Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 39 BREF TIL BLAÐSINS Minnisvarði um Alusuisse Frá Árna Björnssyni og Ingibjörgu Helgadóttur: MÁLEFNI Svissneska álfélagsins í Zurich og íslenska álfélagsins í Straumsvík hafa undanfarið verið í brennidepli. Óskandi væri að þau mál leystust farsællega fyrir báða aðilja og þar með íslensku þjóðina í heild. Þess má minnast að fyrir tólf árum átti Alusuisse í allnokkrum fjárhagserfiðleikum meðal annars vegna þvergirðingsháttar þáverandi iðnaðarráðherra okkar sem ekki gat gert sér grein fyrir veglyndi álfélags- ins. Á útmánuðum tóku 14 hug- sjónamenn sig saman, flestir úr raunvísindum og hugvísindum, og stofnuðu samtökin Ný sjónarmið sem hrundu af stað fjársöfnun handa álfélaginu. Haldinn var blaðamanna- fundur og auglýsingar um söfnunina birtar í fjölmiðlum. Upp úr þessu framtaki spratt kvenfélagið Vorhvöt sem beitti sér af mikilli atorku í söfnunarátakinu. Gengust þær kvenfélagskonur fyrir samkomum með erindum og mynda- sýningum úr sögu Alusuisse og stóðu prúðbúnar í vornepjunni með stóra myndskreytta söfnunarbauka fyrir utan kosningafundi sem haldnir voru um þetta leyti. Æ síðan hefur Vor- hvöt látið ýmis menningarleg og sið- fræðileg málefni til sín taka. Söfnunin skilaði umtalsverðri fjárhæð sem Alusuisse var boðið að þiggja. Boðinu var svarað með þakk- A k Vöreign]1 FASTEIGNASALA Ármúla 21 - Reykjavfk S: 533-4040 - Fax 588-8366 Traust og örugg þjónusta Opið í dag frá kl. 12-14 SELJAVEGUR 27. 6231. Góð 3ja herb risíb. í þríbhúsi. Stærð 69 fm. ib. er mikið endurn.; þak, gluggar o.fl. Hús í góðu ástandi. Laus strax. Verð 4,7 millj. FÁFNISNES. 6250. Sérl. gott og vandað einbhús á góðum stað ásamt tvöf. bílsk. Eign í sérfl. Teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni, arkitekt. Uppl. veittar á skrifst. HRAUNBÆR 6558. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Baðherb. allt flísal. Hús í góðu lagi. Stærð 60 fm. Verð 5.5 millj. ÞVERHOLT 6594. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi ásamt stæði í bílskýli. Allar innr. og gólfefni mjög vandað. Þvottaherb. í íb. Stærð 79 fm. Áhv. 3.6 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. TRÖNUHJALLI - KÓP. 5666. Glæsil. innr. 92 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Þvottaherb. inn af eldh. Fallegt útsýni. Suðursv. Áhv. 6,2 millj. grb. 33 þús. pr. mán. HRAUNBÆR 7716. Mjög góö 4ra herb. íb. stærð 100 fm. 3 svefnherb. Parket. Góð eign. Verð aðeins 6,9 millj. FURUGERÐI 6565. Mjög góð 4ra~5 herb. íb. á 1. hæð (miðhæð). Ib. er öll nýstandsett. Massíft parket. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Góð staösetn. Verð 8,9 millj. FLÚÐASEL 6459. Mjög góð 5 herb. ib. á 3. hæð. Nýl. innr. 4 svefnherb. Parket. Stæði í bílgeymslu. Áhv. ca 1 millj. Verð 8,3 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. 6550. Mjög rúmg. sérh. í þríbýli ásamt góðum bílsk. 3-4 svefnherb. Mjög rúmg. eldh. Suðursv. með miklu útsýni. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 10,8 millj. FLJÓTASEL 6537. Tveggja ibúða endaraöh. ásamt sérb. bílsk. I kj. er góð 2ja herb. íb. með sérinng. 6 svefnherb., 3 stofur. Stærð ib. 239 fm + bílsk. 27 fm. Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. arbréfi en sem betur fer hafði hagur álfélagsins þá vænkast svo, að ekki var að sinni talin brýn þörf á þeim fjárstuðningi. Af alkunnri fórnfýsi gaf Alusuisse Nýjum sjónarmiðum meira að segja kost á að ráðstafa fjármununum til annarrar góðgerð- arstarfsemi. Ný sjónarmið töldu hinsvegar öruggara að setja fjár- hæðina á vöxtu svo að hún væri til- tæk ef aftur kynni að syrta í álinn. Mun sjóðurinn síðan hafa eflst að mun undir öruggri stjórn Jóns Odds- sonar hæstarréttarlögmanns. Við undirrituð hrifumst á sínum tíma mjög af hinu óeigingjarna framtaki Nýrra sjónarmiða og lögð- um af litlum efnum nokkurt framlag til söfnunarinnar. Jafnan síðan höf- um við hugsað hlýlega til Svissneska álfélagsins í Zúrich. Svo vildi til að síðastliðið sumar vorum við stödd í borginni Freiburg nálæg landamærum Sviss. Kom okk- ur þá í hug að skammt væri til bæjarins Neuhausen hjá Schaffhaus- en við Rínarfossa þar sem Alusuisse sté sín fyrstu spor fyrir rúmum hundrað árum. Gerðum við því ferð okkar þangað eitt sólfagurt síðdegi. Þegar komið var út fyrir brautar- stöðina í Neuhausen blöstu brátt við margvísleg skilti og veglegar bygg- ingar með nafni Alusuisse - Lonza. Við gengum niður að Rínarfossum og hrifumst af mikilfengleik þeirra. Þá var eins og við værum leidd af andanum eftir göngustígum uns allt í einu blasti við einkar listrænt minn- ismerki á fagurgrænni flöt þar sem fyrsta verksmiðja Alusuisse hafði staðið. Á minningartöflu stóð að það væri reist á 100 ára afmæli fyrirtæk- isins með þakklæti til bæjarfélagsins fyrir áralanga farsæla samvinnu. Okkur fannst við vera komin á helg- an stað. Vonandi munu samtökin Ný sjónarmið, kvenfélagið Vorhvöt og öll íslenska þjóðin í fyllingu tímans bera gæfu til að eignast slíkan minnisvarða. ÁRNI BJÖRNSSON, þjóðháttafræðingur, INGIBJÖRG HELGADÓTTIR, hjúkrunarfræðingur. BÚSETI HWSM5LM á flísum. EI dfa stu r steinn, marmari Nýborg; Ármúla 23 