Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 25 LISTIR VERK eftir Erlu, Morgunn við Elliðavatn. Kveðið í fjölbreytni ERLA B. Axelsdóttir listmálari opn- ar sína tíundu einkasýningu í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar á laugardaginn. Um er að ræða pastelmyndir, náttúru- sternmningar og minningarbrot. í kynningu segir: „Erla á sterkar rætur í svæðinu umhverfis Selvatn á Mosfellsheiði, en þar var hún á sumrin með foreldrum sínum og systkinum í sumarhúsi flölskyldunn- ar. Hún sækir mjög innblástur þang- að enda árin í faðmi gilsins orðin mörg. Einkenni sýningarinnar Hafn- arborg er fjölbreytni: Fuglahræðan með sokkabandið, söngvarinn í gulu sviðsljósi skemmtistaðarins, spóinn á golfvellinum, kyrrt vatnið í morgun- roðanum og háleit flöllin." Listamaðurinn hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Hún er einn af stofnend- um Art-Hún hópsins sem rekur vinnustofur og gallerí við Stangarhyl í Reykjavík. Sýningin stendur til 27. nóvember og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. SKÁL í grástein með inn- bræddu bývaxi eftir Einar Má. Steinskálar í Listhúsi 39 MYNDHÖGGVARARNIR Einar Már Guðvarðarson og Susanne Christensen halda sýningu á skálum sem flestar eru höggnar í íslenskar steintegundir. Sýningin verður í sýningarrýminu bakatil í Listhúsi 39, sem er gegnt Hafnarborg við Strandgötuna í Hafnarfirði. Sýning- in opnar laugardaginn 11. nóvember kl. 15 og stendur til 27. nóvember. Einar Már sýnir geómetrísk og lífræn skálaform sem öll eru unnin í íslenskan grástein með innbrenndu bývaxi. Susanne sýnir skálar unnar í rauðan Hólastein, móberg og ala- bastur. Þetta er í þriðja skiptið sem Ein- ar Már og Susanne sýna saman en þau námu bæði höggmyndagerð í Grikklandi á árunum 1985-90. Auk þess hefur Einar haldið sex einka- sýningar hér á landi og erlendis og Susanne eina, í Galleríi Sævars Karls í fyrra, en þar sýndi hún högg- myndir í Hólastein og grískan kalk- stein. Þau hafa bæði tekið þátt í nokkrum samsýningum. Listhús 39 er opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Draugagangur í Stykkishólmi? LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykkis- hólmi frumsýnir á laugardagskvöld hinn íslenska gamanleik „Söguna um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og samsveitunga hans“ í leikstjórn Vigdísar Jakobsdóttur. Höfundar leikritisins eru Unnur Guttormsdóttir og Anna Kristín Kristjánsdóttir, sem báðar eru meðlimir í áhugaleikfélaginu Hug- leik í Reykjavík. Annar „Hugleik- ari“, Árni Hjartarson, á tónlistina og söngtextana í verkinu, sem frumflutt var í Reykjavík árið 1991. „í sýningunni kynnast áhorfend- ur draugunum Sveini Sveinssyni í Spjör og förukonunni Hildi blöðru, sem reyna hvort með sínum hætti að hafa áhrif á fólk og atburði í sveitinni sinni gömlu, með ansi misjöfnum árangi þó,“ segir í kynningu. Alls koma um 30 manns nálægt sýningunni á einn eða annan hátt, en leikarar eru 11 talsins. Sófar, borð og hillur í Greip TINNA Gunnarsdóttir opnar sýn- ingu á verkum sínum í Gallerí Greip á morgun, laugardag, kl. 16. Á sýningunni eru sófar, borð og hillur. Tinna útskrifaðist úr list- hönnunardeild West Surrey Col- lege of Art & Design í Bretlandi 1992. Hún hefur tekið þátt i sam- sýningum hér heima og í Bret- landi, en þetta er þriðja einkasýn- ing hennar. Sýningin stendur til sunnudags- inS 26. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Síðasta sýningarhelgi SÝNINGU Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi lýkur á sunnudag. Guðmundur sýnir olíu- málverk, ferilteikningar, ræsi- þrykk, vinnupalla, landamæralín- ur, tölvugrafík, flöskustúta o.fl. Opíð frá 16-18 virka daga og frá 15-18 um helgar. Sýningu Karls að ljúka SÝNINGU Karls Jóhanns Jóns- sonar í sýningarsalnum Við Ham- arinn, Strandgötu 50 Hafnarfirði, lýkur nú á sunnudag. Húsbréf Þrettándi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1996. 