Morgunblaðið - 22.11.1995, Side 2

Morgunblaðið - 22.11.1995, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ H FRÉTTIR Morgunblaðið/RAX. VERIÐ er að leggja lokahönd á frágang 5 sumarhúsa sem reist hafa verið á Flateyri. FRAMKVÆMDIR eru hafnar við lengingu og hækkun snjóflóðavarnargarðs. wsí Fyrstu íbúamir gætu flutt um helgina Flateyri. Morgunblaðið. NYTT hverfi er risið á Flateyri. Það er myndað af fimm sumar- húsum sem sett hafa verið upp við Túngötu. Verið er að ganga frá lögnum húsanna og telur Magnea Guð- mundsdóttir oddviti að fyrstu íbúarnir geti farið að flyija inn um helgina. Ráðgjafi Flateyringa telur að hægt sé að endurbæta tiu gömul íbúðarhús á öruggu svæði á Eyrinni. Þegar er búið að flytja í tvö þessara húsa og ÞORGEIR Pálsson flugmálastjóri segir að sumir flugmenn veigri sér við að nota Reykjavíkurflugvöll vegna þess hve ósléttar flugbraut- irnar séu. 90% af öllum farþegum í innanlandsflugi fara um Reykja- víkurflugvöll. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár boðar 48% niður- skurð á framkvæmdafé flugmála- áætlunar og flugráð hefur ályktað að í algjört óefni stefni nái tillagan um niðurskurð fram að ganga. Þorgeir segir að Reykjavíkur- flugvöllur sé í afar bágbomu ástandi. „Flugmenn hjá Flugleiðum reyna að lyfta vélum sínum fyrr en seinna af flugbrautunum vegna er unnið við þrjú til viðbótar. „Við stefnum að því að útvega öllum sem misstu hús sin í snjó- flóðinu og þeim sem búið hafa ofan Tjarnargötu bráðabirgða- húsnæði I vetur, þ.e.a.s. þeim sem það viya,“ segir Magnea. Þá seg- ir hún að húsnæði muni losna næsta vor þegar íbúar ofar Tjarn- argötu flytja aftur í hús sín. Það þess að þær eru ójafnar og við vit- um að sumir erlendir flugmenn eru famir að forðast flugvöllinn vegna þess hve ósléttar brautirnar eru. En við heimiluðum að sjálfsögðu ekki notkun flugvallarins ef hann væri beinlínis hættulegur. Séu flug- menn hins vegar famir að veigra sér við að lenda hér erum við að koma að þeim tímapunkti að ástæða er til að hafa verulegar áhyggjur vegna ástands flugvallarins," segir Þorgeir. Hann segir að pollar myndist á flugbrautunum. Það sé öryggisat- riði að flugbrautir séu hreinar og lausar við vatnspolla því um leið húsnæði muni standa til boða því fólki sem yfirgefið hafi staðinn eftir snjóflóðið og vilji nota vetur- - inn til að íhuga sín mál. Loks má geta þess að vinnu- búðum frá Landsvirkjun hefur verið komið upp við Fiskvinnsl- una Kamb og eru notaðar sem verbúðir. Þar er aðstaða fyrir þijátiu manns. Verktaki er byij- og frystir verða þðir að ís. Þá geti verið erfiðleikum bundið að tryggja góð bremsuskilyrði. Reykjavíkurflugvöllur brýnasta verkefnið „Til stóð að hefja framkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll 1997 en því miður höfum við ekki ástæðu til að ætla annað en að þessi niður- skurður verði viðvarandi. Reykja- víkurflugvöllur er stærsta verkefnið og það brýnasta og það er alls ekki hægt að sjá að nokkum tíma verði hægt að ráðast í það ef flugmála- áætlun verður skorin niður við trog,“ segir Þorgeir. aður að hækka og lengja