Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 43 FRÁ vígslu Hallgrímskirkju 26. október 1986. Ileit að ein- stæðri stúlku Frá Jóni Ögmundi Þormóðssyni: HVER er hin einstæða stúlka sem stendur á gólfi Hallgrímskirkju við vígslu kirkjunnar 26. október 1986? Myndin, sem er litmynd, prýðir nú fyrsta ljóðið í ljóðabók- inni/myndabókinni/fræðibókinni Fegursta kirkjan á íslandi sem er nýkomin út. Höfundurinn, Jón Ögmundur Þormóðsson, heima- sími 5687250, hyggst gefa stúlk- unni bókina gefi hún sig fram. Vonandi hringir bara ein! Þess má geta að hraðinn við myndatökuna var svo lítill að eng- inn mátti hreyfa sig í eina sek- úndu. Aðeins tvær af tíu myndum, þar sem stúlkan sást, heppnuðust en það nægði til að fá góða mynd til stækkunar af hinni sögulegu stund, vígslu stærstu kirkju Is- lands. JÓN ÖGMUNDUR ÞORMÓÐSSON, Laugarásvegi 29, Reykjavík. Til íólccgjccfa Ný lína á handsmíðuðum silfur- og gull- skartgripum Gott verð BÖKHALDSKERFI FYRIR NOVELL, NT 0G WORKGROUPS NETKERFI g| KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 - kjarni málsins! Læknastofur Við höfum flutt læknastofu okkar frá Melhaga 20-22 í Domus Medica frá og með mánudeginum 4. desember 1995. Tekið er við viðtalsbeiðnum í síma 563-1010 frá ki. 9:00 til kl. 16:30 daglega. Hróðmar Helgason læknir. Sérgrein: Bamalækningar og hjartasjúkdómar bama. Ingibjörg Georgsdóttir læknir. Sérgrein: Bamalækningar og nýburalækningar. Þ. Herbert Eiríksson læknir. Sérgrein: Barnalækningar og hjartasjúkdómar barna. Til sölu 330 fm skrifstofuhúsnæði Á 2. hæð í fallegu nýuppgerðu húsi við Tryggvagötu. Útsýni til Esju og yfir höfnina. Næg bílastæði. Hentar t.d. vel fyrir tannlæknastofur, teiknistofur eða skrifstof- ur. Hagstæð langtímalán til 25 ára. Eignask. möguleg. Upplýsingarveitir Karl í símum 552 0160 og 553 9373. OPIÐ HÚS - MOSFBÆR Arnartangi 68 Opið hús í dag kl. 14 til 17 Gott 4ra herb. 94 fm raðhús á rólegum stað ásamt 28 fm bíl- skúr. Suðurverönd og -garður. Áhv. 6,0 millj. hagstæð langtlán. Ákv. sala. Tilboð óskast. Framtíðin, fasteignasala, sími 511 3030. (t jjji FASTEIGNA (^J MARKAÐURINN HF % ÖÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 600-900 fm skrifstofuhúsnæði óskast miðsvæðis í Reykjavík Höfum verið beðin að útvega til kaups fyrir traustan viðskiptavin 600-900 fm skrifstofuhúsnæði sem næst miðborginni eða á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali %_ = [©I fasteignamarkaðurinn hf = Opin hús í dag frá kl. 13-16 Njálsgata 58 B Falleg 3ja herb. íb. í tvíbýli, steinh. Sérinng. Töluvert endurn. eign. Mjög góö aðkoma. Ingólfur og Steinunn sýna þér íb. í dag frá kl. 13-16. Verð 5,3 millj. 4392. Sjávargata 17 - Álftanesi Mjög fallegt og vel með farið einb. á einni hæð á góðum stað á Álftanesi. Hús- ið hefur yfir sér einstaklega skemmtil. „danskan blae“. Allur frág. til fyrirmyndar t.d. útveggir með sérstakl. mikilli einangrun, þrefalt gler o.fl. Húsinu fylgir mjög stór garður, sem er tilvalinn leikvöllur fyrir börnin. Haukur tekur á móti þér og sýnir þér þetta fallega hús í dag kl. 13-16. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,3 millj. 4365. Háaleitisbraut 40 Glæsil. mikið endurn. 5 herb. Ib. á 2. hæð í nýl. viðg. fjölb. ásamt bílsk. 3 góð svefnherb. Parket. Lagt fyrir þvottav. á baði og [ eldh. Ingibjörg tekur á móti þér í dag kl. 13-16 og sýnir þér þessa fallegu fþúð. Áhv. 4,3 millj. Verð 8,4 millj. 4536. Jöklafold 37 Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í 3ja hæða fjölb. Nýl. haröviðarinnr. í eldh. Parket. Suðvesturverönd. íris tekur á móti þér og sýnir þér þessa skemmtil. ib. í dag kl. 13-16. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. 3768. Til sölu í Mjódd Húsnæði í Álfabakka 16, 109 Reykjavík, samtals 1.203 fm er til sölu. Húsnæðið skiptist í 342 fm verslunar- og sýningarrými á jarðhæð, 216 fm verslunarrými í efri kjaNara, 537 fm verslunarrými í neðri kjallara, 38 fm geymslu í neðri kjallara ásamt 70 fm í sameign. Góð aðkoma er að eigninni, næg bílastæði og yfirbyggð göngugata. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-5930 eða á skrifstofu vorri, Lynghálsi 9, 4. hæð, 110 Reykjavík. Rekstrarfélagið hf. Funalind - Kóp. Stórglæsilegar 3ja herb. íbúðir, 92 fm, á góðu verði. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Allar innrétt- ingar úr kirsuberjavið. Frábært útsýni. Verð 7,7 millj. Húsið er þegar orðið fokhelt. íbúðirnar verða til afh. í mars-apríl 1995. Greiðslukjör við allra hæfi. Óðal, fasteignasala, sími 588 9999. Sölusýning Reyrengi 22—28 Glæsileg raðhús til afh. strax. Húsin verða til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 16. Húsin eru hæð og ris með innb. bílskúr, alls 165 fm. Verð frá aðeins 7,3 millj. frág. utan og fokh. að innan. 3-5 svefnh. Góð staðs. nærri skóla og óbyggðu svæði. Eignaskipti möguleg. Byggingarmeistari og teikningar á staðnum. Brautarholt — 290 fm Til sölu gott 290 fm húsnæði á 3. hæð sem samanstend ur af stórum sal (tekur allt að 120 manns í sæti), bar, snyrtingum, móttöku, eldhúsi o.fl. 100 fm suðursvalir. Húsnæðið er til afh. strax. Áhv. ca 5,0 millj. til 10 ára. Upplýsingar á skrifstofu eða hjá Gissuri Jóhannssyni í síma 55-76904 eða 85-21676. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.