Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ .hreylimynda- ^(eiaqið Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Sýnd kl. 7. Síðasta sýning. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur erótískasti spennutryllir ársins! JARÐABER OG SUKKULAÐI Sýnd kl. 4.50 og 11.15. Síðustu sýningar. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. DAVID CARUSO LINDA FIORENTINO CHAZZ PALMINTERI ADE / Sumirdraumórar ganga o( langt. FRUMSÝND Á MORGUN WAT ERWORL D Sýnd kl. 9. H.T. Rás 2. -Áhrifámikil 09 stárk mynd" jggÉr^H.K. DV ÆfflSwn eitt listaverkid ^jípF frá Zhang Yimou...Lætur engan ósnortino",, ★ ★★V2 K/ifc>í. AÐ LIFA Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 6.45 og 9. Háskólabíó Frumsýni Stórkostlegt Ijóðræm melftaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgósíavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. >cx. (10111«. Ripukrity. I hcr blcil A í LIÐ Laugalækjarskóla sigraði í körfuboltakeppninni. Skólakeppni Tónabæjar ► HIN ÁRLEGA skólakeppni 'Tðnabæjar stendur nú yfir. Fram fer spurningakeppni, auk þess sem keppt er í körfubolta og „Actionary" eða Hvað er leikið? Skólarnir sem taka þátt í keppn- inni eru Hlíðaskóli, Álftamýrar- skóli, Hvassaleitisskóli, Austur- bæjarskóli, Laugarlækjarskóli, Miðskólij Æfingaskóli Kennara- háskóla Islands og Tjarnarskóli. Körfuboltakeppninni er lokið og Laugalækjarskóli sigraði eftir harða keppni við Hlíðarskóla í úrslitaleik. 1 þriðja sæti hafnaði Æfingaskóli Kennaraháskóla ís- lands. I keppninni Hvað er leikið? sigraði Austurbæjarskóli og i öðru sæti varð Æfingaskólinn. Úrslit spurningakeppninnar fara fram í Tónabæ í dag. Þar keppa Hlíðaskóli, Tjarnaskóli og Æf- ingaskólinn. Á morgun verður svo ball í Tónabæ, þar sem verð- launaafhending fer fram og sá skóli sem hlýtur flest stig verður krýndur sigurvegari skólakeppni Tónabæjar 1995. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 . ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Lau. 18/11 kl. 14, uppselt, kl. 16, uppselt, sun. 19/11 kl. 14, uppselt, kl. 16, laus sæti, lau. 25/11 kl. 14, uppselt, kl. 16, uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðaverð 700 kr. Skemmtanir TEXAS Jesús heldur tónleika fimmtudagskvöld á 22. ■ LISTAFÉLAG MH heldur tónleika í Norðurkjallara MH föstudagskvöld þar sem hljómsveitirnar Silverdrome, Plastik og Stolia koma fram. Einnig mun hinn dularfulli skífuþeytir D.J. Kid Hate láta ljós sitt skína. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 22 ogopið til kl. 1. ■ TEXAS JESÚS heldur tónleika á efri hæð veitingahússins 22 fimmtudags- kvöld. Þetta eru fyrstu tónleikar hljóm- sveitarinnar frá því I apríl sl. M.a. verð- ur kynntur nýr gftarleikari og nýtt efni frumflutt. Tónleikarnir hefjast kl. 23. Aðgangur ókeypis. ■ TVEIR VINIR Á fimmtudag stígur á stokk rokkhljómsveitin Dead Sea Apple en hljómsveitin leikur frumsamda tónlist. Aðgangur er ókeypis. Á föstu- dagskvöld leikur svo rokksveitin KFUM and the andskotans. Aðgangur er ókeypis. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leika Sigga Beinteins og Grétar Örvars. Danshljómsveitin K&S ásamt Evu Ásrúnu leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudags- og mánudagskvöld leika svo Bjarni Ara og Grétar Órvars. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leika Vinir vors og blóma og á föstudags- og laugardagskvöld leika svo DJ Nökkvi og Kúló Grande. 