Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 55
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 55 - DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda V Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. & Súld Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Skammt suður af landinu er allvíðáttu- mikil 982 mb lægð sem þokast norðaustur. Yfir Norður-Grænlandi er vaxandi 1.022 mb hæð. Spá: Norðaustanátt, hvasst norðvestanlands en annars hægari. Slydda eða kalsarigning Rorðanlands en úrkomulítið syðra. Hiti 0-4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags lítur út fyrir stífa norðlæga átt með snjókomu eða éljagangi norðan- og austanlands en suðvestan- og vest- anlands verður skýjað með köflum og þurrt. Frost 0 til 7 stig á fimmtudag og föstudag en dregur úr frosti um helgina. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. f-OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Faerð er almennt góð á þjóðvegum landsins, en hálka á Holtavörðuheiði, Öxnadalsheiði og á fjallvegum á norðanverðum Vestfjörðum. Einnig er víða hálka á vegum á Norður- og Morðausturlandi. Ópplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig ®ru veittar uppiýsingar um færð á vegum í ö|ium þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: 1025 mb hæð eryfír N-Grænlandi. 980 mb lægð suður af Hornafirði þokast norðaustur. 990 mb lægð suðaustur af Nýfundnalandi hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12. í gær að ísl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 11 alskýjað Reykjavík 3 skýjað Hamborg 2 skýjaö Bergen 7 rigning London 10 rigning Helsinki 1 snjókoma Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 2 skýjaö Narssarssuaq -9 lóttskýjaö Madríd 17 þokumóða Nuuk -7 heiðskírt Malaga 21 heiðskírt Ósló -3 skýjað Mallorca 21 skýjaö Stokkhólmur vantar Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 8 alskýjað Algarve 21 hálfskýjað Orlando 16 alskýjaö Amsterdam 4 skýjað París 5 skýjaö Barcelona vantar Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 11 léttskýjað Chicago -2 alskýjað Vín 2 léttskýjaö Feneyjar 6 heiðskírt Washington 4 þokumóða Frankfurt 2 skýjaö Winnipeg 16 heiðskírt 22. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.45 4,2 12.03 0,2 18.03 4,0 10.15 13.12 16.09 13.08 ÍSAFJÖRÐUR 1.35 0,2 7.44 2,4 14.08 0,2 19.54 2,2 10.45 13.18 15.51 13.14 SIGLUFJÖRÐUR 3.46 0,2 9.59 1.4 16.12 0,1 22.32 1,3 10.27 13.00 15.33 12.55 DJÚPIVOGUR 2.54 2,4 9.11 0,4 15.10 2,2 21.15 0,3 9.49 12.43 15.36 12.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælinflar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 hefur sig lítt í frammi, 8 horskur, 9 súrefnis, 10 ætt, 11 fugl, 13 ómerkileg manneskja, 15 fars, 18 huguðu, 21 hold, 22 matbúa, 23 rödd, 24 afleggjara. LÓÐRÉTT: 2 auðvelda, 3 tilbiðja, 4 uppnám, 5 dvaldist, 6 skjót, 7 Ijón, 12 ferskur, 14 málmur, 15 poka, 16 megnar, 17 vik, 18 svik- uli, 19 óbrigðul, 20 kvendýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hótel, 4 sonur, 7 fitla, 8 endum, 9 nær, 11 afar, 13 hirð, 14 eflir, 15 hólf, 17 ósar, 20 err, 22 pútan, 23 ískur, 24 rimma, 25 tjara. Lóðrétt: - 1 hefja, 2 titra, 3 lóan, 4 sver, 5 níddi, 6 rúmið, 10 ætlar, 12 ref, 13 hró, 15 hopar, 16 lítum, 18 sekta, 19 rýrna, 20 enda, 21 ríkt. í dag er miðvikudagur 22. nóv- ember, 326. dagur ársins 1995. Cecilíumessa, Orð dagsins er; Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Ásbjörn af veiðum. í gær fór Reykjafoss á strönd og Árni Friðriksson fór í leiðangur. Þá kom Múlafoss. í dag er danska eftirlitsskipið Triton væntanlegt, Goðafoss kemur af strönd. Múlafoss og Brúarfoss fara út. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Ýmir og Hrafninn af veiðum. I gær fór rússneska skipið Arseniy Moskvin sem kom um helgina. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl; 17-18. Sesilíumessa er í dag. Sesilía var mær og písl- arvottur sem að talið er var uppi í Róm á 3. öld. Hún var heitin heiðnum manni en staðráðin í að halda meydómi sínum og sneri mannsefninu til kristni á brúðkaupsnótt- ina. Bæði voru þau tekin af lífi. Sesilía' er vernd- ari söngvara og tónlist- armanna, segir m.a. í Sögu daganna. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Stefán Karlsson, for- stöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar heldur áfram með erindi sitt um fombókmenntir og tekur fyrir uppruna- staði og skrifara hand- rita fyrri alda kl. 17 í Risinu í dag. Kóræfing í Risinu kl. 17. Vitatorg. í dag dans kl. 14-16.30. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjóm Sigvalda. Kaffi- veitingar. Gerðuberg. í dag kl. 13 bókband í umsjón Þrastar Jónssonar. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi kl. 20 í kvöld á (I.Kor. 16, 14.) Lesstofu Bókasafnsins. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Skógræktarfélag Garðabæjar stendur fyrir fyrirlestri í kvöld kl. 20 sem Sigurður Blöndai, fyrrverandi skógræktarstjóri flytur, í Garðalundi, Garða- skóla. Allt skógræktar- fólk er velkomið. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi kl. 20 í kvöld sem er öllum opinn. Uppl. gefa Kristín í s. 553-4159 og Helga í s. 557-8441. Bandalag kvenna í Reykjavík heldur jóla- fund á morgun fimmtu- dag kl. 20 á Hallveigar- stöðum. Heitt súkkulaði á könnunni og happ- drætti. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- snyrting aldraðra mið- vikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Brynja Örlygsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Ópið hús fyr- ir aldraða kl. 14. Sýning á „Heimur Guðríðar" eftir Steinunni Jóhann- esdóttur kl. 20. Iláteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffí, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrir- bænastund kl. 16. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, iyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT. í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfírlagning. Allir veikomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 667-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Viðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Ferm- ingartímar Hamars- skóla kl. 16. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum fimmtudag kl. 11 og TTT-fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: - MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. VANTAR SKAPARYMI? Petta er í boði: • Ný fataskápalína sem nýtir rýmið til fulls. • Hver skápur eftir máli. • Margvíslegt útlit og speglar. • Mældu rýmið sem þú hefur til ráðstöfunar og komdu til að fá tilboð í nýjan skáp. • Þú getur einnig fengið nýjar hurðir fyrir gamla skápinn. Hamraborg 1 - Kópavogi Simi 554-4011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.