Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ itl rl .Itt j O. ♦UU.lt o'j I.I.I'.J £Z HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. GLORULAUST Scx. Clodics. ftipukritY. Is Tficrc A Frolleni licre? APOLLO ÞRETTANDI ég væri að fá hei ★★★★ e.H. Helgarpósturinn Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Mánudag: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. '** Á- Þ- ' ^ ★** Ó. H Dagsljós JJfr Rás 2. Ovæntasti smellur sumarsms i Bandarikjunum er kominn til íslands til að ylja okkur á svellköldum haustdögum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone (vúha) mesta megabeibí sunnan Surtseyjar (hei, þið vitið dísin úr Aerosmith videoinu sem var valið besta myndband allra tíma) Hlustið á Lög unga fólksins á X-inu. Flaere GSM farsími, diet kók og rosa dót í verðlaun Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mánudag: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7og 11. ÞRJÁR GÓÐAR á 100 ára afmæli! LA CRISE I þessarí gamanmynd dynja hver stóráföllin á ungum manni. Hann missir vinnuna, konan fer frá honum og honum er hent úr ibúðinni sinni. Og eru þá vandræði hans fyrst að byrja... Leikstjóri Coline Serraeu (Þrír menn og karfa). Sýnd kl. 7. Miðaverð 400 kr. MILLE BOLLE BLU (Þúsund bláar kulur) Skemmtileg itölsk mannlífslýsing um nágar- anna í stórri blokk sem allir bíða í ofvæni eftir sólmyrkva. Camlir kærastar stinga upp kollinum. Ættingjarnir rifast um arfinn en þjónustustúlkan erfir allt. Miðaverð 400 kr. Sýnd kl. 5. T.WIiO — \ VV‘!;rv/ * " . . •.* ' »ss • v'Z <' J /' , x r~ ~ * 100 týningar fyrir 100 ár! ‘ ■ - •' ,7 ] Franska kvikmyndin Tangó segir frá kvennabósanum Paul sem verður alveg óður þegar konan hans fer frá honum. Hann telur sig ekki geta verið í rónni fyrr en hún er dauð. Þetta er bleksvört vegagamanmynd, þar sem gert er óspart grín að öllum karlmennsku ímyndum hins vestræna heims, með hinn hæfileikaríka leikstjóra Patrice Leconte, sem á að baki myndir eins og „Monsieur Hire" og „Hairdresser's Husband".Verð 400 kr. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Frá frægtasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin guilfallega Gong Li. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 9 og 11.15. KEVIN COSTNER WATERWORLD Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Mánudag: Sýnd kl. 5 og 9. Reuter Jackson heiðraður ► SÖN G V ARINN Michael Jack- son er annar frá vinstri á þessari mynd, sem tekin var þegar hann tók á móti Afríkudemantinum, sem forseti Ghana, Jerry Rawl- ings, og kona hans, Nana Konsdu Agyeman Rawlings, veittu hon- um í heiðursskyni. Þetta fór fram í veislu til heiðurs forsetanum, sem staddur er í Bandaríkjunum til að efla viðskiptasamband landanna tveggja. Spéspegill BRESKA gamanleikkonan Dawn French sést hér á strönd í Breta- veldi þar sem tökur fóru fram á jferlendri spaugútgáfu Strand- varðaþáttanna, sem eru meðal vin- sælustu sjónvarpsþátta Bandaríkj- anna. Hún er þarna í hlutverki strandvarðarins CJ, sem Pamela Anderson leikur. Ánægð með viðtökurnar ÚTGÁFUHÓF dúettsins Pilts og stúlku var haldið í Naustkjallaranum síðastliðinn fimmtudag, en þau sendu nýlega frá sér geisladiskinn „Endist varla ...“ Hátt í hundrað manns lögðu leið sína í Naustkjallar- ann, þáðu veitingar og hlýddu á diskinn. Það eru Ingunn Gylfadóttir og Tómas Hermanns- son sem mynda dúettinn Pilt og stúlku og standa að útgáfunni. „Við erum nokkuð sæl með viðtökurn- ar,“ Segir Ingunn. „Við gefum diskinn út sjálf, þann- ig að auðvitað er þetta svolítið undir okkur sjálfum komið, hvernig við stöndum að þessu.“ Þess má geta að Ingunn og Tómas hafa um nóg að hugsa þessa dagana, því þau eiga von á barni saman. Það er væntanlegt í heiminn á hverri stundu og lehgi vel lá ekki ljóst fyrir hvort útgáfuhófið yrði haldið í tæka tíð. Ingunn segir að þau séu bara að bíða eftir barninu núna. Allt sé óráðið varðandi frek- ari kynningu á geisladiskinum „Endist varla ...“ INGUNN Gylfadóttirmeð foreldrum sín- um Gylfa Gunnarssyni úr hljómsveitinni Þokkabót og Sólborgu Sumarliðadóttur. Morgunblaðið/Jón Svavarason BERGLIND Helgadóttir, Rann- veig Guðmunds- dóttir, Gísli Jón Magnússon, Guð- mundur Gunnars- son, Sigurveig Alexandersdóttir og Sigrún Andra- dóttir skemmtu sér hið besta. GUÐMUNDUR Hag- alín, Rúnar Jónsson og Tómas Hermanns- son, sem heldur á frænda sínum Her- manni Árnasyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.