Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 25 Lög sett um skattlagningu starfskostnaðar alþingismanna ALÞINGI hefur lögfest breytingu á lögum um þingfararkaup og þingfararkostnað, sem felur í sér að skattfrelsi 40 þúsund króna starfskostnaðargreiðslu til þing- manna er afnumið. Þingmenn geta þó framvísað reikningum til skattafrádráttar. Tillaga Þjóðvaka felld Felld var breytingartillaga frá Jóhönnu Sigurðardóttir þingmanni Þjóðvaka um að allur þingfarar- kostnaður þingmanna, þ.e.a.s. húsnæðis-, dvalar- og ferðakostn- aður, yrði skattskyldur. Þá var felld tillaga frá Jóhönnu um að ráðherrar eigi ekki rétt á starfs- kostnaðargreiðslu. Kristín Hall- dórsdóttir þingmaður Kvennalista • og Ögmundur Jónasson þingmað- ur Alþýðubandalags greiddu til- lögunum atkvæði auk þingmanna ' Þjóðvaka. Einnig var felld tillaga frá Ög- mundi Jónassyni þingmanni Al- þýðubandalagsins um að greiðsla starfskostnaðar yrði eingöngu gegn reikningum en ekki föst fjár- hæð. Samkvæmt lögunum geta þingmenn valið milli þessara leiða. Alþingi til vansa Tveir þingmenn, Guðrún Helga- dóttir yaraþingmaður Alþýðu- bandalags og Ögmundur Jónas- son, greiddu síðan atkvæði gegn lagabreytingunni. Guðrún sagði að upphaflega breytingin á lögun- um um þingfararkaup og þingfar- arkostnað hefði verið leiðrétting á úr sér gengnum ákvæðum. Hún sagðist telja að þjóðin hefði mis- skilið allt eðli þessa máls og þing- menn hefðu lagst lágt við að hlaupa á eftir upphlaupum þeirra sem hvorki vildu né gátu skilið eðli málsins. „Mér þykir þessi umræða öll og afgreiðsla mála Alþingi til vansa og er á móti þessu frumvarpi frá byijun til enda,“ sagði Guðrún. Kristín Halldórsdóttir og þing- menn Þjóðvaka sátu hjá við af- greiðslu laganna og sagði Ágúst Einarsson þingmaður flokksins, að ástæðan væri sú að eftir sem áður giltu önnur skattalög um þingmenn en aðra landsmenn. HAPPA, dratíur KRINGLUNNAR 7.-10. nóvember KRII 14N -heppilegur staður- Bílaútsala í Kolaporti TOYOTA ætlar að efna til útsölu á yfir 100 notuðum bílum í Kolaportinu í Tollhúsinu alla næstu viku. Loftur Ágústsson markaðsstjóri hjá Toyota segir að veittur verði afsláttur af bílunum, að lágmarki 100 þúsund kr. frá viðmiðunarverði Toyota. Á staðnum verða fulltrúar frá lánafyrirtækjum sem annast munu lánafyrirgreiðslu fyrir þá sem þess æskja en Loftur segir að stefnt sé að því að þarna fari fram bein við- skipti þó sjálfsagt verði eitthvað um viðskipti með uppítökubíla. Útsalan hefst kl. 12 nk. mánudag og stendur til kl. 22 á kvöldin. ------*------------ ■ SLYS á börnum - forvarnir og skyndibjálp er námskeið sem Reykjavíkurdeild RKI heldur 7. og 8. nóvember nk. Námskeiðið er ætlað foreldrum og öðrum þeim er annast börn. Markmið námskeiðsins er að vekja athygli á algengustu slysum á börnum og hvernig má koma í veg fyrir þau tii að þátttakendur fái betri innsýn í meðferð minniháttar slysa og geti veitt fyrstu hjálp. Ennfremur er rætt um orsakir slysa á börnum, þroska og getu barna, umhverfi inn- an og utan heimilisins. liMjjsWfl ~ 9 SMÁ HJEM Vlka í Kaupmannahöfn með eigin baðherbergi og salerni, sjónvarpi, bar, ísskáp og morgunmat, sameigin- legu nýtísku eldhúsi og þvottafiúsi. Allt innréttaö í fallegum byggingum. Njóttu lúxus-gistingar á lágu verði við Osterport st. Við byggjum á því aö leigja út herbergi til lengri tíma. Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17. Veröfyrirherbergi: Eins manns.....2.058 dkr. á viku. Elns manns.......385 dkr. á dag. Tveggja manna..2.765 dkr. áviku. Tveggja manna....485 dkr. á dag. Morgunveröur er innifalinn í veröinu. Hótel— íbúöir með séreldhúsi, baðherbergi og salerni og aðgangi aö þvottahúsi. Eins herbergis íbúö, sem rúmar einn, 2.058 dkr. á viku. Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo, 2.765 dkr.áviku. Eins manns íbúð m/eldunaraöstööu, sem rúmar tvo, 2.989 dkr. á viku. Tveggja herbergja íbúö. Verð á viku 3.486 dkr. Tveggja herbergja íbúö. Hótel-íbúö sem rúmar fjóra. Verð á viku 3.990 dkr. Morgunmatur er ekki innifatinn. í okkar rekstri: Tagensvej 43, Thorsgade 99-103, 2200 Kobenhavn N, 2ja herbergja hótel—íbúðir sem rúma þrjá. Með sturtuklefa.2.198 dkr. 3ja herbergja...3.990 dkr. HOTEL 9 SMÁ HJEM, Ciassengade 40, DK-2100 Kobenhavn O. Simi (00 4þ) 35 26 16 47. Fax (00 45) 35 43 17 84. VESTF" 1/CCTCI %,IICTI:LVES ESTEL r.r /EST TELV STEL VESTI L VES LVES /ESTE STEL Lves ViS tökum uelá móti jién! Skipholti 1 9 Sími: 552 98Qp Bjóðum einnig: VESTEL 3753 14" sjónvorpstæki m/textovorpi ó oðeins: 27.900, - stgr. VESTEL 5554 21" sjónvorpstæki m/textQvarpi ó oðeins 39.900, • VESTEL 7294 • 29“ Ðlack FST-myndlampi (90°) framleiddur af Panasonic • 90 sföðva minni • UHF/VHF/Örbylgjumóttaka • Aðgerðastýringar ó skjó • Fullkomin þróðlous fjarsfýring • Sjólfvirk sröðvaleir • Tímarofi • Scarr-fengi • Texfavarp • 40 W Nicam Srereo-magnari • Þýsk gæðavara og kosrar aðeins LE iÁllzl-UÁr -■ TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA VISA TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.