Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 41 I DAG ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 6. nóvember, verður níræð frú Margrét Pinnbjörns- dóttir, Grenimel 29, Reykjavík. Margrét bjó öll sín hjúskaparár á ísafirði, en maður hennar var Krist- ján Tryggvason, klæð- skerameistari, sem lést árið 1974. Margrét verður á heimili dóttur sinnar á Einimel 9 frá klukkan 15.30 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 6. nóvember, verður sextug Anna R. Einarsdóttir, Hnotubergi 15, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar er Þórir E. Magnússon, flugumferðarstjóri. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, sunnudaginn 5. nóv- ember, milli kl. 17 til 198 í Kiwanishúsinu, Hellu- hrauni 22, Hafnarfirði. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 6. nóvember, verður sex- tugur Oddur Guðmunds- son, leigubifreiðarstjóri, Goðheimum 23, Reykja- vík. Kona hans er Eyvör Friðriksdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson FIMM tíglar er spennandi samningur í NS, sem má vinna, eins og spilin liggja. En Frakkinn Soulet valdi ekki bestu leiðina og end- aði tvo niður. Þetta var í riðlakeppni HM, í viður- eign Frakka og Argentínu- manna. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 9742 V ■ ♦ ÁD76 + Á8754 Vestur Austur ♦ DG63 ♦ 1085 V K1083 IIIIH V ÁG952 ♦ K32 111111 ♦ 104 ♦ G9 ♦ D106 Suður ♦ ÁK V D764 ♦ G985 ♦ K32 Opinn salur: ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 6. nóvember, verður fimm- tug Olga Bjarklind Magnúsdóttir, íþrótta- kennari, Víkurbakka 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Stefán H. Sand- holt, bakarameistari, en hann verður fimmtugur 28. nóvember nk. Olga og Stef- án taka á móti gestum í til- efni afmælis beggja þann 28. nóvember nk. í Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigar- stíg 1, Reykjavík, milli kl. 17 og 20. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 6. nóvember, verður fímmtugur Knut Odegárd, skáld, fyrrverandi for- sljóri Norræna hússins, Stórholti 41, Reykjavík. Eiginkona hans er Þor- gerður Ingólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Norræna húsinu milli kl. 20-23 á afmæiisdaginn. Vestur Norður Austur Suður Monsegur Reiplinger Mooney Soulet 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 tígull Pass 2 lauf* Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Allir pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Perron Muzzio Chemla Villegas 1 tigull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 lauf* Pass 2 hjörtu Pass Allir pass 3 tíglar Pass 3 grönd Þijú grönd fóru hratt og örugglega tvo niður í lok- aða salnum eftir útspil vesturs í hjarta. Soulet fékk einnig út hjarta í fimm tígl- um, sem er óþægilegt, en ekki banvænt. Hvemig myndi lesandinn spila? Soulet trompaði í borði, fór heim á háspaða og svín- aði tíguldrottningu. Dúkk- aði svo lauf. En þegar vöm- in hamraði á hann enn einu sinni var spilið gjörtapað, enda blindur innkomulaus og hjartaliturinn galopinn. Eftir útspilið er ekki um annað að ræða en spila upp á víxltrompun. Sagnhafi trompar öll hjörtun fjögur í borði(!) og tvo spaða heima. I millitíðinni hefur hann auðvitað tekið ÁK í laufi. Þetta gefur honum samtals 10 slagi. í þriggja spila endastöðu á suður G9 í trompi og eitt lauf. Hann spilar laufmu og fær ör- ugglega slag á tígulgosa, því vestur neyðist til að trompa og spila frá tígul- kóngnum. GULLBRÚÐKAUP. í dag, sunnudaginn 5. nóvember, eiga fimmtíu ára hjúskapar- afmæli hjónin Ingunn Þor- varðardóttir og Krislján Einarsson, Grænugötu 12, Akureyri. Þau verða að heiman. Ljjósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Hvalsneskirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur ÓI- afía Marelsdóttir og Magnús Þórisson. Heimili þeirra er á Holtsgötu 5a, Sandgerði. Pennavinir 17 ÁRA stúlka frá Króatíu með áhuga á tónlist, kvik- myndum, ferðalögum og náttúrunni: Suncaim Ugljesic-Scap, Antuna Stipancica 9, HR-IOOOO Zagreb, Croatia. 