Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 14
14 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
LISTIR
Rannsaka ástæð
ur gjaldþrota
Sjálfsbjörg
Kvöld-
lokkur á
jólaföstu
ÁRLEGIR tónleikar Blásara-
kvintetts Reykjavíkur og félaga,
„Kvöldlokkur á jólaföstu", verða
haldnir í tveimur kirkjum í ár;
mánudag 4. desember i Bessa-
staðakirkju á vegnm menningar-
félags Bessastaðakirkju og
þriðjudaginn 5. desember í
Kristskirkju, Landakoti. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.30 bæði
kvöldin.
Að þessu sinni er röðin aftur
komin að kvöldlokkum eða ser-
enöðu Mozarts „Gran Partita"
K. 361 í B-dúr fyrir þrettán blás-
ara og kontrabassa. Það er Bern-
harður Wilkinson, flautuleikari
kvintettsins og hljómsveitarstjóri,
sem sljórnar flutningnum. Hljóð-
færaleikarar eru: Daði Kolbeins-
son og Peter Tompkins á óbó;
Einar Jóhannesson, Sigurður I.
Snorrason, Kjartan Óskarsson og
Óskar Ingólfsson á klarinettur og
bassetthorn; Hafsteinn Guð-
mundsson; Björn Th. Árnason og
Rúnar Vilbergsson á fagott og
kontrafagott; Þorkell Jóelsson,
Lilja Valdimarsdóttir, Emil Frið-
fínnsson og Svanhvít Friðriks-
dóttir, horn. Og á kontrabassa
leikur Richard Korn.
Þess má geta að fyrir jól er
væntanlegur nýr geisladiskur á
vegum Merlin-útgáfunnar í
London þar sem Blásarakvintett
Reykjavíkur leikur vinsæl lög
allt frá Bach og Schubert til Sig-
fúsar Halldórssonar og Jóns
Múla.
Alþjóðadagur fatlaðra
í Háskólabíói
ÚR sönnum karlmanni.
Kór Tónlistarskólans á Akureyri
Gloria flutt á
fyrstu tónleikunum
FYRSTU tónleikar Kórs Tónlistar-
skólans á Akureyri verða haldnir í
Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið
6. desember kl. 20.30.
Kórinn flytur Gloria eftir Antonio
Vivaldi ásamt kammersveit, ein-
söngvarar eru Björg Þórhallsdóttir
mezzósópran og Hildur Tryggvadótt-
ir sópran og þá verður fluttur óbó-
konsert eftir Hándel, einleikari er
Jacqueline F. Simm. Stjómandi er
Michael J. Clarke.
Kór Tónlistarskólans var stofnaður
í haust og hefur hann á að skipa 45
söngvurum. Þetta eru fyrstu sjálf-
stæðu tónleikar hans, en hann kom
í fyrsta sinn fram á styrktartónleikum
í Iþróttahöllinni í síðasta mánuði.
Einsöngvararnir koma úr röðum
nemenda Tónlistarskólans og hafa
þegar getið sér gott orð fyrir söng
sinn. Michael J. Clarke er þekktur
fyrir söng sinn, en auk þess að stunda
kennslu við Tónlistarskólann hefur
hann stjórnað ýmsum kórum og
hljómsveitum. Kammersveitin er
skipuð kennurum og nemendur Tón-
listarskólans.
Gloria er eitt kunnasta verk Viv-
aldis og er talið að það hafi verið
samið um 1715. Það er í 12 þáttum
fyrir fjórradda kór, einsöngvara,
strengjasveit, óbó og trompet. Frá
upphafi til enda verksins hljómar
fagnandi lofgjörð um mikilleik
Guðs.
Kammertón-
leikar í Lista-
safni Sig-urjóns
KAMMERÓNLEIKAR verða haldnir
á vegum Tónlistarskólans í Reykja-
vík í Listasafni Siguijóns Ólafssonar
þriðjudaginn 5. desember næstkom-
andi og hefjast kl. 20.30.
