Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 29
AÐSEMDAR GREINAR
Neyðarlínan hf
UM ARABIL hefur
verið unnið að því að
koma á sameiginlegu
neyðamúmeri fyrir
alla landsmenn. Það
sem gerði málið
stjómsýslulega flókið
var að mörg ráðuneyti
komu að málinu svo
og sveitarfélögin í
landinu. Það var því
enginn einn aðili sem
gat tekið málið í sínar
hendur. Niðurstaðan
varð sú aðTneð lögum
um samræmda
neyðarsímsvörun nr
25/1995 var dóms-
málaráðuneytinu falin
umsjá málsins og hefur unnið að
því hörðum höndum að koma
málinu í höfn. Á vormánuðum fól
ráðuneytið Ríkiskaupum að gera
samstarfsútboð og leita eftir aðil-
um sem hefðu áhuga á að taka
þátt í rekstri neyðarvaktstöðvar.
Eftirtaldir aðilar skiluðu inn til-
boðum: .
Póstur og sími, Borgarspítalinn,
Rauði kross íslands, Sívaki hf.,
Nýheiji hf., Slysavarnafélag Is-
lands, Slökkvilið Reykjavíkur, Vari
hf. og Securitas hf. - sameigin-
lega.
Dómsmálaráðuneytið fól Verk-
fræðistofu Stefáns Ólafssonar hf..
að ganga til viðræðna við þá aðila
sem skiluðu inn tilboðum. Gengið
var til samninga við samstarfshóp
frá Slysavamafélagi íslands,
Slökkviliði Reykjavíkur, Vara og
Securitas ásamt Pósti og síma og
Sívaka hf. í kjölfar samninga
stofnuðu umræddir aðilar fyrir-
tækið Neyðarlínuna hf. Fyrir lok
janúar mun Öryggisþjónustan hf.
einnig ganga inn í Neyðarlínuna
hf. á sömu forsendum og þeir sem
fyrir eru. Að fyrirtækinu standa
þannig tveir opinberir aðilar, ein
félagasamtök og fjögur einkafyrir-
tæki. Borgarspítalinn kemur einn-
ig að málinu með samstarfssamn-
ingi við Slökkvilið Reykjavíkur.
Samningur um rekstur neyðar-
vaktstöðvar var undirritaður 2.
október sl. í honum er m.a. að
finna ákvæði um trúnað, áreiðan-
leika og skyldur gagnvart umbjóð-
anda ráðuneytisins, fólkinu í land-
inu. Samningurinn tryggir einnig
fjármagn til rekstrar neyðarvakt-
stöðvarinnar með árlegum fram-
Eiríkur
Þorbjörnsson
lögum eigenda á móti
framlögum ríkis og
sveitarfélaga. Dóms-
málaráðuneytið mun
skipa eftirlitsnefnd
sem hefur það hlut-
verk að fylgjast með
rekstri og þjónustu
neyðarvaktstöðvar-
innar. Samningsaðilar
ákváðu strax í upphafi
að leggja málið fyrir
Samkeppnisstofnun
og er von á úrskurði
innan tíðar. Þá mun
Ríkisendurskoðun
hafa aðgang að öllum
bókhaldsgögnum fé-
lagsins. Af þessu má
ljóst vera að allt er gert tii að
tryggja trúverðugleika fyrirtækis-
ins gagnvart umbjóðendum sínum
og fólkinu í landinu. Að Neyðarlín-
unni hf. standa traustir aðilar sem
Skilvirkar verklagsregl-
ur tryggja gæði neyðar-
vaktstöðvarinnar, segir
Eiríkur Þorbjörnsson,
sem hér lýsir aðdrag-
anda og verksviði Neyð-
arlínunnar hf.
hafa góða og langa reynslu af
rekstri neyðarvaktstöðva og þjón-
ustu við fólk í neyð. Til stöðvarinn-
ar verður ráðið fólk sem hefur
þekkingu, reynslu og getu til að
sinna þeim verkefnum sem stöð-
inni eru falin. Starfsmönnum verð-
ur tryggð símenntun og þjálfun
hjá þeim aðilum sem að fyrirtæk-
inu standa. Með skilgreindum
verklagsreglum og ábyrgri stjórn
verður tryggt að þjónusta neyðar-
vaktstöðvarinnar við alla lands-
menn verður með sama hætti og
með bestu gæðum. Með einu
neyðamúmeri, 112, einn-einn-
tveir, fyrir allt landið eru lands-
mönnum tryggð skjót viðbrögð á
viðtöku tilkynninga um fólk og
eignir í neyð.
Höfundur er framkvæmdastjóri.
Barnaljósmyndir
F e rmingarmyndir
Brúðkaupsmyndir
Stúdentamyndir
&
PÉTUR PÉTURSSON
LJÓSMYNDASTÚUlÓ
Laugavcgi 24 101 Rcykjavflc
Sími 552 0624
Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir
Brúókaupsmyndir • Stúdentamyndir
&
PÉTUR PÉTURSSON
LJÓSMYNDASTÚDÍÓ
Laugavcgi 24 • 101 Rcykjavik
Sími 552 0624
Blab allra landsmanna!
JHoraunWaMfc
-kjarni málsins!
