Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 63 • - h DAGBÓK i i i l I I I : i i í : i I VEÐUR Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning \~r Skúrir Slydda 'g Slydduél Snjókoma U Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin s: Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 6 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Hvarf er heldur vaxandi 1006 mb lægð, sem hreyfist norðaustur, hæðarhryggur yfir ísland þokast suðaustur. Spá: Suðvestanátt um allt land, 6-7 vindstig norðvestanlands en annars 3-5 vindstig. Súld um vestanvert landið en slydduél á annesjum nyrðra. Hiti 0-6 stig. ♦ VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sæmilega hlýtt miðað við árstíma, fremur hægar suðvestlægar áttir. Lítilsháttar úrkoma norðvestantil á landinu, en annars þurrt og allvíða verður léttskýjað. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarf hreyfist til norðausturs, hæðarhryggurinn yfir Íslandi þokast til suðausturs og lægðin vestur af irlandi fyllist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri -4 helÖ8kírt Glasgow 12 alskýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 12 skýjað Bergen 7 rigning London 15 skýjað Helsinki 7 skýjað LosAngeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 11 hðlfskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 6 rigning Madríd 19 léttskýjað Nuuk 2 rigning Malaga 23 lóttskýjað Ósló 4 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal vantar Þórehöfn 6 úrkoma í gr. NewYork 8 léttskýjað Algarve 23 hálfskýjað Orlando 16 skýjað Amsterdam 13 skýjað París 10 léttskýjað Barcelona 21 skýjað Madeira 23 skýjað Berlín 10 þokumóða Róm 19 þrumuv. ó s. klst Chicago 5 alskýjað Vín 11 þoka Feneyjar 16 þokumóða Washington 6 léttskýjað Frankfurt 14 léttskýjað Winnipeg -3 snjóél 31. OKT. FJara m Flóð m Fjara m FlóA m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 5.37 1,1 12.12 3,3 18.40 1.0 22.19 3,3 9.04 13.10 17.15 20.12 ÍSAFJÖRÐUR 1.38 1,7 7.48 0,7 14.19 1,9 20.57 0,6 9.22 13.16 17.09 20.18 SIGLUFJÖRÐUR 4.25 1,2 10.07 0,5 16.31 1,3 22.53 0,4 9.05 12.58 16.50 20.00 DJÚPIVOGUR 2.30 0,7 9.09 2,0 15.32 0,9 21.37 AA 8.36 12.40 16.43 19.42 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) Heimild: Veðurstofa íslands Spá kl. 1 4 V Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I dyngja, 4 dæma, 7 steinn, 8 skrá, 9 pinni, II raddar, 13 dvöldust, 14 æviskeiðið, 15 verk- færi, 17 dútl, 20 elska, 22 loðskinns, 23 (júkum, 24 híma, 25 lengdarein- ing. 1 tryggingafé, 2 mjúk- um, 3 svelgurinn, 4 spilltan félagsskap, 5 hrúgan, 6 bardaganum, 10 hakan, 12 urmul, 13 sár, 15 lágfótan, 16 skartgripir, 18 snérum, 19 myrkur, 20 kven- fugl, 21 klæðleysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sjávardýr, 8 lækur, 9 kytra, 10 nýr, 11 tuma, 13 afræð, 15 spors, 18 klára, 21 kol, 22 fatta, 23 Óttar, 24 sakamanns. Lóðrétt: - 2 jakar, 3 varna, 4 ríkra, 5 ýktur, 6 hlut, 7 gauð, 12 nær, 14 fól, 15 sófl, 16 ostra, 17 skaða, 18 klóra, 19 ástin, 20 aurs. I dag er þriðjudagur 31. októ- ber, 304. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En í honum eru all- ir Ij'ársjóðir spekinnar og þekk- ingarinnar fólgnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn kom í gær. í dag kemur Múlafoss og út fara Reykjafoss og Tjaldur SH og II. Hafnarfjarðarhöfn: Von var á rússneska flutningaskipinu Khari I í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Fataúthlut- un og móttaka í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu. Mæðrastyrksnefnd er með flóamarkað á morg- un, 1. nóvember, kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Mannamót Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Skraut- skrift í dag kl. 9 og dans kl. 11. Hraunbær 105. í dag kl. 13 málun, myndlist og kortagerð. Félag eldri borgara I Rvík. og nágrenni. Sigvaldi stjómar dansi í Risinu kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. Margrét Thoroddsen veitir ráð- gjöf varðandi eftirlaun við starfslok föstudag- ■ inn 3. nóv. Tímapantanir í s. 552-8812. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Langahlíð 3. Ensku- kennsla mánudaga og miðvikudaga kl. 14. Leikhúsferð í Borgar- leikhúsið á „Tvískinn- ungsóperuna" fimmtu- dag kl. 20. Skráning á skrifstofu. Gerðuberg. Að loknu miðdegiskaffi á morgun kemur bamakór frá Breiðholtsskóla í heim- sókn undir stjórn Kára Friðrikssonar. Gjábakki. Nýtt nám- skeið í glerlist byijar í dag kl. 9.30. Þriðjudags- ganga kl. 14. Basar nk. laugardag. Munum þarf að skila sem fyrst. Bridsdeild FEBK. Tví- (Kól. 2, 3.) menningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ. Fimmtu- daginn 16. nóvember, verður farið í Þjóðleik- húsið á sýninguna „Þrek og tár“. Skráning í sím- um 566-6218 og 566-6377 fyrir 3. nóv. Gigtarfélag íslands. (Lúpus.) Fræðslufundur í kvöld í Oddshúsi, Sléttuvegi 7 kl. 20. Próf. Helgi Valdimarsson tal- ar um ónæmiskerfið. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík held- ur fund fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Upplest- ur, söngur, veitingar. Kvenfélagið Hringur- inn verður með félags- fund að Ásvallagötu 1 á morgun, miðvikudag kl. 17. Tískusýning. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði em með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 2. nóv- ember kl. 20.30. Húsmæðrafélag Reylgavíkur verður með basar á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 5. nóvember nk. Munum þarf að skila í dag frá kl. 13-17 í félagsheimil- ið, Baldursgötu 9. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólaföndurfund í kvöld kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ fimmtu- dagskvöldið 2. nóvem- ber kl. 20.30. Kenndar vera slæðuhnýtingar og leiðbeint um fatastíl. Fyrram nemendur Löngumýrarskóla ætla að hittast á Café Mflanó, Faxafeni 11, á morgun miðvikudag kl. 20. Börnin og við, Kefla- vík. Foreldrar mæta með bömin sín í dag á gæsluvöllinn Heiðarból. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Bibl- iufræðsla kl. 13.15 í umsjá sr. Flóka Krist- inssonar. Aftansöngur kl. 18. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30, drengjastarf 9-12 ára. Digraneskirkja. Opið hús fýrir aldraða í dag kl. 11-15. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykja- vík. Kátir krakkar, bamastarf fyrir 8-12 ára í safnaðarheimilinu. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. KFUM og KFUK Hafnarfirði. Biblíulest- ur í kvöld, kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Keflavikurkirkja Fermingamámskeið fyrir foreldra í kvöld kl.20.30 í Kirkjulundi í umsjá Lám G. Odds- dóttur, stud.theol. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíu- lestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýaingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiða Aukavinningar mrw J í „Happ í Hcndi" Aukavinningar sem dregnir voru út (sjónvarpsþættínum „Happ I Hendi" föstudaginn 27. október komu á eftirtalin númer: Handhafar .Happ I Hendi" skafmiöa með þessum númerum skulu merkja miðana og senda þá til Happdrættis Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavfk og veröa vinningarnir sendir til viðkomandi. 0411 G 9454 D 9788 C 2671 F 7232 D 4762 E 5171 F 9636 G 7813 EJ 0224 D Skafðu fyrst og horfðu svo! m t » i k « » 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.