Á efnisskrá eru Strengjakvartett
í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Haydn,
Strengjakvartett í A-molI op. 94 eft-
ir Beethoven og Tríó í A-moll op.
114 eftir Brahms. Flytjendur eru
nemendur Tónlistarskólans í Reykja-
vík,
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN Há-
skóla íslands vinnur um þessar
mundir að könnun fyrir Aflvaka hf.
á ástæðum þess að fyrirtæki verða
gjaldþrota. Ennfremur er verið að
kanna umfang, einkenni og fram-
vindu fyrirtækja sem eru yngri en
10 ára og segir Sveinn Viðar Guð-
mundsson, sem stýrir könnuninni,
að 340 spumingalistar hafi verið
sendir til starfandi fyrirtækja og
forsvarsmanna fyrirtækja sem orðið
hafa gjaldþrota. Ætlunin er meðal
annars að bera saman fyrirtæki sem
gengið hefur vel við þau sem orðið
hafa gjaldþrota.
„Auk þess að senda út spurninga-
lista tökum við viðtöl við lána-
drottna, hagsmunasamtök og fleiri,
sem gefið geta upplýsingar um ytra
umhverfi fyrirtækja. Upplýsingar,
sem hægt er að fá úr rannsókn af
af þessu tagi eru afar dýrmætar
og því vonumst við eftir góðri þátt-
töku. Við leggjum mikla áherslu á
trúnað, enda er engin leið að rekja
svör til ákveðinna einstaklinga eða
fyrirtækja.“
Séríslenskar ástæður?
Sveinn segir að meðal annars sé
áhugi á að kanna hvort séríslenskar
ástæður eru fyrir hinum mikla
Qölda gjaldþrota hér. Á árunum
1989-1994 varð að meðaltali 1,4
félag gjaldþrota á hveijum virkum
degi. Þetta kemur fram í yfirlits-
skýrslunni „Lausleg athugun á
gjaldþrotum á íslandi," þar sem
ennfremur kemur fram að engar
eignir hafí verið fyrir hendi í 65%
þrotabúa, sem til athugunar voru.
„Athyglisvert er að á sama tí
voru að meðaltali stofnuð þijú
fyrirtæki á hveijum virkum dej
segir Sveinn.
Hann segir að í umíjöllun
gjaldþrot sé skuldinni oft skell
slæmt efnahagsástand. „Fljótt á
ið mætti ætla að beint orsakasí
hengi væri milli mikils fjölda gjí
þrota og slæms efnahagsástan
en svo er ekki. Fyrritæki sem h
tekið áhættu og skuldsett sig
of eru að vonum viðkvæm _ fí
sveiflum í sölu og vaxtastigi. í s
um fyrirtækjum má lítið út af b
til að illa fari. Vissulega getur
staða komið upp að ytra umhvi
kreppi svo að fyrirtækjum að rel
ur þeirra sé óraunhæfur og stjó
endur eigi ekki annarra kosta völ
en hætta rekstri eða reka fyrirtæki
sín með halla. Margar erlendar
rannsóknir hafa sýnt fam á mis-
munandi miklar líkur á gjaldþroti
eftir aldri fyrirtækis og samkvæmt
þeim minnka líkur á gjaldþroti með
aldri fyrirtækja."
Sveinn kveðst sannfærður um að
upplýsingar úr þessari rannsókn
muni nýtast mjög vel. „Bankar geta
til dæmis nýtt sér niðurstöður til
að skipuleggja ráðgjöf til viðskipta-
manna sinna í tíma, en ég hef grun
um að allt of margir bíði með að
leita sér ráðgjafar þar til allt er
komið í óefni. Upplýsingar sem
fram koma í rannsókn af þessu
tagi geta einnig nýst stjórnvöldum
til að draga úr fjölda gjaldþrota og
ennfremur stjórnendum fyrirtækja,
sem styrkja vilja stöðu fyrirtæja
sinna.“
Fyrirlestrar Þór-
halls Vilmundarsonar
um kirkjuleg örnefni
NÚ nálgast óðum þús-
und ára afmæli
kristnitöku á íslandi,
einhverra mestu um-
skipta sem orðið hafa
í íslenskri þjóðarsögu.
