Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 61
geim... ú fyrst hafa UN COEUR EIU HIVER Kvikmyndir | í í 100 ár Ástarþríhyrningur og forboðnír i i athygli athygli og góða ________^ IIU THE FIRST Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9. b.í. 16. LEYMlVöPIVrÍÐ f| Sýnd kl. 5 og7. Getur ekki aðút- liti sínu ► LEIKKONAN Linda Fiorentino er heimilislaus. Reyndar er það ekki vegna bágrar fjárhagsstöðu, heldur hefur hún verið of upptekin við kvikmynda- leik upp á síðkastið til að fjárfesta í húsnæði. Meðal kvikmynda sem hún hefur verið að vinna að er spennumyndin „ Jade“. í henni leikur hún tálkvendi mikið, sálfræðing, sem hugsanlega gæti verið fjöldamorðingi. Hún hlaut fyrst þó nokkra frægð þegar hún Iék í myndinni „After Hours“ árið 1985. Lítið sást til hennar eftir það, þangað til í fyrra, þegar myndin „The Last Seduction“ kom út, en frammistaða hennar í þeirri mynd hlaut mikið lof gagnrýnenda. Fiorentino ólst upp í Fíladelfíu í Bandaríkj- unum og dreymdi um að verða lögfræðing- ur. „Þegar ég var í skóla var ég algjör njörð- ' ur (,,nerd“). En ég gat ekki gert að útliti mínu,“ segir Linda og á þar við kynþokka sinn, sem almennt er talinn í meira lagi. FIORENTINO leikur tálkvendi í „Jade“. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 61 HÓPUR traustra félaga. Ljósmynd/Sigurður Sveinsson Traustur félagi FYRRVERANDI og eldri slökkviliðsmenn komu ný- *ega í heimsókn í nýju slökkvistöðina að Tungu- hálsi 5. í tilefni af því var boðið til kaffidrykkju og gestum afhentur borðfáni með áletruninni „traustur félagi“. Ætlunin er að með þessu takist að efla tengsl fyrrverandi og núverandi slökkviliðsmanna. Framveg- is verður sest saman yfir kaffibolla annan fimmtudag hvers mánaðar. Knútur Bruun sextugur FORSETl bæjarstjórnar Hveragerðis, Knútur Bruun lögfræðingur, varð sextugur þann 8. nóvember og hélt upp á afmælið síðastliðinn föstu- dag á Hótel Örk að viðstöddu fjölmenni. Afmælisbamið hef- ur komið víða við og bar gesta- hópunnn það með sér. Meðal gesta vora ráðherrar, þing- menn, sveitarstjórnamenn og löglærðir starfsbræður Knúts, auk fleiri góðra vina og ætt- ingja afmælisbamsins. Fjöl- margir ræðumenn stigu í pontu, hagyrðingar fluttu fru- mort ljóð, auk þess sem tangó, sérstaklega saminn fyrir af- mælisbamið, var sunginn því til heiðurs. KNÚTUR Bruun ásamt Rögnu Ragnars sendi- herrafrú. „ Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir JÖN Ragnarsson hótelhaldari, Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- og dómsmálaráð- herra, Garðar tengdasonur Knúts, Friðjón Guðröðarson sýslumaður Rangæinga og Ingunn Jensdóttir listakona hlýða á eina af mörgum ræðum. Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Óhugnaleg raunveruleg samtímalýsing. Sýnd vegna fjölda áskoranna í A-sal kl. 9. B.i. 14 ára. jDLj YOUNGER & YOUNGER Afar sérstök og athyglisverð mynd full af skrýtnum persónum og hlægilegum uppá- komum með fjöl- da stórleikara í aðalhlutverkum: Donald Sutherland, Lolita Davidovich Julie Delpy og Sally Keller- man. 3 uy i i sími 551 9000 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 mm árum se búar s HX Ben Kingsley I Madsen t svor! Alfred Molina Forest Whitaker Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl 5f 1, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ara rrr Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á Islandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.