12 ára afmæli Gauksins verður svo á sunnu- dagskvöid en þá koma fram m.a. Súkk- at, Tríó Jóns Leifs o.fl. Á mánudags- kvöld leika svo Paparnir og Dúndur- fréttir á þriðjudagskvöld. Hljómsveitin Cigarette kynnir nýjan disk sinn mið- vikudags- og fimmtudagskvöld. ■ NÆTURGALINN Á föstudagskvöld ieikur hljómsveitin Grapc og á laugardag leikur hljómsveitin Fánar. ■ HUNANG leikur föstudagskvöld á Pizza 67 á Egilsstöðum og laugardags- kvöld leikur diskóhljómsveitin í Egilsbúð á Neskaupstað. Þar ætla Norðfirðingar að standa fyrir kvölddagskrá auk þess sem austfirskar stúlkur keppa um titilinn Ljósmyndafyrirsæta austurlands. ■ L.A. CAFÉ Bjórhátíð í boði Warstein- er, Isenbeck, K. Karlssonar og L.A. Café hófst miðvikudagskvöld og stendur öll miðvikudags-, fimmtudags- og sunnu- dagskvöld til og með 10. desember. Hljómsveitin Papar skemmtir til kl. 12 öll kvöldin og boðið vérðúr upp á veiting- ar á vægu verði. Auk þessa veitir L.A. Café 50% afslátt af matseðli þessi kvöld. ■ SIXTIES verða með bítlaball fóstu- dagskvöld í Miðgarði í Skagafirði. Hljómsveitin er að ljúka við upptökur á plötu sem kemur út fyrir jólin. Platan ber nafnið Jólaæði. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur og syngur hljómsveit- in Tarnús gömlu góðu íslensku gullald- arlögin. ■ HÓTEL ÍSLAND í Ásbyrgi skemmtir Laddi föstudags- og laugar- dagskvöld. Sýning Björgvins Halldórs- sonar heldur áfram og Magnús, Jóhann og Pétur Hjaltcsted leika fyrir matar- gesti. Hljómsveitin Karma leikur á dans- leik að lokinni sýningu. Aðgangur ókeyp- is á dansleiki. ■ BUBBI MORTHENS leikur á föstu- dagskvöld í Hreiðrinu, Borgarnesi, og á laugardagskvöldinu á Duggunni, Þor- lákshöfn. Með Bubba leikur bassaleikar- inn Þorleifur Guðjónsson. Tónleikarnir hefjast ki. 11. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stcfán Jökuls- son föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal föstudagskvöld kl. 19.30-3 verður hin árlega Uppskeruhátíð hesta- manna. Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.30. Verð á dansleik 1.000 kr. Á laugardagskvöld er húsinu lokað vegna einkasamkvæmis. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Klappað og klárt með þeim Garðari Karlssyni og Önnu Vilhjálms- dóttur. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugardagskvöld í Sveitasetrinu Blönduósi. Með honum eru Sigurður Árnason bassaleikari, fyrrum meðlimur i Náttúru, og Jónas Björnsson á tromm- ur. ■ FÓGETINN Á föstudags- og jaugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Útlagar órafmagnaða tónlist úr ýmsum áttum. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- kvöld leikur Bjarni Tryggvason en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas Two Step kántiý-tónlist. Meðal gesta kvöldsins verða bandarísku dansararnir Two Step frá Keflavikur- flugvelli. Milli kl. 23-24 verður í boði hússins boðið upp á eplasnafs. ■ DOS PILAS leika í Rósenbergkjallaranum föstudags- og laugardags- kvöld. ■ SKÁLAFELL, MOS- FELLSBÆ Hljómsveitin Trípólí leikur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöid. ■ ÁSAKAFFI, GRUNDARFIRÐI Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Draumalandið. ■ CALYPSO, VESTMANNAEYJUM Hljómsveitin Kirsuber leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÖLKJALLARINN Dúettinn Arnar og Þórir leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ NUNO MIGUEL og MILLJÓNA- MÆRINGARNIR skemmta á „október- fest“ sem haldin er í Gjánni, Selfossi, föstudagskvöld. ■ DANSHÚSIÐ Um helgina, föstu- dags- og laugardagskvöld, leikur hljóm- sveitin Lúdó og Stefón. Húsið opnar kl. 22 og rúllugjald er 500 kr. Minnt er á dansparakortin. SILVERDROME leikur föstudagskvöld í Norðurkjallara MH.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.