Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5/11 Sjóimvarpið 9 00 RADIIAFFIII ►^°r9unsi°n' DHIHlHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 ►Morgunbíó Meira af börnunum í Ólátagarði (Mer om os barn í Bull- erbyen) Sænsk barnamynd eftir sögu Astrid Lindgren. 12.00 ►Hlé 13.20 ►Ungir norrænir einleikarar Ás- hildur Haraldsdóttir flautuleikari. (Nordvision) (1:5) 14.00 ►Kvikmyndir í eina öld — Banda- rískar kvikmyndir. (100 Years of Cinema) Leikstjórinn Martin Scor- sese fjallar um bandarískar kvik- -r myndir. (3:10) 15.20 ►Karlar í konuleit (The Russian Love Connection) Bresk heimildar- mynd um hjónabandsmiðlun. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 16.00 Tnill IQT ►Take That á tónieik- lUnLlul um (Take That: Conc- ert of Hope) Upptaka frá tónleikum bresku söngsveitarinnar Take That. 17.00 ►Konur á Indlandi Fjórar Islenskar stúlkur voru á ferð um Indland síðastliðið vor. Umsjón: Marta Ein- arsdóttir. Endursýning. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra María Ágústsdóttir, prestur í Dómkirkjunni. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ninyirrui ►stundin okkar DfllinHLrm Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dag- skrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►Pila Nýr vikulegur spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. (25:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 |«ICTT|D ►List og lýðveldi „Nú rlL I IIII elskum vér fagrar listir". í þættinum leiðir Sigurður Guðmunds- son myndlistarmaður áhorfendur í gegnum listalífið eins og það hefur snúið að honum á lýðveldistímanum. 21.35 ►Martin Chuzzlewit Breskur myndaflokkur. (5:6) 22.30 Þ-Helgarsportið 22.50 vU|tfMYUn *ÞÚ ert engri lík III lllnl I NU (Ingen som du) Leikstjóri: Lisa Ohlin. Aðahlutverk: Tord Peterson og Jelena Jakubo- vitsch. OO 23.20 ►Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálamynda- . flokkur frá 1994. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þátturinn verður endur- sýndur vegna bilana kvöldið þegar hann var frumsýndur 24. október. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 9.00 gH|{||J|Jp||| ►Næturgalinn 9.25 ►Dýrasögur 9.40 ►Náttúran sér um si'na 10.05 ►( Eriiborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 12:45 ►Gerð myndarinnar Benjamín dúfa Endurtekið 13.00 ►Úrvalsdeildin í körfubolta 13.30 ►ítalski boltinn Fiorentina - Lazio 15.20 ►NBA-boltinn Spáð í spilin fyrir komandi leiktímabil. 16.20 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni ( Little House On The Praire) (18:24) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment Tonight) (8:37) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Chicago-sjúkrahúsið (Chicago Hope) (3:22) 20.55 IfUllfllVUMD ►Réttlæti eða nVIIVnll NUIR hefnd (Lies of the Heart) Sannsöguleg kvikmynd um unga konu sem ákærð var fyrir að véla unglinga til að myrða 43 ára gamlan eiginmann sinn. Aðalhlut- verk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. Leikstjóri: Mich- ael Uno. 1994. 22.25 ►eo mínútur (60 Minutes) (3:35) 23.15 ►814 Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hánn þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hressingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju ástkonu sinnar og eigin- konunnar. Hann lætur hugann reika og gerir upp samskipti sín við annað fólk. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Með aðalhlutverk fara Marcello Mastro- ianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimee og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fellini. 1963. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 1.30 ►Dagskrárlok Áshildur Har- aldsdóttir fiautuleikari. Ungir norrænir einleikarar Þáttaröðin er hugsuð til þess að vekja at- hygli á hinum ungu tónlistar- mönnum sem allir hafa getið sér gott orð heima SJÓNVARPIÐ ki. 13.20 Næstu sunnudaga sýnir Sjónvarpið syrpu fimm þátta þar sem einleikarar frá Norðurlöndunum leika með hljóm- sveit. Þáttaröðin er hugsuð til þess að vekja athygli á hinum ungu tón- listarmönnum sem allir hafa getið sér gott orð í heimalandi sínu en eru ef til vill ekki öllum kunnir utan þess. Hver hinna norrænu sjón- varpsstöðva í Nordvision framleiddi einn þátt í syrpunni. Það er fulltrúi íslands, Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari, sem ríður á vaðið en í seinni þáttunum íjórum koma fram klarinettuleikarinn