Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 31 ________AÐSEIMPAR GREINAR____ Hvenær á að huga að við- haldsvinnu næsta sumars? Á HVERJU ári ger- ist það sama. Viðhalds- markaðurinn leggst al- gjörlega í dvala yfir veturinn. Verktakarnir verða að segja upp fólki sem fer á atvinnu- leysisbætur. Húsfélög, fyrirtæki og stofnanir draga sæng yfir höfuð og hugsa ekki um við- hald fyrr en vorar. Mörg fyrirtæki lifa ekki veturinn af og verða að gefast upp og dýrmæt reynsla og fagþekking glatast. Þegar vorar og vor- laukarnir gægjast upp úr moldinni þá muna allir samtímis eftir því að það er að koma sumar og í sumar var ætlunin að gera ýmislegt. Þá er oft komið fram í maí, jafnvel júní. Flestir halda að málið sé nú samt auðvelt; bara að Veturinn er kjörinn tími, segir Ríkharður Kristjánsson, fyrir undirbúning viðhalds á fasteignum. hringja í einhvem til þess hæfan aðila, láta meta skemmdir og láta bjóða verkið út. Allt sumarið er framundan og öllum finnst sitt dæmi svo sérstakt, en það hafa bara allir fengið sömu hugmyndina sama daginn. Það er engin furða því hug- myndin kom með hlýj- unni og hana skynja allir samtímis. Þegar allir þurfa að láta skoða fasteignirnar samtímis, meta skemmdir, viðgerðar- möguleika og valkosti, ræða málin, gera út- boðsgögn , afla tilboða hjá verktökum og semja um verk sama daginn þá verður eitt- hvað undan að láta. Það sem verður undan að láta er í fyrsta lagi tíminn en einnig vand- virknin og kostnaðurinn. Þetta verður til þess að viðhalds- vinnan fer hægt að stað hvert ein- asta vor og því miður hefur frekar hallað undan fæti undanfarið. Stjórnmálamennirnir, hvar sem er, virðast taka sér sífellt lengri tíma til að afgreiða ramma fjárveiting- anna en reikna síðan með því, að þegar þeir hafa kveðið upp sinn úrskurð þá sé allt leyst. En þá er yfirleitt allur undirbúningurinn eft- ir. Fyrstu vormánuðirnir sem eru kjömir fyrir múrbrot, háþrýstiþvott og annan undirbúning viðhaldsins líða án þess að nokkur maður sjáist á byggingarstað. Allir eru að skoða fasteignir, reikna út tilboð, ráða menn og útvega efni. Þetta kostar vitanlega peninga án þess að menn kannski verði þess varir. Það kostar peninga að ætla sér að stytta framkvæmdatíma við- haldsins meira en örlögin hafa þeg- ar gert með staðsetningu landsins norður við heimskautsbaug og þetta er algjör óþarfi og tilgangslaus sóun fjármuna og dýrmæts tíma. Veturinn er kjörinn tími • fyrir þann undirbúning sem viðhald sum- arsins kallar á. Slagveður haustsins sýnir skoðunarmönnum best hvar veikleikarnir mannvirkjanna eru og hversu alvarlegir þeir eru og vetrar- mánuðirnir eru kjörinn tími fyrir verktakana til að bjóða í verk, skipuleggja sumarvinnuna, raða upp verkunum, athuga með nauð- synlega mannskap, efni o.s.fr. Við lesum í bókum um lágþróað- ar vitsmunaverur sem enga sjálf- stæða hugsun hafa heldur bregðast eingöngu við áhrifum og ertingu umhverfisins. Mannkyninu er haldið til góða að vera öðru vísi og eiga til sjálfstæða hugsun sem aðgreini það frá lægri flokkum lifandi vera. Ef eingöngu væri horft á skipulagn- ingu viðhaldsvinnu á íslandi myndi mannkynið líklega teljast til flokka óæðri dýrategunda, langt fyrir neð- an maura og býflugur. Með fullri virðingu fyrir þessum flokkum lifandi vera væri samt óskandi að eigendum fasteigna á Islandi, hvort sem það eru einkaað- ilar, fyrirtæki, borg eða ríki, auðn- aðist að slíta sig frá þessari bein- tenginu við sumarsólina og byija að huga að viðhaldsvinnu næsta sumars strax á morgun. Höfundur er verkfræðingvr á Verkfræðistofunni Línuhönnun hf. Ríkharður Kristjánsson í Viðeyjarstofu Bjóðum zrið dansfit jóíafiUiðborð að ricetti matr&iðsíumeistara riíóteCs Óðinsvéajyrir fiópa. ‘Effert fiús d ísCandi er Betur tidþessfaCCiðaðsfapa andrúmsCoftfriðar og CiátíðCeifa en Viðeyjarstofa. SigCing með fhíaríusúð út í d'iðey tekur aðeins 5 mín. \ RYMINGARSALA Vegna breytinga á versluninni bjóðum við ýmsar vörur á frábæru verði rur Gönguskór stgr. frá kr. 3.240 Fjallahjólaskór stgr. frá kr. 2.755 Svefnpokar stgr. frá kr. 2.755 Litlir bakpokar stgr. frá kr. 940 Mittistöskur stgr. frá kr. 465 ttur Reiðhjól Fjölskylduhjól stgr. kr. 9.405 Kvenhjól 28" án gíra stgr. kr. 9.405 10 gíra dömu- og herrahjól stgr. kr. 9.405 18 gíra fjallahjó! 21 gíra fjallahjól Reiðhjólahjálmar stgr. frá kr. 18.900 stgr. frá kr. 23.700 stgr. frákr. 1.490 Vélsleðagallar, leður, stgr. kr. 18.905 Vélsleðahjálmar, kevlar, stgr. kr. 4.655 Skíðavörur Skíði 15-60% stgr. afsláttur Skíðaskór 15-50% stgr. afsláttur Barnaskíði stgr. frá kr. 4.275 Unglinga keppnisskíði stgr. frá kr. 8.455 Fullorðins keppnisskíði stgr. frá kr. 13.965 Skíðagallar barna, stgr. frá kr. 4.940 Skíðagaltar fullorðins, stgr. frá kr. Skótöskur Skíðapokar Skíðahúfur Lúffur, barna, og margt fleira. stgr. frá kr. stgr. frá kr. stgr. frá kr. stgr. frá kr. 6.935 940 1.190 333 333 Opnum breytta og miklu stærri búð í Ármúla 401. desember næstkomandi. Ministepper stgr. frákr. 1.990 Multi teygjubekkur stgr. kr. 13.205 Æfingastöðvar 25-50% afsláttur Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta og kreditsamningar. Armúla 40 Sfmar: 553 5320 568 8860 l/erslunin /U4R e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.