Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Sjúkrasjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur Dagpening’ar nú greiddir vegna veikra barna Rauðar dragtir aðsniðnar með gylltum hnöppum. Verð kr. 27.100 TBSS Opiö laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við Opið virka daga r, . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Tekjur fyrir veikindi eða siys Dagpeninga- greiðslur úr Sjúkrasj. VR Dagpeninga- greiðslur frá Tryggingast. Dagpeninga- greiðslur samtals: 80.000 80.000 0 80.000 120.000 119.784 0 119.784 160.000 143.784 0 143.784 DÆMI Dagpeningar vegna veikinda barna Félagsmaður í V.R. með tvö börn yngri en 18 ára Dagpeningar vegna veikinda Félagsmaður í V.R. með tvö börn yngri en 18 ára Tekjur fyrir veikindi eða slys 80.000 120.000 160.000 Dagpeninga- greiðslur úr Sjúkrasj. VR 54.440 94.224 118.224 Dagpeninga- greiðslur frá Tryggingast. 25.560 25.560 25.560 Dagpen.- greiðslur alls, nú: 80.000 119.784 143.784 Dagpen.- greiðslur alls, áður: 80.000 99.848 107.848 Aukning á greiddum dagpeningum 0% 0 20% 19.936 33% 35.936 TEKJUTRYGGING sjúkra- og slysadagpeninga hjá sjúkrasjóði Verslunarmannafélags Reykjavík- ur hefur nú verið hækkuð úr 20% í 60% af launum umfram 70.160 krónur. Ennfremur hefur sjúkra- sjóður V.R. tekið upp greiðslur á dagpeningum vegna veikinda barna félagsmanna yngri en 16 ára. Pétur A. Maack, framkvæmda- stjóri VR, segir að á síðasta ári hafi félagið greitt tæplega 30 millj- ónir króna í sjúkradagpeninga. Sjúkrasjóðsgjald er 1% af heildar- tekjum og segir Pétur að hækkun tekjutengingar sé raunhæf í ljósi þess að þeir greiði meira í sjúkra- sjóð sem hærri hafa launin. Um þá nýjung að greiða nú dagpeninga vegna veikra bama segir Pétur: „Fólk með börn á þessum aldri má sjaldnast við tekjumissi, enda yfirleitt að koma undir sig fótun- um. Við töldum tímabært að koma til móts við þennan hóp félags- manna með þessum hætti.“ Sjúkradagpeninga vegna veikra barna verður hægt að fá í 30 daga á hverju 12 mánaða tímabili ef félagsmaður missir launatekjur vegna veikinda barna sinna. „Við hefjum greiðslur dagpeninga eftir að 7 daga samningsbundinn veik- indaréttur hjá atvinnurekanda hef- ur verið fullnýttur,“ segir Pétur. „Sjúkradagpeninga greiðum við til félagsmanna-ef launagreiðsla fell- ur niður vegna veikinda þeirra eða slyss og ef fjarvist frá vinnu varir lengur en 12 daga. Sömuleiðis vegna fjarvista í tengslum við ýmsar aðgerðir, til dæmis áfengis- méðferð eða glasaftjóvgun." Leðri, súkku- laði og tækj- um stolið NOKKUR innbrot voru framin í Reykjavík í fyrrinótt og var þýfið allt frá súkkulaði upp í leðurvörur. Skiptimynt og leðurvörum fyrir tugi þúsunda var stolið í innbroti í KOS-leðurvörur á Laugavegi. Þá var geislaspilara og diskum stolið úr bíl við Sæbraut, geislaspilara úr bil við Frostafold og tónjafnara úr bíl við Leirubakka. Þjófur, sem braust inn í sendibíl við Rangársel, hafði einn kassa af Twix-súkkulaði upp úr krafsinu og hefur vonandi ekki borðað það allt í einu. Með fíkniefni undir stýri Ljosmynd/Ingveldur Skyndiblundur ÞREYTAN getur látið til sín taka án mikils fyrirvara, jafnt hjá eldri þegnum samfélagsins sem þeim yngri og við margvíslegar aðstæður. Að minnsta kosti varð Sindri Þór, tveggja ára, að lúta í lægra haldi fyrir skyndilegri þörf á blundi í miðjum matmáls- tíma á leikskólanum Smára- hvammi. Skólafélagar hans, þau íris, Ásdís og Skúli Þór, létu á engu bera þótt drengurinn hall- aði höfði á stól meðan þau gæddu sér á kræsingunum, enda kannski um daglegan viðburð að ræða. LÖGREGLAN í Kópavogi fann fíkniefni og tæki til neyslu þeirra þegar bifreiðar voru stöðvaðar við venjulegt umferðareftirlit í fyrrinótt og nóttina á undan. Aðfaranótt miðvikudags var för ökumanns í bænum stöðvuð og kom í ljós að hann var með amfetamín og sprautur á sér. Sama reyndist uppi á teningnum þegar annar öku- maður var stöðvaður í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu voru mennirnir ekki með stóra skammta af fíkniefninu á sér. Volkstrauertag 1995 Kæru landar, í tilefni af minningu látinna hermanna, Volkstrauertag, sem er sunnudaginn 19.11. 1995, mun þýska sendiráðið minnast dagsins þann 12.11. 1995 með breska sendiráðinu vegna „remembrance day” og er ákveðið að hittast á bitreiðaverkstæðinu við Fossvogskirkju þann dag kl. 10.45. Þýska sendiráðið. Volkstrauertag 1995 Liebe Landsleute, aus Anlaí3 des diesjáhringen Volkstrauertages am 19.11. 1995, den die deutsche Botschaft zusammen mit der britischen Botschaft bereits am 12.11. 1995, dem britischen remem- brance day, begeht, treffen wir uns auf dem Parkplatz des Friedhofes Fossvogur um 10.45 Uhr. Wir freuen uns iiber Ihre Teilnahme. Ihre Botschaft. Fáksfélagar Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember í félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. stjórn Fáks Glæsilegt HARKOLLUTILBOÐ! DÖMUR OG HERRAR Tökum gömlu hárkolluna upp í nýja - vikuna 7.-15. nóvember. (Ðpryði V y FATAPR} ---- FATAPRYÐl BORGARKRINGLUNNl S:553-2347 Stœrðir 34-40. Litir: Hvitt, grátt. ■/. ■><>*/fS/ -/ZZf Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 78 milljónir Vikuna 2. til 8. nóvember voru samtals 78.378.742 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Siifurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 2. nóv. Tveirvinir.................... 90.006 2. nóv. Rauða Ijónið................. 132.988 2. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 63.799 3. nóv. Góði dátinn, Akureyri.... 99.587 3. nóv. Ölver......................... 87.533 5. nóv. Mónakó....................... 330.234 6. nóv. Ölver........................ 161.840 6. nóv. Kringlukráin................. 132.515 6. nóv. Mónakó........................ 60.813 7. nóv. Hótel Saga................... 140.265 7. nóv. Rauða Ijónið.................. 62.020 8. nóv. Mónakó....................... 160.942 Staöa Gullpottsins 9. nóvember, kl. 11:00 var 4.100.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka siðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.