Jyri Nissilá frá Finnlandi, norski fiðluleikarinn Solve Sigerland, sænski flautuleik- arinn Anna Norberg og fulltrúar Dana ljúka síðan syrpunni. „Take That“ á tónleikum Þátturinn er gerður í kjölfar góðgerðar- tónleika á Wembley-leik- vanginum í London i fyrravetur SJÓNVARPIÐ kl. 16.00 Breska söngsveitin Take That, sem er frá Manchester, hefur átt miklum vin- sældum að fagna þau fimm ár sem sveitin hefur starfað og frá þeim hefur komið hver smellurinn á fæt- ur öðrum. Breiðskífur þeirra hafa selst í metupplagi og drengirnir hafa hlotið margvíslegar viðurkenn- ingar og verðlaun. í desember í fyrra voru haldnir miklir tónleikar á Wembley-leikvanginum í London til styrktar góðgerðarsjóði sem Karl prins af Wales er verndari fyrir, og meðal þeirra se_m tróðu upp þar voru Take That. Á sunnu- dag sýnir Sjónvarpið upptöku frá tónleikunum og þar syngur sveitin mörg af þekktustu lögum sínum. Góöur pappír til endurvinnslu ♦—■isiiEaa— Styrkur stáls - ending plasts Þakrennukerfiö frá okkur er auö- velt og fljótlegt í uppsetningu. Eng- in suöa, ekkert lím. Gott litaúrval. Umboösmenn um land allt. T/EKNIDEILD Ú/frK ,:t/KlNG ..O0cGP Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík ^ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ^ I B ■! Lindab ■ ■ ■». ÞAKSTAL Þak- og veggklæðning í mörgum útfærslum, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol yfirborðsvörn klæðn- ingarinnar gefur margfalda endingu. Fjölbreytt litaúrval. Umboðsmenn um land allt. gmi’i'ijjmitmt* Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 .......................... UTVARP Rós 2 kl. 15. Tónlislarkrossgátan. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Georg Friedrich Handel. Orgelkonsert ópus 4 í F-dúr. Karl , Richter leikur með kammersveit sinni. Sónata í F-dúr ópus 1 númer 12. Iona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Krae- mer á sembal. Concerto grosso númer 8 í c- moll. Hljómsveitin English Concert leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregriir. 10.20 Uglan hennar Mfnervu Nátt- úra og trú. Umsjón: Óskar Sig- urðsson. 11.00 Messa f Dómkirkjunni f Reykjavík. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Leikrit mánaðarins: Corda Atlantica eða Völuspá á hebr- esku. Leikgerð Borgars Garð- arssonar á tveimur smásögum Halldórs Laxness. Leikstjóri: ' Sveinn Einarsson. Leikendur: Olaf Johannessen, Hjalti Rögn- valdsson, Litten Hansen, Borgar Garðarsson og Annika Johann- essen. Kynnir: Gyða Ragnars- dóttir. Tæknimenn: Ebbe Olsen og Hreinn Valdimarsson. (Upp- taka Danmarks Radio) , 14.35 Á sunnudagsmiðdegi. Amarillis og Amor ch'attendi? eftir Giulio Caccini. m Lucretia, kantata eftir Georg Fri- edrich Hándel. Julianne Baird syngur, Colin Tilney leikur á sembal og Myron Lutzke á selló. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.05 ísland og lífrænn landbún- aður. Heimilda- og viðtalsþátt- ur. Umsjðn: Steinunn Harðar- dóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Landsbergis-hjón- anna frá Litháen I Siguijóns- safni 25. mars 1995. 18.00 Ungt fólk og visindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (End- urflutt kl. 22.20 annað kvöld) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.38 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag) 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. End- urtekinn sögulestur vikunnar. 22,10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Um- sjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Um- sjðn: ÓlafurPáll Gunnarsson. 0.10- Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fróttir RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfrégnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðir, færð og flugsamgöngum. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þórður Vagnsson. 12.00 Gylfi Þór. 16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSID FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pálfna Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Randver Þor- láksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 S.OOMilli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Síg- ilt i hádeginu. 13.00 Sunnudags- konsert. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónfan hljómar. 21.00 Tðnleikar. 24.00 Næturtðnar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður ijómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.