki að láta þig dreyma um Sjálfvirkir ofnhitastillar. Öryggi, spamaður, þœgindi. BYKO < z Náttúru- verndar- i merki 1995 ÚT ER komið fimmta náttúra- vemdarmerki Náttúravemdar- ráðs. Á merkinu er mynd af hávell- um með Snæfellsjökul í baksýn. Myndin er eftir enska listakonu, Hilary Burn. Hún hefur m.a. unn- ið við að myndskreyta handbækur s með dýramyndum. I Allur ágóði af sölu merkjanna og eftirprentunar, sem einungis ^ er prentuð í 200 eintökum, rennur til Friðlýsingasjóðs Náttúra- verndarráðs sem stofnaður var árið 1974. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að fræðslu um náttúru- vernd og auðvelda friðlýsingu lands. um að eignast eðalvagn, stóran bíl með virðulegu yfirbragði, sem tekur öðrum fram í útliti og aksturseiginleikum. Við getum boðið þér bíl sem á við þessa lýsingu. Og við getum boðið þér hann á svo góðu verði að þér er óhætt að vakna upp af góðum draum og láta hann rætast. HYUNDAISONATA ... ekki bara draumur ** ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 <@> HYunoni til framtíðar 5 gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Utvarp, segulband og 4 hátalarar VERÐ FRÁ 1.748.000 KR. Á GÖTUNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.