Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 9 ________FRÉTTIR _____ Alþingi minnist þeirra sem fórust ALÞINGISMENN minntust í gær þeirra sem létust í snjóflóðinu á Flat- eyri og vottuðu syrgjendum samúð. Ragnar Arnalds, varafgrseti Al- þingis, flutti minningarorð og sagði m.a. að hugur þingmanna væri nú framar öðru bundinn við þá sorgarat- burði sem dundu yfir byggðarlagið á Flateyri aðfaranótt fímmtudags. Ragnar sagði að þar hefði brugðist sá viðbúnaður sem ætlaður var íbú- unum til bjargar. „Nú þarf að treysta öryggi byggð- arinnar og reyna eftir föngum að bæta það tjón sem orðið er. Þar mun koma til kasta Alþingis, en hæstvirt ríkisstjómin hefur þegar ákveðið fyrstu aðgerðir til hjálpar og endur- reisnar og er um þær samstaða allra þingflokka," sagði Ragnar. Hann sagði að brugðist hefði verið skjótt við þegar snjófióðið féll og þakka bæri sérstaklega dugnað og ósérhlífni þeirra sem lögðu sig fram við björgunar- og hjálparstörf. „Við minnumst harmi lostin þeirra sem létust í snjóflóðinu á Fiateyri. Þar fórust ijölskylda, hjón og þrjú ung börn, konur misstu eiginmenn sína, foreldrar börn sín og börn for- eldra. Fjöldi ættingja, vina og sam- starfsmanna hefur orðið fyrir miki- um missi. Vonandi er syrgjendum einhver huggnn í samúð þeirra sem fjær standa og vitneskjunni um það að bæði hér á landi og erlendis bein- ast hugir manna til þeirra í löngun til að styrkja þá í orði og verki. Al- þingi biður þeim blessunar sem orðið hafa fyrir þungri sorg,“ sagði Ragnar. Pantaðu fermingar- myndatökuna tímanlega Allar myndimar í okkar myndatökum em stækk- aðar og tilbúnar til að gefa. Vísa og Euroc. greiðslur Pú færð hvergi meira fyrir peningana þina. Barna og Fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 3 Ódýrari Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu - kjarni máisins! Opið virka daga Silfurhúðun, frá kl. 16-18. Framnesvegi 5, sími 551 9775. Ný sending frá Daniel D. TESS Opiö laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst víð °P'ð virka daEa . kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Nýtt útbob ríkisvíxla miövikudaginn 1. nóvember Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 21. fl. 1995 Utgáfudagur: 3. nóvember 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 2. fehrúar 1996, 3. maí 1996, 1. nóvember 1996 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Veröa skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboöa, að lágmarki 1 milljón króna. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 1. nóvember. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 562 4070. w náttfatnaður á dömur og herra. Ný sending. Sfoavjpo&ep/'Z. o- J/ /-//■? SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sími: 567 3718 - Fax: 567 3732. BON PAJRIE Hversdagsföt -spariföt - undirföt Gæðavörur á góðu verði Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga 10-14. 22 NeHOi .u ASKO (CTBg) Owvk Qturbo NILFISK IMIÐE HÖFUM 0PNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- 0G BAÐINNRÉTTINGAR 0G FATASKÁPA. Nú bjóöum viö allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsiö og aö auki fataskápa í svefnherberglð, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. vMpa Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. ilJnk Góður magn- og staðgr. afsláttur. hátúni sa reykjavík sími 552 4420 IMIÐl MILFISK PTURBO <j«>w ASKO Afeftef~7 HANDKNÚNIR OG RAFKNÚNIR STAFLARAR. Auðveldir og liprir í meðförum. NÝIR OG ENDURBÆTTIR HANDLYFTIVAGNAR. Margar gerðir. Lyftigeta 2500 kg. ÁRVÍK | ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI568 7222 • MYNDRITI568 7295 Líttu við og taktu á þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.