snjó- flóðagarða ofan og utan við Ól- afstún. Þessi framkvæmd var ákveðin áður en snjóflóðið féll í síðasta mánuði. Er því m.a. ætlað að beina snjóflóðum úr Innra- Bæjargili frá íbúðarhúsum og íþróttahúsi staðarins. Þá er verið að leggja bráðabirgðaveg inn á Flateyri en núverandi vegur lenti Uppbygging flugbrauta Reykja- víkurflugvallar kostar á bilinu 900 til 1.400 milljónir kr. Á fjárlögum yfirstandandi árs var framkvæmdafé skorið niður um 40 milljónir kr. Tekjustofnar Flug- málaáætlunar eiga að skila 393 milljónum á- næsta ári og sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að 190 milljónir kr. af þeim tekjum fari til rekstrar Flug- málastjómar. Þetta þýðir 48% nið- urskurð á framkvæmdafé. Flug- málastjórn hefur því 203 milljónir kr. til framkvæmda á öllum flug- völlum landsins og til kaupa á flug- Ieiðsögubúnaði. undir snjóflóðinu. Unnið er að hreinsunarstarfi, hægt en örugg- lega. Brak er hreinsað jafnóðum og snjórinn þiðnar. Sérstakur hreinsunarsljóri fer í gegnum allan snjó sem ekið er burtu. „Fólk er enn að koma og tína upp hluti og á meðan svo er verð- ur farið varlega í hreinsun. Með þessu móti hefur verið hægt að bjarga ótrúlegustu hlutum," seg- ir Magnea Guðmundsdóttir odd- viti. 100 vilja endur- fiutning Heljusögu RÍKISÚTVARPINU hefur bor- ist áskorun, sem eitt hundrað íslendingar undirrita, þar sem farið er fram á að flutningur á smásögu eftir Hrafn Gunn- laugsson verði endurtekinn. Hrafn las sögu sína, Hetju- sögu, í útvarpið, rás 1, sl. mið- vikudagskvöld. Margrét Odds- dóttir, dagskrárstjóri, sagði að áskorun hefði borist, þar sem óskað væri eftir endurflutningi þar sem fjölmargir hefðu misst af frumflutningi verksins. „Það hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvort Ríkisút- varpið verður við þessari áskor- un,“ sagði Margrét. Flugmenn farnir að forð- ast Reykjavíkurflugvöll Starfs- hópur um almanna- varnaskóla RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að stofnaður yrði starfshópur til að gera frekari athugun á að stofnaður verði almannavama- skóli í Gufuskálum á Snæfellsnesi. Þorsteinn Pálsson, dómsmála- og sjávarútvegsráðherra, gerði til- lögu um að stofnaður yrði hópur með þátttöku þeirra ráðuneyta, sem í hlut eiga. Þorsteinn sagði í samtali við Morgunblaðið að verk- efni starfshópsins yrði þríþætt. Hann ætti að gera könnun á þörf- inni á almannavamaskóla, athuga möguleika á að reka slíkan skóla í Gufuskálum og komast að þvi hver kostnaður af honum yrði. Að sögn Þorsteins verður lögð áhersla á að starfshópurinn hraði verki sínu til þess að ríkisstjórnin geti tekið afstöðu í málinu. í Gufuskálum standa mann- virki, sem reist voru til ratsjáreftir- lits, en eru nú mannauð og spurn- ing hvernig beri að nýta. ÞÓRHILDUR ÞorleifS- dóttir hefur verið ráðin listdansgagnrýnandi við Morgunblaðið. Þórhildur er fædd árið 1945. Hún lauk stúd- entsprófi frá Mennta- skólanum á Akureyri 1976. Hún stundaði list- dansnám við Listdans- skóla Þjóðleikhússins frá tíu ára aldri í sex ár. Frekara dansnám stund- aði hún við The Royal Ballet School í London en