Morgunblaðið - 03.11.1995, Qupperneq 56
Í6 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
4
NETIÐ
KVIKMYND EFTIR HILMARODDSSON
Sýnd í SDDS kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
H.K. DV
★ ★★★
★★★
★★★★
Morgunp
M.R.
Dagsljós
TArúrSteini ™
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
Miðaverð kr. 750.
Miðasalan opnuð kl. 4.30.
Sýnd kl. 9.10 og 11.
STJÖRNUBÍÓLlNAN Verölaun:
Bíómiöar Sími 904 1065.
Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet.
2.000 Islending-
. artilBahama
► ÍSLENDINGAR flykkjast um þessar mundir
til Bahamaeyja. Samvinnuferðir-Landsýn stóðu
fyrir hópferð til eyjanna um miðjan síðasta
mánuð og ásókn landans í ferðina reyndist svo
mikil að ákveðið var að bæta þremur ferðum
við. Alls fara því yfir 2.000 íslendingar til
Bahamaeyja á einum mánuði, en annar hópur-
inn hélt af stað í gær. Á meðfylgjandi mynd
má sjá ferðamálaráðherra Bahama, Frank
Watson, ásamt fegurðardrottningu landsins
fagna komu Islendinganna og afhenda Krist-
-^'áni Gunnarssyni fjármálasljóra Samvinnu-
ferða-Landsýnar skjöld að gjöf.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Nýtt í kvikmyndahúsunum
BEN Kingsley í hlutverki sínu í myndinni Hættulegtegund.
Hættuleg
tegund frumsýnd
LAUGARÁSBÍÓ og Sambíóin
hafa tekið til sýninga kvikmynd-
ina Hættuleg tegund eða „Speci-
es“.
Vísindamenn í Bandaríkjunum
fá svar utan úr geimnum ásamt
DNA sýni úr geimveru og upplýs-
ingum um hvernig megi sameina
þau okkar. Þeir hefjast handa og
viti menn þeir skapa stúlkubarn,
Sil, sem við fyrstu sýn og kynni
virðist fullkomlega eðlileg mann-
vera. En falda myndavélin í rann-
sóknarstofunni leiðir sannleikann
um þessa óvenjulegu lífveru í ljós.
Ákvörðun er tekin um að aflífa
barnið en hún nær að sleppa áður
en ákvörðunin er framkvæmd.
Sérsveit er sett saman til að finna
stúlkuna. Sil fer til Los Angeles
og er hin ánægðasta. Hún hefur
ekki í hyggju að snúa aftur til
rannsóknarstofunnar. Hana lang-
ar að eignast mann og barn og
lifa eðlilegu lífi. Ef það tekst hjá
henni mun mannkynið ekki bíða
þess bætur því hún getur fijóvgað
allt að þúsund egg í einu. Það
getur reynst banvænt og raskað
náttúrunni.
Með aðalhlutverk fara óskars-
verðlaunahafinn Ben Kingsley,
Michael Madsen, Alfred Molina,
Forrest Whitaker og Natasha
Henstride. Leikstjóri er Rogert
Donaldson.
i
«
€
I
«
4
4
i
t
(
(
'1611
SAMm
SAMm II
SAMm
> •*$ miw „ W
1 v vOr \ Æm&'té > ?Æ
Tilbjargar
kengúrum '
^ MARGT ER aðhafst í henni
Ástralíu. Eins og flestir vita er
kengúran þjóðarstolt Ástrala
auk leikarans Mels Gibsons, sem
reyndar er Bandaríkjamaður.
Ástralskir vísindamenn hafa nú
þróað dúkku svipaða að „lík-
amsgerð" og þyngd og lifandi-
kengúra. Með því að láta bíla i
keyra margsinnis á þetta fyrir-
bæri hafa þeir gert ýmsar upp-
götvanir. Þessar uppgötvanir
hafa gert þeim kleift að hanna
bíla sem skemmast lítið við
kengúruárekstra, auk þess sem
meiðsli kengúranna sjálfra
haldast í Iágmarki. Yfir 20.000
kengúrur lenda í umferðarslys-
um ár hvert í Ástralíu. Með-
fylgjandi mynd sýnir gervi-
kengúru ásamt einum skapara
sinna.