Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 49 MINNINGAR KRISTJAN EINARSSON + Kristján Einarsson, bóndi að Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði, var fæddur 10. október 1924 í Bolungarvík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans miðvikudaginn 18. október og fór útförin fram 28. október. ÞAÐ ER manninum eðlislægt að leitast við að hafa hlutina í föstum skorðum og skapa sér þannig hefð- ir og venjur sem smátt og smátt verða að föstum punktum í tilver- unni. í tímans rás vilja þessar venj- ur breytast, sumar breytast með manni sjálfum, aðrar breytast með því umhverfi sem við hvert og eitt lifum og hrærumst í. í æsku lítur maður með virðingu upp til þeirra sem eldri eru og finnst sem þeir séu ímynd stöðugleikans og ekkert fái þeim grandað. Þannig verða nánustu ættmenni manns að föstum punktum í tilverunni sem ekki breytast þó að maður sjálfur eldist. Þegar ég kveð afa hinsta sinni eru það ósjálfráð viðbrögð að leita í minningasafninu og rifja upp liðn- ar ánægjustundir með þakklæti og eftirsjá í huga. Þó svo einn af föstu punktunum úr lífi mínu hafi skyndi- lega horfið lifir minningin um afa áfram með mér. Guðmundur G. Sigurbergsson. t Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, ÞÓRKETILL SIGURÐSSOM, Hellisgötu 28, Hafnarfirði, sem lést í Landspftalanum 24. októ- ber, verður jarðsunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju föstudaginn 3. nóvember kl. 15.00. Þorbjörg Jóhanna Guðlaugsdóttir, Steinunn M. Þórketilsdóttir, Kristín H. Friðriksdóttir. skolar/ndniskGið tungumál ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða alhlióa ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir; unglingaskóla, júh' og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir; við- skiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefur Jóna Marfa Júlíusdóttir eftir ki. 18 i sfma 462 3625. ■ Danska - stuðningskennsla! Nemendur grunn- og framhaldsskóla. "Lokaspretturinn fyrir jólaprófin hefst 6. nóvember. Einkakennsla eða fámennur hópur. Innritun í sfma 588-1022 milli kl. 15-18. Kennari: Jóna Björg Sætran B.A., dönskukennari og kennslubókahöfundur. Kennslustaður: Hugbog, Síðumúla 13, 3. hæð. ýmislegt ■ Ættfræðinámskeið Lærið sjálf að leita uppruna ykkar og frændgarðs. Frábær rannsóknaaðstaða. Ættfræðiþjónustan, s. 552 7100. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands ■ Frá Sálarrannsóknafélagi fslands. Hinn þekkti, velski miðill, læknamiðill og leiðbeinandi, Colin Kingshot, kemur til starfa hjá félaginu 2. nóvember. Colin býður upp á einkatíma, áruteikn- ingar, heilun og fleira. Upplýsingar og bókanir i sfma 551-8130 frá kl. 10-12 og 14-16. ■ Tréskurðarnámskeið Fáein pláss laus í nóvember og desember. Hannes Flosason, sími 554-0123. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Sigrfður Pétursd., s. 551 7356. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA A 569 7640 G3> 4==^ 569 7645 nýherji ■ Tölvuskóli f fararbroddi. ÖU hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - Windows 3.11 ásamt Mail og Scedule - Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect 6.0 fyrir Windows - Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh - PageMaker 5.0 f. Windows/Macintosh - Access 2.0 fyrir Windows - PowerPoint 4.0 f. Windows/Macintosh - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel uppfærsla og framhald - Unglinganám, Windows eða forritun - Windows forritun - Intemet grunnur, frh. eða HTML skjöl Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 561-6699. Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, simi 561 6699. Blaft allra landsmanna! - kjarni málsins! RADAUGÍ YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, föstudaginn 3. nóvember 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Kirkjugata 7, Hofsósi, þingl. eig. Sigurður B. Pétursson og Erla Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Islandsbanki hf., Blönduósi og Islandsbanki hf., Hafnar- firði. Lyngholt, Hofsósi, þingl. eig. Björn Einarsson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Melur, Staðarhreppi, þingl. eig. Sigurður Jónsson, geröarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Raftahlíð 78, þingl. eig. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður Norðurlands, Lífeyrissjóður bókagerðarmanna, Lif- eyrissjóður sjómanna og Islandsbanki hf. Skálá, Hofshreppi, þingl. eig. Friðrik Þór Friðriksson, Halldór S. Stein- grímsson, Árni Benediktsson og Lilja Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Skuggabjörg, Hofshreppi, þingl. eig. Sigriöur Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra. Suðurgata 11B, Sauðárkróki, þingl. eig. Jóhannes Jósefsson, gerðar- beiðandi Samvinnulífeyrissjóöurinn. Sætún 2, Hofsósi, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki (slands. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Listmunauppboð Okkur vantar verk eftir gömlu meistarana í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir. næsta málverkauppboð. Vinsamlega hafið samband við Gallerí Borg í síma 552-4211 eða 551-4215. éjtzéÍ&U BÖRG Homag-kantlímingarvél Til sölu tvöföld, sambyggð tappa- og kantlím- ingarvél. Vél, með yfir 20 mótorum, sem hefur mikla möguleika í fjöldaframleiðslu. Upplýsingar í síma 557 3100. Á. Guðmundsson, húsgagnaverksmiðja. Heildsala/smásala til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu heild- sala/smásala með góð viðskiptasambönd. Mjög breitt vöruúrval. Besti sölutíminn er nú framundan. Hægt að ná inn kaupverðinu með sölu í nóv./des. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „G - 15543“. Til leigu ca 150 f m skrifstof u- og/eða verslunarhúsnæði á götu hæð á Bíldshöfða. Upplýsingar í síma 892 2763 og á kvöldin í síma 567 8390. Atvinnu- og skrifstofu- húsnæði í Síðumúla Til leigu er atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Síðu- múla með góðum innkeyrsludyrum. Húsnæðið er 113 fm með 4.50 m lofthæð. Á fyrstu hæð í sama húsi er til leigu nýstand- sett 47 fm skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veittar í síma 553 2540 og farsíma 89 22122. Hafnarstræti 1 Vefnaðarvöruverslunin Seyma auglýsir eftir verslunarplássi, helst við Laugaveg. Tilboð sendist til Seymu, Hafnarstræti 1, pósthólf 289, 101 Reykjavík, eða í síma 551 0424 og á kvöldin í síma 565 1377. ___ Sma auglýsingar □ HLlN 5995103119VI1 FRL. □ EDDA 5995103119 11 FRL. Dagsferð sunnud. 5. nóv. Kl. 10.30 Lónakot-Þorbjarnar- staðir. Ath.: Myndakvöld verður haldið i Fóstbræðraheimilinu fimmtu- daginn 2. nóvember. Myndir úr ferð Útivistar yfir endilangan Vatnajökul, auk mynda af Reykja- nesstíg, nýrri gönguleið sem stikuð verður næsta sumar. Gómsaetar kaffiveitingar. Ársrit Útivistar er komið út. Þaö verður sent þeim félags- mönnum, sem greitt hafa ár- gjaldið. Útivist. AD KFUK, Holtavegi Fundurinn í kvöld er í Friðriks- kapellu og hefst kl. 20.30. Taize-stund. Sr. Tómas Sveins- son fræðir okkur um Taize. Allar konur velkomnar. liósu'LisliXtk. Breski miðillinn Martin Page mun starfa hjá Ljós- geislanum 2.-20. nóvember. Hann verður með einkafundi og námskeið, sem auglýst verður sfðar. Þá mun Inga Magnúsdótt- irverða með Tarot-lestur 1. nóv. Upplýsingar i síma 588-8530. Ljósgeislinn. Mlðtun Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur með Önnur Körlu læknamiðli og Ragnheiði Ólafs- dóttur teiknimiðli verður haldinn miðvikudaginn 1. nóv. kl. 20.30. Ath. að þetta er einstakt tækifæri þar sem Anna Karla er búsett í Danmörku. Upplýsingar i sím- um 588-1415 og 588-2526 hjá Pýramídanum, Dugguvogi 2, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.