Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (277) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RAOUIICEUI ►Myndasafnið DflRNHCrm Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. 18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Amljóts- dóttir. (19:26) 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar Vísindaspeg- illinn - 2. Streita (The Science Show) Fræðslumyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Ragnheiður Clausen. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Dagsljós Framhald. 20.45 ►Víkingalottó 2100hlFTTID ► Þeytin9ur Blandaður rfCI llll skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Hrútfirðingar um að skemmta landsmönnum og var þátt- urinn tekinn- upp að Staðarflöt. Kynn- ir er Gestur Einar Jónasson og dag- skrárgerð er í höndum Björns Emils- sonar. 22.00 ►Fangelsisstjórinn (The Governor) Breskur framhaldsmyndaflokkur um konu sem ráðin er fangelsisstjóri og þarf að glíma við margvísleg vanda- mál í starfi sínu og einkalífi. Aðal- hlutverk: Janet McTeer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (5:5) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er sýnt * úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspymunni, sagðar fréttir af fót- boltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki komandi helgar. 23.50 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►! vinaskógi 17.55 ►Jarðarvinir 18.20 ►VISASPORT Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Melrosé Place (5:30) 21.40 ►Fiskur án reiðhjóis Óútreiknan- legur þáttur með ófyrirséðum atrið- um. Umsjón: Heiðar Jónsson og Kol- fínna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. (8:10) 22.10 ►Tildurrófur (Absolutely Fabulous) (5:6) 22.40 ►Tíska (Fashion Television) (37:39) 23.10 ifvnriiviifi ►R°bin H°°d: II VIHItI II1U Karlmenn í sokka- buxum (Robin Hood:Men in Tights) í þá gömlu góðu daga, þegar hetjur riðu um bresk héruð, klæddust hetj- umar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur. Mel Brooks framleiðir og leikstýrir þessari geggjuðu gamanmynd þar sem þjóðsögunni um Hróa hött er snúið á hvolf. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Richard Lewis, Roger Rees og Tracey Ullman. Leikstjóri: Mel Brooks. 1993. Maltin gefur •k'k'h 0.50 ►Dagskrárlok Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. Samfélagid í nærmynd I þættinum dag verður meðal annars fjallað um mismun- andi skoðanir fólks og um hina einkenni- legu veiki, ímyndunar- veiki RÁS 1 kl. 11.03 Þátturinn Samfé- lagið í nærmynd hefur verið á dag- skrá Rásar 1 í þrjú ár og nýtur mikilla vinsælda meðal hlustenda. Samfélagsmál eru skoðuð út frá ýmsum hliðum, nefna má heilbrigð- ismál, félagsmál og atvinnumál en ýmsum skemmtilegum fróðleiks- molum er skotið inn á milli atriða. í þættinum dag verður meðal ann- ars fjallað um mismunandi skoðanir fólks og um hina einkennilegu veiki, ímyndunarveiki. Rætt er við Sigurð J. Grétarsson dósent í sálfræði við Háskóla íslands en hann hefur þýtt bók er nefnist Ertu viss? og fjallar um hæpnar skoðanir manna, mein- lokur og hvernig ranghugmyndir mótast. Þeytingur í Hrútafirði Á daginn kom í áhorfskönnun sem gerð var í október að 46% að- spurðra sáu þáttinn frá Húsavík SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Gestur Einar Jónasson og upptökulið Sjón- varpsins gera nú víðreist um landið með skemmtiþáttinn Þeyting sem hefur fengið frábærar viðtökur. Þættirnir verða alls fjórtán en þeg- ar hafa verið sendir út þrír: frá Egilsstöðum, ísafirði og Húsavík, og það kom í ljós í áhorfskönnun sem gerð var í október að 46% að- spurðra sáu þáttinn frá Húsavík. Helmingur þjóðarinnar, takk fyrir. í næsta þætti verður athugað hvað Hrútfirðingar hafa fram að færa af sönglist og annarri skemmtan en þátturinn var tekinn upp að Staðarflöt. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Myndbönd úr ýmsum áttum. 19.30 ►Knattspyrna - Meistara- deild Evrópu Evrópumeistar- ara Ajax frá Amsterdam heim- sækja hið fornfræga lið Real Madrid í sannkölluðum topp- slag. Bein útsending. KVIKMYHDt 21.30 ►Síðasta áfrýjun (Final Appe- al) Bandarísk sakamálamynd með Brian Dennahy og Jobeth WiIIiams í aðalhlutverkum. Ung kona myrðir eiginmann sinn í sjálfsvörn, en enginn vill taka vörn hennar að sér nema drykk- felldur bróðir hennar. 23.30 ►Dagskrárlok OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeiand 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►„Livets Ord“/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist ,7,7BARNAEFNI 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. 23.00 ►„Praise the Lord“ Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannes- dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás • 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir- lit. 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar eftir Stefán Jónsson. Simon Jón Jóhannsson les (18:22) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. I2J7 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Valdemar Höfundur og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Þriðji þáttur af fimm Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Karlsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Benedikt Erlingsson, Bríet Héðinsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Guðfinna Rúnarsdóttir.Gunnar Gunn- steinsson og Ingrid Jónsdóttir. (3.20 Hádegistónleikar. Verk eftir George Gershwin. — Steinbítssstígur, hljómsveitars- víta. — Lullaby Saint Louis sinfóníu- hljómsveitin leikur. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Ninu Björk Árnadótt- ur. Höfundur les (11:12). 14.30 Til allra átta. 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga: Fyrstu vélbátarnir og síð- asta sjóferð Bjarna Ólafssonar. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á siðdegi. Verk eftir Henri Vieuxtemps. — Ballaða og pólónesa ópus 38. ■ Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Dinorah Varsi á píanó. — Fiðlukonsert númer 4 í d-moll ópus 31. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureuxhljómsveitinni í Parfs. 17.03 Þjóðarþel. Þorvalds þáttur víðförla Eyvindur P. Eiríksson byijar lesturinn (1:3). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregpir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Uglan hennar Minervu. Nátt- úra og list. Umsjón: Óskar Sig- urðsson. 21.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi — Cantus arcticus. konsert fyrir fugla og hljómsveit eftir Einoju- hani Rautavaara. — Svanirnir eftir Vinö Raitio. — Finlandia eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveitin f Lahti leik- ur. 23.00 ísland og lífrænn landbún- aður. Umsjún: Steinunn Harðar- dóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir 6 Rót I og Rót 2 lcl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum. 9.03 Lisuhóll. Lfsa Pálsdóttir. 10.40 Iþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jós- epsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Plata vik- unnar. Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 Ljúf- ir næturtónar. 1.00 Næturtónar til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Nætur- dagskrá. Fréttir ó heilo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróHoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveitir fyrrog nú. 22.00 Fundarfært. 23.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson. I. 00 Næturdagskráin. Fróttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyrí fm ioi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skífunn- ar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tón- list. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tóniist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 I.ofgjörðar tónlist. II. 00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 t kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartólist í morguns-árið. 9.00 1 sviðsljósinu. 12.00 I hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.39 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar undir miðnætti. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvorp Hafnarfjöröur FM91.7 17.00 t Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.