Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Hugvekja Hví eru aldraðir féflettir? Fyrirgefið mér, öldruðu vinir! Mér þykir afar leitt að verða að játa, að ég lét blekkjast til að taka þátt í athæfi, sem er ekki annað en „féfletting aldraðra". Ég var um árabil varafor- maður í bygginganefnd eldri borgara í Garðabæ. Nefndin var skipuð duglegu fólki og okkur tókst að framkvæma það, sem okkur var falið. Ég þori að fullyrða, að bygginga- nefndin stóð sig vel, enda var formaður hennar valinkunnur dugnaðarmaður - vakinn og sofinn í starfí nefndarinnar og við studdum hann eftir mætti. Útibússtjóri Búnaðarbankans veitti frábæra ráðgjöf og fyrir- greiðslu í fjármálum ogtraust- ur byggingameistara í Garðabæ tók verkið að sér og brást ekki vonum manna. Nú býr hópur aldraðra í ágætum íbúðum í miðbæ Garðabæjar. Við erum stolt af því, að íbúðirnar standast fyllilega samanburð við það bezta, sem aðrir hafa byggt. Loks voru þessar vönduðu íbúðir tiltölulega ódýrar miðað við sams konar byggingar annars staðar. Hví biðst ég fyrirgefningar, fyrst allt gekk svona vel? Ég skal reyna að skýra þetta nán- ar, því að ég finn mig knúinn til að gagnrýna harðlega, hvernig staðið hefur verið að byggingu „vemdaðra þjón- ustuíbúða fyrir aldraða“, eins og það heitir svo fallega. Þess- ar íbúðir eru alltof dýrar og margir aldraðir - jafnvel eig- endur stórra íbúða eða einbýl- ishúsa - hafa átt fullt í fangi með að ráða við að kaupa þær. Hvað veldur þessu háa verði á þessum íbúðum? Aldraðir em látnir greiða fyrir ýmsa sameiginlega aðstöðu umfram aðra, þótt hún komi þeim flest- um að takmörkuðu gagni. Sameignin er miklu stærri en venjulega, oft samkomusalur með eldunaraðstöðu, heitir pottar, stórir gangar og dýrar lyftur, svo að nokkuð sé nefnt. Allt þetta er í sjálfu sér gott og gagnlegt, en hví þurfa aldraðir einir að greiða fyrir slíka aðstöðu? Mér er ekki kunnugt um, að aðrir húseig- endur þurfi þess. Ég held, að aldraðir þurfi að vera æði veizluglaðir, ef þetta er ódýr- ara en að leigja sal úti í bæ, þá sjaldan þeir þurfa að efna til mannfagnaðar. Og ég tel fleira athugavert. Þetta eru kallaðar „vernd- aðar þjónustuíbúðir aldraðra“, þótt fæstar rísi undir nafni. Ekki vantar, að gefin séu fög- ur fyrirheit um sérstaka þjón- ustu, meðan verið er að selja íbúðirnar, en oft dregst úr hófí fram að standa við lof- orðin um þjónustumiðstöðina á vegum sveitarfélagsins. Aldraðir taka. óvæntar fjár- hagsáhyggjur nærri sér í ell- inni og allur dráttur á uppfyll- ingu gefinna fyrirheita veldur þeim oft sárum vonbrigðum. Ef til vill skilurðu nú betur, hvers vegna ég bið forláts á því að hafa tekið þátt í að byggja „verndaðar þjónustu- íbúðir fyrir aldraða“. Ég hef talsvert velt fyrir mér, hvernig mætti aðstoða aldraða betur á ævikvöldi. Flestum reynist oft erfitt að yfirgefa heimili sitt, þar sem þeir oft hafa búið um áratuga skeið. Ég tel lítinn vafa á því, að flestir óski þess að fá að vera heima eins lengi og fært er. Mikils virði væri, ef við gætum styrkt stöðu heimilis- ins og fundið því ný verkefni, er auðveldi öldruðum að vera lengur heima - með aðstoð maka eða annars ástvinar. Þetta tel ég með því allra mik- ilvægasta, sem við gætum gjört fýrir aldraða í dag. Ég ræði þetta nánar í næsta pistli undir yfirskriftinni: OStyrkjum heimilið! JÓNAS GÍSLASON, vígslubiskup föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða uðinakl. 10-16. 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. APÓTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna J Reykjavík dagana 3.-9. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugames Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12,____________________________ GRAF ARV OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19. laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- ljarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu I s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og heigidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar f síma 563-1010._____________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til han8 s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiar- hringinn sami sími. Uppl. um lyíjabúðir og lækna- vakt f símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð .Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._____________________________ TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Boigarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, a. 551-6373, kL 17-20 dagtega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styíja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofú Borgarspftalans, virica daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga f sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. AFENGIS- Íi FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virica daga kl. 9-16. Slmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaöar. Upplýsingar um þjálparmæður f síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.____ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg og/eða geðræn vandamál. 12 spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötú 21, 2. hæð, AA-hús. _________''' / ■ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388. FÉLAG . FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraixjrgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögúm. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161. _______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuakrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6,9. 551-4280; Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA _ HUg'VITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG fSLANDS, Armúla 5. 3. hæA Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem lieittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNArAðGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir þjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveikl, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 f sfma 587-5055. __________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680. bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Ijögfíæðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. nAttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790. NÉ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma 562-4844._____________________. OA-SAMTÓKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.__________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaöstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012. ____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. FÓIk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN i íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðamt- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingtim að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-6151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- saí, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 561-6262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer. 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pústh. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. SfmaUmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 ísíma 562-1990. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthðlf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmj 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, ér opinn allan 8Ólarhringinn.________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLOJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpflin8 til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl.23-23.36 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu f Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og súpnu- daga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunamkil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga hoyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hæni tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tfmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR__________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-18 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga Ul föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.__________________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._____________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknarllml fíjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsúknar- tími fíjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarepltalann. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunartieimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi,____________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqja er 422-0500.__________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. . Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111._________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Oplð alla daga frú 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16._____________' __________ BORGARBÓKASAFN REYKJAvfKUR: Aðal safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐI GERÐUBERGI3-5, s. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfrj eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19,laugartl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Oi>ið múnud. - BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3- 5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.____ BYGGÐA- OG LISTASAFN ARNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. _____________________________ BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11265. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._______________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5616,__ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkiriquvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. N ÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningaraalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofú 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Auslurgölu 11, Hafnarfírði. Opiö þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. ________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavfk og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestuigötu 8, Hafn- arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriéjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19._________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. NAtTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbag'ariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aila virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbsejariaug. Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8->17. Sund- höll Hafnarijaröar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. ______ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. _____________ VARMÁRLAUG i MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fiistud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opia alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími 461-2532._______________________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00- -20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg- arkl. 10-21. ÚTIVISTARSWEÐI___________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Oj)ið um helgar kl. 10-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.