17 ÁRA stúlka frá Króatíu sem hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og náttúrunni: Lana Hideg, Siget 15 A, HR-10 000 Zagreb, Croatia LEIÐRÉTT Ingólfshöfði Ranghermt var í baksíðu- frétt Morgunblaðsins í gær, að kolmunni hefði fundizt út af Ingvarshöfða. Þar var auðvitað átt við Ingólfs- höfða. Morgunblaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. Kartöflur I grein um kartöflur, sem birtist í gær, var sagt að sterkja í kartöflum breyttist í sykur við 110°C, en á vita- skuld að vera lloC. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Einlægni er þér í blóð borin og þú eignast fjölda góðra vina. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um viðskipti. Sinntu frekar fjölskyldunni í dag og njóttu frístundanna heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gefst þér tími til að reyna að koma bókhaldinu f iag og kanna stöðuna f fjármálum heimilisins í samvinnu við ástvin. Tviburar (21.maf-20.júní) ** Þú ættir ekki að draga það lengur að hefja vinnu við þær umbætur á heimilinu sem til hafa staðið. Slakaðu svo á f kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Hig Einhver afturkippur hefur komið í þróunina í fjármál- um, en hann varir ekki lengi, og þú mátt eiga von á kaup- hækkun fljótlega. Ljón (23. júl! — 22. ágúst) Þú ert eitthvað miður þín í dag og gæti það stafað af erfíðleikum í samskiptum ástvina. En sættir ættu að takast fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú átt erfitt með að skilja framkomu ættingja, en ef þið ræðið málið kemst þú að raun um að hann hefur á réttu að standa. Vog (23. sept. - 22. október) . Dagurinn hentar vel til að efna til fundar með vinum eða ættingjum. Þú munt njóta þess áð fá tækifæri tii að blanda geði við aðra. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®!|j0 Þótt margir óski eftir nær- veru þinni í dag, ættir þú ekki að láta góðan vin sitja á hakanum. Vináttuböndin eru mikils virði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að halda fyrirætlun- um þínum í fjármálum leynd- um í bili til að tryggja fram- gang þeirra. Góð sambönd reynast þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sýndu ástvini umhyggju í dag og varastu ástæðulausa afbrýðisemi. Ræðið málin í hreinskilni og eyðið kvöldinu saman heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Aðlaðandi framkoma þín og góðlyndi afla þér mikilla vin- sælda, sem þú nýtur í kvöld í góðum hópi vina og vanda- manna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Peningamálin geta verið við- kvæmt umræðuefni milli þín og ættingja í dag. Þér ber engin skylda til að iána öðr- um peninga. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. 20. nóv. 40 s»ti London á kr. 16.930 Flug og hótel 19.930 2078 manns bókaðir til London. Viðbótarflug 27. og 30. nóvember. Viðbótargisting á hinu ágæta ráðstefnuhóteli Earls Court, sem við bjóðum nú á frábæru verði í þessa brottför. Gott hótel með öllum aðbúnaði. ÖIl herbergi með sjónvarpi, síma, baði og buxnapressu. Veitingasalir, barir, fundaaðstaða. Kynntu þér borgarrispu Heimsferða til London, mestu heimsborgar Evrópu, á ótrúlega hagstæðu verði og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni. Verð 16.930 Flugsæti með sköttum. Verð 19.930 M.v. 2 í herbergi, Earls Court, 3 nætur. Verð með flugvallasköttum. Áðeins íö lierbergí Earls ráðstefnu- hótelið Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.