Morgunblaðið - 31.10.1995, Page 5

Morgunblaðið - 31.10.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 5 - færð allan vinninginn þegar þú vinnur í Gullnámunnil Vinnur þú með öörum? Þegar þú vinnur í Gullnámunni færöu vinninginn óskiptan. Þú lendir ekki í því að þurfa aö deila vinningnum með öörum, frekar en þú vilt. Þaö ert bú ein(rú sem vinnur - þegar þú vinnur. Gullpotturinn nemur aldrei lægri upphæb en 2.000.000 króna og hefur oft náb ab hlabast upp í 10.000.000 króna og gott betur. Þar fyrir utan eru greiddir vinningar úr happdrættisvélum Gullnámunnar sem eru ab jafnaði um 80 milljónir króna í viku hverri. Hér eru því á ferbinni fjölmargir „smærri" vinningar ab ógleymdum Silfurpottinum sem dettur ab mebaltali einu sinni á dag og er aldrei lægri en 50.000 krónur en hefur farib hæst í um 600.000 krónur. YDDA F53.134/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.