Rómversk-kaþólskur
siður ríkti hér á landi
í hálfa sjöttu öld, en á
afmælisárinu 2000
mun lútherskur siður
hafa staðið í hálfa
fimmtu öld.
Á þessum tímamót-
um beinist hugur
manna að menningar-
arfí kristninnar. Einn
þáttur hans er kirkju-
leg örnefni en þau eru
sjálfsögðu flest frá kaþólskri tíð.
Um þau mun Þórhallur Vilmundar-
son, prófessor, forstöðumaður Ör-
nefnastofnunar Þjóð-
minjaafns, fyalla í
tveimur fyrirlestrum í
Háskólabíói: á Bar-
bárumessu mánudag-
inn 4. desember og á
Nikulásmessu mið-
vikudaginn 6. desem-
ber kl. 17.15 (í sal 2).
Sýndir verða margir
uppdrættir ásamt
myndum til skýringar.
Efni fyrirlestranna
ætti ekki aðeins að
höfða til þeirra sem
áhuga hafa á íslenskri
kirkjusögu heldur
einnig menningarsögu
almennt, byggðasögu,
fornminjum, bókmenntum, náttúru
landsins, ferðalögum og útivist.
Öilum er heimill aðgangur.
Þórhallur
Vilmundarson
„ Morgunblaðið/Þorkell
SKALDIN og söngkonan í Listaklúbbnum.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
ALÞJÓÐADAGUR fatlaðra er í dag,
sunnudaginn 3. desember, og stendur
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
fyrir samkomu í Háskólabíói kl. 14..
Guðríður Ólafsdóttir, formaður
Sjálfsbjargar, afhendir viðurkenn-
ingar til nokkurra fyrirtækja fyrir
gott aðgengi hreyfihamlaðra og Guð-
mundur Bjamason umhverfisráð-
herra flytur ávarp.
Frumfluttur verður nýr íslenskur
leikþáttur, „Fjötur um fót“, sem vann
til fyrstu verðlauna í samkeppni
Sjálfsbjargar sem haldin var í haust.
Flytjendur eru Guðmundur Magnús-
son, Gunnlaugur Helgason og Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er
Hávar Siguijónsson og Hlín Gunn-
arsdóttir sér um leikmynd.
Fulltrúi Reykjavíkurborgar fær
afhenta sérstaka viðurkenningu frá
Sjálfsbjörg í Reykjavík fyrir mikið
átak til að gera borgina auðveldari
yfirferðar t.d. hreyfihömluðum og
hjólreiðamönnum.
Bubbi Morthens, KK og Laddi
skemmta gestum milli atriða en
kynnar á samkomunni eru félagar
úr Spaugstofunni.
Aðgangur er ókeypis..
Ljóðalestur -
SKÁLDIN Árni Ibsen, Bragi Ólafs-
son, Björg Gísladóttir, Einar Már
Guðmundsson, Ingibjörg Haralds-
dóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Sig-
urður Pálsson lesa Ijóð eftir sig í
Listaklúbbi Leikhúskjallarans á
mánudagskvöld kl. 21.
ljóðasöngnr
Inga Backman söngkona syngur
lög við ljóð eftir íslensk skáld og
Ólafur Vignir Albertsson leikur
undir á píanó.
Dagskráin hefst eins og fyrr seg-
ir kl. 21 og húsið verður opnað kl.
20.15.
Sönnum karl-
manni
lýkur í dag
NÚ um helgina lýkur sýningum
Þjóðlcikhússins á leikritinu
Sannur karlmaður eftir þýska
leikskáldið Tankred Dorst.
Síðasta sýning er í dag,
sunnudag.