Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 21

Morgunblaðið - 03.12.1995, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 21 V Kristín Eysteinsdóttir Fyrsta sóióplata Kristínar. Vertu í lit fyrir þessi jól. KK: Gleðifólkið KK snýr aftur eftir tveggja ára hlé. Hann sýnir á sér nýjar hliðar sem eiga eftir að fanga hug og hjörtu nlustenda. Haraldur Reynisson: Hring eftir hring Hring eftir hring er tónlistargjöf Halla til allra landsmanna þessi jól. Páll Óskar: Palli Gullfalleg plata sem mun bræða hjörtu á aldrinum 8-Ö8. Deep Jimi: Seybie sunsick Rock'n'roll Circus Hreinasta skyldueign rokkunnenda Gleðigjafinn André Bachmann Sveifla, stuð og rómantík á þessari 13 laga gleðiplötu ársins 1995, til þín. Bogomil Font: Út og suður Frumlegar en aðgengilegar útgáfur Bogomíís á tónlist Kurt Weils hefur vakið heimsathygli. Vinir Dóra: Hittu mig Hittu mig er vandaðast verk Vina Dóra til þessa. Plata sem ætti að vera til á hverju heimili. 'TvMM-ísfti * Ég get sungið af gleði: Emilíana Torrini: Björk: Post MA kvartettinn Barnasálmar og söngvar Croucie d'oú lá Post er fjölbreytt plata, MA kvartettinn á erindi 42 barnasálmar og söngvar ,Það er fædd ný stjarna á sem tónlistarunnendur inná öll söngelsk heimili í flutningi 900 barna úr 16 íslandi, stjarna sem á eftir ættu ekki að láta fram hjá barnakórum við kirkjur og að skína skært í þínu hiarta. sér fara. skóla ásamt hljómsveit. Emilíana er krúsídúlla. Senciuni í piVslkröln um allar trissur SÍMI 562 5290 KomOuámorgun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.