Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 17 FRETTIR Sveitarfélög í Árnessýslu 75,1 milljón kr. í jöfnunarframlög Selfossi. Morgunblaðið. SVEITARFÉLÖG í Ámessýslu fengu 75,1 milljón kr. samtals í framlag frá Jöfnunarsjóði sveit- arfélaga. Tekjur sveitarfélaganna á hvem íbúa em mjög mismunandi. Tekjur Selfoss á hvern íbúa era 100.253 krónur en viðmiðunartala sjóðsins vegna kaupstaða er 98.970 krón- ur. Selfosskaupstaður fær því ekki jöfnunarframlag. Hveragerðisbær fær 26,8 milljónir kr. í jöfnunar- framlag en tekjur á hvem íbúa í Hveragerði era 83.184 kr. Af hreppum með 300 íbúa og fleiri era tekjur hæstar á hvem íbúa í Gnúpveijahreppi 125.701 kr. og hreppurinn fær ekkert jöfn- unarframlag en tekjuviðmiðun sjóðsins vegna framlaga er sú sama og hjá kaupstöðunum. Aðrir hreppar í þessum flokki eru Ölfushreppur með 95.063 kr. á íbúa og 6,3 milljónir kr. í fram- lag, Eyrarbakkahreppur með 94.011 krónur á íbúa og 2,7 millj- óna framlag, Biskupstungna- hreppur með 88.517 krónur á íbúa og 5,4 milljónir í framlag, í Stokks- eyrarhreppi era 83.444 kr. á íbúa og hreppurinn fær 8,1 milljón kr. í jöfnunarframlag. Hranamannahreppur er með lægstar tekjur á hvem íbúa í hreppum í Árnessýslu með yfir 300 íbúa, 74.175 krónur og fær 16 milljónir kr. í jöfnunarframlag. Viðmiðunartekjur Jöfnunar- sjóðs vegna hreppa með færri en 300 íbúa eru 80.190 kr. Af þessum hreppum er Grafningshreppur með hæstar tekjur á íbúa 221.784 kr., Þingvallahreppur er næstur með 161.291 kr., Grímsneshrepp- ur er með 153.817 krónur og Laugardalshreppur með 104.262 krónur á íbúa en þessir fjórir hreppar eru yfir viðmiðunarmörk- um og fá því ekki jöfnunarfram- lag. Hraungerðishreppur er með 80.185 kr. á íbúa og fær 909 þús- und kr. í framlag, Sandvíkur- hreppur með 71.307 kr. og fær 963 þúsund í framlag, Skeiða- hreppur er með 71.214 krónur á íbúa og fær 2,2 milljónir í fram- lag, Gaulveijabæjarhreppur hefur 67.419 krónur á íbúa af sínum tekjustofnum og fær 1,7 milljónir í framlag og lestina rekur Villinga- holtshreppur sem er með lægstar tekjur á íbúa, 64.767 kr., og fær 4,9 milljónir kr. í framlag úr Jöfn- unarsjóði sveitarfélaga. Glæsilegar íbúðir og þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Gullsmára í Kópavogsdal 9 íbúðir af 48 óseidar. Ein 2ja og átta Bja herbergja. Gullsmári * m— syj '4~-i L t “Éiii 1 "A'±Z! mzz. iÉtÉIS Btt m UPPSELT (Fjórar 2ja herbergja í endursölu). Gullsmári 11 yggingaraðili er á staðnum og íbúðirnar á daginn milli kl. 9 og á m 111 1 T 'y-; V'--'. ■ . m — -: --v . ' V . F asteignasalan KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUB 1. - ZOO KÓPAVOGUR JflQQ sem þú þarft ekki að láta þig dreyma um Sjálfvirkir ofnhitastillar. Öryggi, spamaður, þœgindi. BYKO < z Náttúru- verndar- i merki 1995 ÚT ER komið fimmta náttúra- vemdarmerki Náttúravemdar- ráðs. Á merkinu er mynd af hávell- um með Snæfellsjökul í baksýn. Myndin er eftir enska listakonu, Hilary Burn. Hún hefur m.a. unn- ið við að myndskreyta handbækur s með dýramyndum. I Allur ágóði af sölu merkjanna og eftirprentunar, sem einungis ^ er prentuð í 200 eintökum, rennur til Friðlýsingasjóðs Náttúra- verndarráðs sem stofnaður var árið 1974. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að fræðslu um náttúru- vernd og auðvelda friðlýsingu lands. um að eignast eðalvagn, stóran bíl með virðulegu yfirbragði, sem tekur öðrum fram í útliti og aksturseiginleikum. Við getum boðið þér bíl sem á við þessa lýsingu. Og við getum boðið þér hann á svo góðu verði að þér er óhætt að vakna upp af góðum draum og láta hann rætast. HYUNDAISONATA ... ekki bara draumur ** ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 <@> HYunoni til framtíðar 5 gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Utvarp, segulband og 4 hátalarar VERÐ FRÁ 1.748.000 KR. Á GÖTUNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.