Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 61
geim...
ú fyrst hafa
UN COEUR EIU HIVER
Kvikmyndir |
í í 100 ár
Ástarþríhyrningur og forboðnír i
i athygli
athygli og góða
________^
IIU THE FIRST
Sýnd kl. 6.50, 9 og
11.15. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 9. b.í. 16.
LEYMlVöPIVrÍÐ
f|
Sýnd kl. 5 og7.
Getur ekki
aðút-
liti sínu
► LEIKKONAN Linda Fiorentino
er heimilislaus. Reyndar er það
ekki vegna bágrar fjárhagsstöðu, heldur
hefur hún verið of upptekin við kvikmynda-
leik upp á síðkastið til að fjárfesta í húsnæði.
Meðal kvikmynda sem hún hefur verið að
vinna að er spennumyndin „ Jade“. í henni
leikur hún tálkvendi mikið, sálfræðing, sem
hugsanlega gæti verið fjöldamorðingi.
Hún hlaut fyrst þó nokkra frægð þegar hún
Iék í myndinni „After Hours“ árið 1985. Lítið
sást til hennar eftir það, þangað til í fyrra,
þegar myndin „The Last Seduction“ kom út,
en frammistaða hennar í þeirri mynd hlaut
mikið lof gagnrýnenda.
Fiorentino ólst upp í Fíladelfíu í Bandaríkj-
unum og dreymdi um að verða lögfræðing-
ur. „Þegar ég var í skóla var ég algjör njörð-
' ur (,,nerd“). En ég gat ekki gert að útliti
mínu,“ segir Linda og á þar við kynþokka
sinn, sem almennt er talinn í meira lagi.
FIORENTINO leikur
tálkvendi í „Jade“.
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 61
HÓPUR traustra félaga.
Ljósmynd/Sigurður Sveinsson
Traustur félagi
FYRRVERANDI og eldri
slökkviliðsmenn komu ný-
*ega í heimsókn í nýju
slökkvistöðina að Tungu-
hálsi 5. í tilefni af því var
boðið til kaffidrykkju og
gestum afhentur borðfáni
með áletruninni „traustur
félagi“. Ætlunin er að með
þessu takist að efla tengsl
fyrrverandi og núverandi
slökkviliðsmanna. Framveg-
is verður sest saman yfir
kaffibolla annan fimmtudag
hvers mánaðar.
Knútur Bruun
sextugur
FORSETl bæjarstjórnar
Hveragerðis, Knútur Bruun
lögfræðingur, varð sextugur
þann 8. nóvember og hélt upp
á afmælið síðastliðinn föstu-
dag á Hótel Örk að viðstöddu
fjölmenni. Afmælisbamið hef-
ur komið víða við og bar gesta-
hópunnn það með sér. Meðal
gesta vora ráðherrar, þing-
menn, sveitarstjórnamenn og
löglærðir starfsbræður Knúts,
auk fleiri góðra vina og ætt-
ingja afmælisbamsins. Fjöl-
margir ræðumenn stigu í
pontu, hagyrðingar fluttu fru-
mort ljóð, auk þess sem tangó,
sérstaklega saminn fyrir af-
mælisbamið, var sunginn því
til heiðurs.
KNÚTUR Bruun ásamt
Rögnu Ragnars sendi-
herrafrú.
„ Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir
JÖN Ragnarsson hótelhaldari, Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- og dómsmálaráð-
herra, Garðar tengdasonur Knúts, Friðjón Guðröðarson sýslumaður Rangæinga
og Ingunn Jensdóttir listakona hlýða á eina af mörgum ræðum.
Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd
Bandaríkjanna í seinni tíð. Óhugnaleg
raunveruleg samtímalýsing.
Sýnd vegna fjölda áskoranna í
A-sal kl. 9. B.i. 14 ára.
jDLj
YOUNGER & YOUNGER
Afar sérstök og athyglisverð
mynd full af skrýtnum
persónum og
hlægilegum uppá-
komum með fjöl-
da stórleikara í
aðalhlutverkum:
Donald
Sutherland,
Lolita
Davidovich
Julie Delpy
og Sally
Keller-
man.
3 uy i i
sími 551 9000
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
SIMI 553 - 2075
mm
árum se
búar s
HX
Ben Kingsley
I Madsen
t svor!
Alfred Molina
Forest Whitaker
Frábær vísindahrollvekja sem slegið
hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð
stórmynd með stórleikurum, ein af þeim
sem fá hárin til að rísa...
Sýnd kl 5f 1, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ara
rrr
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Einn mesti hasar allra
tíma. Hann er
ákærandinn, dómarinn
og böðullinn. Hann er
réttlætið. Sylvester
Stallone er Dredd dómari.
Myndin er að hluta til
tekin hér á Islandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.