Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 . 53 KYNNINGARDAGAR RARIK voru haidnir í húsnæði fyrirtækis- ins að Sólbakka 1 í Borgarnesi nýverið. Alls mættu rúmlega 400 manns á staðinn og kynntu sér starfsemina og skoðuðu tæki og tól. Voru gestimir á öllum aldri og tóku virkan þátt í því sem í boði var. Fullorðna fólkið fékk ráðlegg- ingar um hvernig spara má raf- magn í heimahúsum. Þar kom m.a. fram mikilvægi þess að stað- Morgunblaðið/Theodór Þórðarson SONÍA Lind Eyglóardóttir fékk að prufa stauraskóna hjá Sæmundi Ásgeirssyni starfs- manni RARIK og var ekki í vandræðum með að klifra upp staurinn. ALBERT Guðjónsson skellti sér á „orkuhjólið" og hamað- ist við að framleiða rafmagn. KRISTJÁN B. Hálfdánarson bar sig fagmannlega að við stauraklifrið eftir að hafa fengið ráðleggingar hjá Sæ- mundi Ásgeirssyni, starfs- manni RARIK. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Kynningar dagar RARIK í Borgar- nesi setja frystikistuna á svölum stað og hafa þvottavélina fulla þegar þvegið er. Börnin og unglingarnir höfðu mestan áhuga á „orkuhjólinu“ sem er nokkurs konar þrekhjól sem tengt er við rafal. Eftir því sem að hjólað er hraðar kviknar á fleiri ljósaperum. Ekki var síður spenn- andi að fá að prófa „stauraskóna“ og klifra upo í rafmagnsstaur sem komið hafði verið upp framan við RARIK-húsið. Gömlu- ofg nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltúni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveitin Tíglar leikur (Siffi á nikkunni) Gestasöngvari: Hjördís Geirsdóttir. ur aigiun 5) Æi ‘Dansfwpurinn Li fandifóííý. '7Sljó*Mueitin j. T- v n leikur fyrir dansi DANSHUSIÐ ListamennÍmir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. FJÖRUGT DANSKVÖLD DANSSVEITIN & EVA ÁSRÚN HALDA UPPIFJÖRINU M NÚ MÆTA ALLIR í FÍNU FORMI j ■ JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA Aðgangseyrir kr. 500. Snyrtilegur klæðnaður. Opið kl. 22-03. STAÐUR H/NNA DANSGLÖÐU - kjarni málsins! - ÉÉKINGSDOWN Heilsusamlegar og þægilegar dýnur ágóðuverði! Suðurlandsbraut 22 Sími: 553 6011 og 553 7100 Við seljum amerískar gæðadýnur frá Kingsdown og mikið úrval af fallegum rúmum. Það sem gerir Kingsdown dýnurnar frábrugðnar öðrum sambærilegum dýnum er að í neðri dýnunni er samskonar gormastell og í þeirri efri. Þetta gefur stóraukna fjöðrun og tryggir að dýnurnar laga sig betur að líkamanum. Hryggsúlan verður bein í svefni og betri djúpsvefn næst. Trégrindin í neðri dýnunni er sérlega styrkt á álagsflötum. Gormastellin í báðum dýnunum eru tvíhert sem eykur lífslengd gormanna mikið og hæfni þeirra til að fara aftur í rétta stöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.