listdanskennaranám stundaði hún við The Royal Academy of Dancing í sömu borg. Hún hefur auk þess farið í fjölda námsferða, bæði lengri og skemmri. Þórhildur hefur kennt leiklist, list- dans og líkamsþjálfun leikara. Hún hefur starfað í leikhúsi frá barnæsku sem dansari, leikari, danshöfundur og leikstjóri. Hún hefur leikstýrt óperum, leikritum og söngleikjum í öllum atvinnuleikhúsum landsins, í sjónvarpi, útvarpi og kvikmyndum. Á meðal þeirra 60 til 70 sýninga sem hún hefur ieikstýrt má nefna Láttu ekki deigan síga Guðmundur hjá Nemendaleikhúsinu, Ótemjuna hjá Leikfélagi Reykjavíkur, My Fair Lady hjá Leikfé- lagi Akureyrar, Pétur Gaut, Sveyk og 13. krossferðina í Þjóðleik- húsinu, Töfraflautuna, II Trovatore og Otello í íslensku óperunni og Niflungahring Wagners á Listahátíð 1994. Nýj- asta frumsýning Þór- hildar var á verki Art- hurs Millers, Glerbrot- um, í Þjóðleikhúsinu. Þórhildur stofnaði ásamt öðrum Leiksmiðj- una og Alþýðuleikhúsið. Hún sat á Alþingi fyrir Samtök um kvennalista árin 1987 til 1991 og hefur auk þess verið varaborgarfulltrúi og varaþing- kona fyrir sömu samtök. Hún hefur verið formaður Félags leikstjóra á íslandi um árabil. Þórhildur er gift Arnari Jónssyni leikara, og eiga þau 5 börn. Þórhildur hefur störf sem listdans- gagmýnandi blaðsins í dag með dómi um sýningu íslenska dansflokksins á sex ballettverkum í Borgarleikhús- inu. ■ Sjálfsmynd - ímynd/ 24 LÖGFRÆÐINGUR ASÍ hefur krafíst þess að máli VSÍ gegn verkalýðsfélaginu Baldri á ísafirði verði vísað frá Félagsdómi. Mál- flutningur í málinu átti að fara fram í dag, en honum hefur verið frestað meðan afstaða er tekin til frávísunarkröfúnnar. Krafan byggist á þeirri forsendu að kjarasamningur samningsaðila geri ráð fyrir að fara skuli með ágreining um framkvæmd eða gildi samningsins fyrir sérstaka sáttanefnd, skipuðum fulltrúum beggja aðila og oddamanni skipuð- um af sýslumanni. Arnmundur Backman, lögfræðingur ASÍ í þessu máli, segir að VSÍ hafi ekki virt þetta ákvæði samningsins. Arnmundur bendir á að 30. október hafí VSÍ sent Baldri bréf þar sem uppsögn kjarasamnings- ins er mótmælt og skorað á verka- lýðsfélagið að draga hana til baka. Bréfíð hafí borist Baldri 1. nóvem- ber, en 3. nóvember hafi VSÍ síðan stefnt félaginu fyrir Félagsdóm. „Mér finnst að þegar öðrum aðila er ekki gefið nokkurt einasta ráðrúm til að fjalla um mótrök gagnaðilans og engir tilburðir hafðir uppi í anda kjarasamnings- ins til að leysa þetta með samn- ingsbundinni sáttaleið, þá beri að vísa málinu frá,“ segir Arnmundur Backman. -----♦ ♦ ♦ Heilbrig-ðisnefnd Reykjavíkur Opinn fundur umhundahald Á OPNUM fundi heilbrigðisnefnd- ar Reykjavíkur í Tjarnarsal Ráð- hússins verða kynnt drög að breyt- ingum á heilbrigðissamþykkt um hundahald í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins fimmtu- daginn 23. nóvember klukkan 16.30. Auk breytinga á samþykkt um hundahald verður fjallað um verkefni og skipulag heilbrigðis- nefndar. Nýr listdans- gagnrýnandi Mál Baldurs á ísafirði ASÍ vill frávísun i i i i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.