Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 ðf"' DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: é ■ . V V V :(m' ^' w' ' '; 6°lÉÉt^- * 5 s é/ é w 'T v V—^ i5»’“ \_^ ■éM'tgt eo ^6° 9 V Heimild: Veðurstofa íslands r\r\ jáL jim. aia :*.*.*• «*”*>• v.s“ . !£ ““» W \f* f. . ) f v-) . * , 6 Slydda \/ Slydduél 1 stefnu og fjöðrin = Þoka » s—J * V_ 1 vindstyrk,heilfjöður , é Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað______________________Snjokoma y El er2vindstig.__________» VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 1033 mb hæð sem hreyfist suðsuðaustur. Um 1200 km suðvestur af Reykjanesi er 978 mb lægð sem grynnist og hreyfist lítið. 1028 mb hæð er yfir Norður- Grænlandi. Spá: Norðaustan stinningskaldi á Vestfjörðum en austan gola eða kaldi annars staðar. Á Norðausturlandi verður skýjað með köflum og að mestu þurrt en skúrir í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 3 til 7 stig, hlýjast um land- ið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður suðaustlæg eða breytileg átt, rigning eða súld með köflum um allt land og hlýtt. Á fimmtudag- inn fer vinur að snúast til norðurs með kóln- andi veðri og á föstudaginn verður vægt frost og él norðan til á landinu en léttskýjað og hiti 1 til 4 stig sunnan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Dálítil hálka er á heiðum og fjallvegum á Norð- austurlandi og Austurlandi, en að öðru leyti er færð góð á landinu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur i hafi hreyfist lítið og grynnist en hæðin við Noreg hreyfist suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjsð Glasgow -1 þokumóða Reykjavík 7 skýjað Hamborg -1 snjóél Bergen -2 helðsklrt London 3 iéttskýjað Helsinki -3 snjókoma LosAngeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Lúxemborg -2 léttskýjað Narssarssuaq -2 þoka Madríd 8 haiðskírt Nuuk -4 hátfskýjaÖ Malaga 21 hálfskýjað Ósló -2 léttskýjaö Mallorca 8 léttskýjað Stokkhólmur -2 rokur Montreal vantar Þórshöfn 8 alskýjaö NewYork 13 alskýjað Algarve 18 heiöskírt Oríando 23 alskýjað Amsterdam 2 léttskýjað París 5 skýjað Barcelona 9 hálfskíjað Madeira 18 léttskýjað Beriín vantar Róm 5 léttskýjai Chicago -1 alskýjað Vín 0 snjékoma Feneyjar 8 lóttskýjað Washington 8 alskýjað Frankfurt 2 skýjað Winnipeg vantar 5. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f héd. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 4.59 3,8 11.13 0,5 17.18 3.7 23.27 0,4 9.20 13.10 16.59 0.12 ÍSAFJÖRÐUR 0.55 0,3 7.00 2,1 13.19 0,4 • 9.15 2,1 9.41 13.16 16.50 0.19 SIGLUFJÖRÐUR 2.55 0,3 9.18 jli 15.20 0£ 21.38 Jb3 9.23 12.58 16.32 24.00 DJÚPIVOGUR 2.05 8.20 0,6 14.29 2,1 20.28 0,5 8.53 12.40 16.27 23.42 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar íslands) fltorgiattftlaftifr Krossgátan LÁRÉTT: I mjög þykk, 8 útlimur, 9 bjánar, 10 þræta, 11 heitir á, 13 hagnaður, 15 heilnæms, 18 syrgja, 21 ílát, 22 ávöxtur, 23 tortímir, 24 úrsvöl. í dag er sunnudagur 5. nóvem- ber, 309. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treystir hjarta mitt. Eg hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóð- um mínum lofa ég hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: A morgun mánudag er Brúarfoss væntanlegur og Reykjafoss kemur af strönd. (Sálm. 27. 6.) ur púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 og senior-dans kl. 16 í safn- aðarheimili Digranes- kirkju. Hafnarfjarðarhöfn: ! Á morgun mánudag er togarinn Sigurbjörg væntanleg af veiðum til löndunar og togarinn Rán fer á veiðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, kl. 13 minningar- móti um Jón Hermanns- son lýkur. Kl. 14 félags- vist í Risinu, fyrsti dag- ur í fjögurra sunnudaga keppni, góð heildarverð- laun. Dansað í Goðheim- um kl. 20 í kvöld. Lög- fræðingur félagsins verður með ráðgjöf á þriðjudag. Uppl. í s. 552-8812. Kvenfélagið Fjallkon- umar verða með fund þriðjudaginn 7. nóvem- ber kl. 20.30 í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju. Kynnt verða krem unnin úr íslensk- um jurtum og einnig verður sýnt föndur. Kaffiveitingar og allar konur velkomnar. Kvenfélagið Heimaey heldur fund í „Skála“, Hótel Sögu á morgun mánudag kl. 20.30. Góður gestur kemur i heimsókn. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur félagsfund sinn í Garðaholti nk. þriðjudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður Margrét Pálsdóttir, mál- fræðingur. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Kristniboðsfélag karla heldur fund í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60 á morgun mánudag kl. 20.30. Benedikt Amkelsson hefur biblíulestur. Gerðuberg. Á morgun mánudag kl. 9 morgun- spjall, tréútskurður og keramik, kl. 12 hádegis- hressing í teríu, kl. 12.30 spilasalur oþnað- ur, kl. 13 perlusaumur og kennt að orkera. Að loknum kaffítíma dans- kennsla hjá Sigvalda. Furugerði 1. Basar verður í dag kl. 13.30- 16.30. Vöfflukaffi. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðja kl. 9, létt leikfimi kl. 11, hand- mennt kl. 13, bókband kl. 13.30 og brids kl. 14. Hraunbær 105. Basar verður haldinn laugar- daginn 11. nóvember. Tekið á móti munum eftir helgi. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Á morgun mánudag verð- Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Starfsmannafélagið Sókn og Framsókn halda spilakvöld þriðju- daginn 7. nóvember kl. 20.30 í Sóknarsalnum kl. 20.30. Kaffiveitingar og verðlaun. Hallgrimskirkja. Kl. 20 „Heimur Guðríðar“. Sýning á leikriti Stein- unnar Jóhannesdóttur í nýja safnaðarsalnum. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla mánu- dagskvöld kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn máni^ dag kl. 10-12. Opið hús/ Brynja Örlygsdóttir, hjúkr.fr. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Sehjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist í dag kl. 14 í Skaftfell- ingabúð. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisfundur presta verður í Bústaða- kirkju á morgun mánu- dag kl. 12. Sejjakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Áskirlga. Opið hús fyrir alla aldurshópa máiiu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélaginu á morgun kl. 20 í safnað- arheimili. Óháði söfnuðurinn. Samvera aidraðra kl. 14 f dag. Söngur, spil ogkh. viðurgemingur. A morgun mánudag kl. 20.30 verður fræðslu- kvöld, kristin íhugun. Guðrún E. Gunnarsdótt- ir, guðfræðingur. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma f kvöld kl. 20 og era allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriflir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1166, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifatofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGi. MBLfSiCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 gagnlegur, 3 ýlfrar, 4 kös, 5 grænmetið, 6 eld- stæðis, 7 skjótur, 12 reið, 14 sefa, 15 hitta, 16 læsir, 17 brotsjór, 18 grikk, 19 hóp, 20 siga. inna hárgreiðslustofa, Furugerði 3 LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skjól, 4 halda, 7 rýkur, 8 ölóði, 9 Týr, 11 káma, 13 etin, 14 kaðal, 15 h'opa, 17 lekt, 20 krá, 22 látún, 23 meini, 24 agnar, 25 nælan. Lóðrétt: - 1 strók, 2 jukum, 3 lært, 4 hjör, 5 ljótt, 6 afínn, 10 ýfður, 12 aka, 13 ell, 15 hylja, 16 pútan, 18 ekill, 19 teikn, 20 knýr, 21 áman. 1965-1995 í tilefni 30 ára afmælis okkar nú í nóvember bjóðum við viðskiptavinum okkar ráðgjöf og óvæntan glaðning út mánuðinn. Verið veíkomin. Starýs/ó((iíár£rdðsíustofunnar ‘Tinnu, sími 553-2935. Ep® KÉRóSlASE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.