Húsbréf
Ellefti útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. janúar 1996.
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinnu voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92220036 92220488 92220778 92221102 92221480 92221812 . 92222267 92222533 92223062
92220139 92220489 92220826 92221198 92221545 92221839 92222307 92222669 92223084
92220161 92220504 92220848 92221242 92221710 92221927 92222428 92222670 92223130
92220376 92220569 92220860 92221269 92221735 92222027 92222457 92222792 92223139
92220407 92220589 92220901 92221290 92221742 92222040 92222498 92223045 92223207
92220440 92220637 92220926 92221417 92221759 92222076 92222505 92223046 92223347
100.000 kr. bréf
92250002 92250318 92251084 92252716 92254344 92255019 92256291 92256826 92258052 92258729
92250043 92250327 92251634 92252774 92254421 92255049 92256300 92256872 92258090 92258841
92250123 92250360 92251770 92252972 92254561 92255076 92256386 92257368 92258091
92250143 92250491 92251797 92253051 92254602 92255135 92256442 92257453 92258196
92250151 92250586 92251809 92253174 92254629 92255177 92256611 92257486 92258288
92250168 92250865 92251987 92253228 92254668 92255254 92256652 92257511 92258428
92250190 92250887 92252029 92253457 92254830 92255315 92256717 92257561 92258586
92250304 92250933 92252373 92253701 92254892 92256083 92256778 92257890 92258629
10.000 kr. bréf
92270030 92271334 92272356 92273028 92273929 92274789 92275535 92275953 92276996 92277768
92270138 92271473 92272403 92273101 92273948 92274839 92275548 92276189 92277208 92277787
92270242 92271616 92272415 92273116 92274051 92274906 92275624 92276511 92277388 92277915
92270280 92271961 92272566 92273366 92274101 92274911 92275656 92276601 92277467 92278090
92270304 92272012 92272569 92273380 92274110 92275002 . 92275737 92276686 92277600 92278284
92270403 92272239 92272630 92273717 92274207 92275248 92275828 92276817 92277603 92278322
92270936 92272260 92272668 92273843 92274611 92275430 92275861 92276844 92277614
92270980 92272339 92272738 92273912 92274632 92275532 92275878 92276934 92277725
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/07 1993)
1.000.000 kr. innlausnarverð 1.103.115.-
100.000 kr. innlausnarverð 110.312.-
92254671 92257834
10.000 kr. I innlausnarverð 11.031.-
92272483 92274053 92276564 92272529 92274115 92278266
(2. útdráttur, 15/10 1993) innlausnarverð 1.138.742.-
1.000.000 kr.
100.000 kr. innlausnarverð 113.874.-
92258655
10.000 kr. innlausnarverð 11.387.-
92270500
(3. útdráttur, 15/01 1994)
100.000 kr. I innlausnarverð 115.684.- I 92253035 92256581 92255492 92256896
10.000 kr. I innlausnarverð 11.568.-
92270077 92271952 92278267
(4. útdráttur, 15/04 1994)
1000.000 kr. I innlausnarverð 1.174.864.-
100.000 kr. I innlausnarverð 117.486.-
92255493 92257174 92258664
10.000 kr. I innlausnarverð 11.749.- * 92272524 92275852 92277802 92272601 92277753
(5. útdráttur, 15/07 1994)
1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.196.379.- ' 92222735
100.000 kr. I innlausnarverð 119.638,-
92254326 92258911
10.000 kr. innlausnarverð 11.964.-
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(7. útdráttur, 15/01 1995)
innlausnarverð 1.241.652.-
92223069 92223135
innlausnarverð 124.165.-
92250932 92254146 92257531
92251418 92256663 92258658
92253594 92257020 92258918
innlausnarverð 12.417.-
92274631 92276377 92278342
l .000.000 kr.
100.000 kr.
(6. útdráttur, 15/10 1994)
innlausnarverð 1.221.165.-
92223348
innlausnarverð 122.116.-
92252042 92253474
innlausnarverð 12Æ12.-
92272992 92277771
(8. útdráttur, 15/04 1995)
1.000.000 kr. í innlausnarverð 1.263.966.-
92223274
100.000 kr. innlausnarverð 126.397.-
92251919 92253475 92257446
10.000 kr. innlausnarverð 12.640.-
92277987 92278313
(9. útdráttur, 15/07 1995)
1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.284.779.-
92221548
100.000 kr. I innlausnarverð 128.478.-
92252285 92255698 92256716
lÖ.OOOkr. I innlausnarverð 12.848.-
92270692 92271954 92274754 92276678 92271743 92274055 92276604 92278114
(10. útdráttur, 15/10 1995)
innlausnarverð 6.587.133.-
92210008
■WSjÖyffiMRJI innlausnarverð 1.317.427.-
92220607 92221618 92223196
92221226 92222579
innlausnarverð 131.743.-
92251796 92253258 92256384 92256686
innlausnarverð 13.174.-
92270849 92271611 92276188 92276561
92271061 92272883 92276519 92276606
92271226 92273707 92276524
92271331 92274780 92276528
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra
ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik.
UXH HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS
LJ HÚSBRÉFAOEILO • SUÐURLANDSBRAUl 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900