Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 53

Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 . 53 KYNNINGARDAGAR RARIK voru haidnir í húsnæði fyrirtækis- ins að Sólbakka 1 í Borgarnesi nýverið. Alls mættu rúmlega 400 manns á staðinn og kynntu sér starfsemina og skoðuðu tæki og tól. Voru gestimir á öllum aldri og tóku virkan þátt í því sem í boði var. Fullorðna fólkið fékk ráðlegg- ingar um hvernig spara má raf- magn í heimahúsum. Þar kom m.a. fram mikilvægi þess að stað- Morgunblaðið/Theodór Þórðarson SONÍA Lind Eyglóardóttir fékk að prufa stauraskóna hjá Sæmundi Ásgeirssyni starfs- manni RARIK og var ekki í vandræðum með að klifra upp staurinn. ALBERT Guðjónsson skellti sér á „orkuhjólið" og hamað- ist við að framleiða rafmagn. KRISTJÁN B. Hálfdánarson bar sig fagmannlega að við stauraklifrið eftir að hafa fengið ráðleggingar hjá Sæ- mundi Ásgeirssyni, starfs- manni RARIK. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Kynningar dagar RARIK í Borgar- nesi setja frystikistuna á svölum stað og hafa þvottavélina fulla þegar þvegið er. Börnin og unglingarnir höfðu mestan áhuga á „orkuhjólinu“ sem er nokkurs konar þrekhjól sem tengt er við rafal. Eftir því sem að hjólað er hraðar kviknar á fleiri ljósaperum. Ekki var síður spenn- andi að fá að prófa „stauraskóna“ og klifra upo í rafmagnsstaur sem komið hafði verið upp framan við RARIK-húsið. Gömlu- ofg nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltúni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveitin Tíglar leikur (Siffi á nikkunni) Gestasöngvari: Hjördís Geirsdóttir. ur aigiun 5) Æi ‘Dansfwpurinn Li fandifóííý. '7Sljó*Mueitin j. T- v n leikur fyrir dansi DANSHUSIÐ ListamennÍmir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. FJÖRUGT DANSKVÖLD DANSSVEITIN & EVA ÁSRÚN HALDA UPPIFJÖRINU M NÚ MÆTA ALLIR í FÍNU FORMI j ■ JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA Aðgangseyrir kr. 500. Snyrtilegur klæðnaður. Opið kl. 22-03. STAÐUR H/NNA DANSGLÖÐU - kjarni málsins! - ÉÉKINGSDOWN Heilsusamlegar og þægilegar dýnur ágóðuverði! Suðurlandsbraut 22 Sími: 553 6011 og 553 7100 Við seljum amerískar gæðadýnur frá Kingsdown og mikið úrval af fallegum rúmum. Það sem gerir Kingsdown dýnurnar frábrugðnar öðrum sambærilegum dýnum er að í neðri dýnunni er samskonar gormastell og í þeirri efri. Þetta gefur stóraukna fjöðrun og tryggir að dýnurnar laga sig betur að líkamanum. Hryggsúlan verður bein í svefni og betri djúpsvefn næst. Trégrindin í neðri dýnunni er sérlega styrkt á álagsflötum. Gormastellin í báðum dýnunum eru tvíhert sem eykur lífslengd gormanna mikið og hæfni þeirra til að fara aftur í rétta stöðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.