Hjúkrunarfræðingar Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Norðausturlandsdeild heldur félagsfund þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, Akureyri. Stjórnin. BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í NÓV. 1995 Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. Staður: Sfærð: Nettó m2: Til afhend.: Dvergholt 3,220 Hafnarfjöráur 2ja herb. 74,3 Fljótlega Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 2ja herb. 65,0 Samkomulag Birkihlíð 2a, 220 Hafnarf jörður 2ja herb. Fljótlega Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 3ja herb. 78,5 * Strax Arnarsmóri 4, 200 Kópavogur 3ja herb. 79,85 Samkomulcg Birkihlíð 2b, 220 Hafnarfjörður 3ja herb. 74,6 Samkomulag FÉLAGSLEGAR IBUÐIR TIL UTHLUTUNAR I NOV. 1995 Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. Staður: Stærð: Nettó m2: Til afhend.: Frostafold 20,112 Reykjavík 2ja herb. 62,1 1. feb. 1996 Trönuhjalli 17, 200 Kópavogur 2ja herb. 55,9 1. feb. 1996 Berjarimi 5,112 Reykjavík 2ja herb. 64,8 Strax Dvergholt 1, 220 Hafnarfjörður 2ja herb. 72,3 Samkomulag Frostafold 20,112 Reykjavík 3ja herb. 78,1 Desember Garðhús 4,112 Reykjavík 3ja herb. 92,0 Strax Trönuhjalli 17, 200 Kópavogur 3ja herb. 85,2 Samkomulog Trönuhjalli 17, 200 Kópavogur 3ja herb. 87,0 Nóvember Bæjarholt 9, 220 Hafnarfjörður 3ja herb. 86,2 Samkomulag Arnarsmóri 6,200 Kópavogur 3ja herb. 79,85 Apríl 1996 Skólatún 4,220 Bessastaðahr. 4ra herb. 113,5 Strax Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 3ja herb. 78,5 ferm. Strax Hvernig sótt er, um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15 þann 13. nóvember 1995 á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema miðvikudaga, frá kl. 9-15. Ath.: Þeir félagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vinsamlegast látið vita. BÚSETI Hamtagarftum, Hávallagötu 24. 101 Reykjavík, sími 552 5788. Einbýli og raðhús Ásbúð — Gbæ. Mjög gott end- araðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. ca 166 fm. Hagst. áhv. lán ca 7,8 millj. Verð 11,9 millj. Hæðir og 4-5 herb. Garðhús. Aðeins eitt hús eftir. Vel skipul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,6 millj. Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð i húsi sem allt er nýkl. að utan. (b. er öll nýuppg. að innan. Bílsk fylgir. Áhv. 5,0 miilj. Verð 8,5 millj. Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 EÉIAgI^ASTEIGNASAEA Nýbýlavegur - hæð + bílsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Hraunbær - laus. Rúmi. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Vesturbær - hagst. verð. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þríbýli. íbúð í góðu standi. Laus strax. Verð 4,7 millj. Góð greiðslu- kjör. Hjarðarhagi - 4ra herb. Stór og rúmg. 4ra herb. íb. ca 115 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Nýtt eldhús o.fl. Bílskýli. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,8 millj. Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð í tvlb- húsi ásamt 23 fm bilsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 milij. V. 8,3 m. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Skerjafjörður - einb. Sérlega fallegt og vandað einb. á góðum stað. Húsið er tæpl. 243 fm, þar af ca 36 fm innb. tvöf. bílskúr. Vandaðar innr. Fallegur garður. Teikn. á skrifst. Verð 19,8 millj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 34 fm bilsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott g. Ath. skipti á ód. fyrirkomulag. A' Ahv. 3,2 millj. Hrísmóar - Gb. Virkiiega góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 116 fm ásamt innb. bítsk. Parket. Fiísar. Tvennar svalir. Upphitað bíiaplan. Hús- ið nýmálað. Góð eign á eftir- sóttum stað. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 millj. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. út- sýni. Góðar innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Trönuhjalli. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Gott útsýni. Vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. mögul. Verð 8,2 millj. Orrahólar. Vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm íb. með glæsil. útsýni. Nýviðgert iyftu- hús. Húsvörður. Einstakl. hagst. verð aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm meö sérh. innr., glæsil. út- sýni, bílskýli. Eign í sérflokki. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtl. Veghús - húsnæðis- lán. Sérl. falleg og vönduð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 5,2 millj. byggsj. ríkisins til 40 ára. Verð 7,9 millj. Víkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket, flisar o.fl. Gervi- hnattadiskur. öll sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,2 millj. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm i nýviðgerðu húsi. Parket. Áhv. 3.150 þús. Verð 7,2 millj. Álfhóisvegur - allt sér. 3ja herb. jarðh. (ekkert nið- urgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flisar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið i gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur t.d. tann- læknastofu. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið er tilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.