1.000.000 kr. bréf 91310011 91310143 91310492 91310838 91310944 91311087 91311493 91311886 91312053 91310018 91310291 91310507 91310858 91310974 91311139 91311545 91311926 91310048 91310326 91310615 91310885 91311012 91311201 91311737 91311969 91310084 91310470 91310728 91310892 91311078 91311205 91311763 91311993 500.000 kr. bréf 91320096 91320175 91320297 91320334 91320541 91320631 91320896 91320984 91320154 91320181 9132032Ö 91320390 91320611 91320843 91320963 91321037 100.000 kr. bréf 91340074 91341090 91341382 91341687 91341795 91342276 91342710 91343124 91343324 91340108 91341135 91341453 91341724 91341875 91342396 91342712 91343146 91343402 91340129 91341164 91341471 91341727 91341884 91342588 91342934 91343190 91343422 91340418 91341165 91341605 91341764 91341908 91342592 91342980 91343220 91343432 91340473 91341215 91341607 91341775 91341920 91342609 91343090 91343229 91343523 91340807 91341220 91341647 91341790 91342007 91342616 91343100 91343288 91343647 10.000 kr. bréf 91343750 91370042 91370986- 91371934 91372966 91374138 91375314 91375881 91376690 '91378196 91370091 91371006 91372187 91373604 91374390 91375367 91375988 91376772 91378231 91370216 91371123 91372205 91373671 91374486 91375401 91376013 91376829 91378401 91370308 91371164 91372237 91373714 91374518 91375485 91376073 91377102 91378478 91370683 91371189 91372336 91373725 91374519 91375495 91376092 91377381 91378492 91370689 91371478 91372498 91373730 91374601 91375542 91376161 91377484 91378553 91370768 91371661 91372514 91373884 91374640 91375643 91376222 91377490 91378794 91370871 91371747 91372633 91373923 91374660 91375662 91376225 91377779 91378855 91370908 91371784 91372796 91373941 91374877 91375746 91376227 91378084 91379051 91370970 91371805 91372965 91374095 91374944 91375775 91376422 91378180 91379081 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/01 1993) j innlausnarverð 10.931.- 91374551 91374589 (2. útdráttur, 15/04 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.200.- 1 91376462 (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.379,- 91375973 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 100.000 kr. I innlausnarverð 117.461.- yi34Ut>öö 10.000 kr. innlausnarverð 11.746.- 91376034 91376747 91378089 (5. útdráttur, 15/01 1994) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.193.273.- yioiuboD yiviiii/o 100.000 kr. I innlausnarverð 119.327.- 91340481 91342966 91340841 91343071 10.000 kr. j innlausnarverð 11.933.- 91377061 (6. útdráttur, 15/04 1994) I 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.211.869.- SIOIUíiOD ÖIOIUííD/ 1 100.000 kr. I innlausnarverð 121.187.- 91343076 I 10.000 kr. 1 innlausnarverð 12.119.- 91370959 91377078 91371016 91378789 (7. útdráttur, 15/07 1994) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.234.062.- yioiuyyo 100.000 kr. I innlausnarverð 123.406.- 91340653 10.000 kr. I innlausnarverð 12.341.- 91371174 91375970 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) I 100.000 kr. innlausnarverð 125.963.- 91343674 I 10.000 kr. innlausnarverð 12.596.- 91371585 91374158 91375487 91373028 91374588 91375803 91376754 91379085 (9. útdráttur, 15/01 1995) I 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.280.760.- [ 91311501 91311674 I 100.000 kr. I innlausnarverð 128.076.- 91340168 91340531 91340650 91340903 1 10.000 kr. I innlausnarverð 12.808.- 91370537 (10. útdráttur, 15/04 1995) I 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.303.777.- ' 91311576 8 100.000 kr. I innlausnarverð 130.378.- 91342209 91342361 91342847 I 10.000 kr. | innlausnarverð 13.038.- 91370893 91371958 91375198 91371017 91375192 91376391 91377374 (11. útdráttur, 15/07 1995) I 1.000.000 kr. 1 innlausnarverð 1.325.246.- I 100.000 kr. | innlausnarverð 132.525.- 91340863 91341356 91341952 91342851 I 10.000 kr. 1 innlausnarverð 13.252.- 91372001 91377225 91378041 91375496 91377264 1.000.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) ínnlausnarverð 1.358.922.- 91312057 innlausnarverð 135.892.- 91340711 91341693 91342365 91340744 91342133 91342578 91341033 91342192 91342643 innlausnarverð 13.589.- 91370577 91371440 91372752 91374734 91370704 91371636 91373027 91375975 91371162 91371742 91374586 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. EK3 HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD . SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 Eitt blab fyrir alla! fRorigimblfibib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.